Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 63

Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 63 FÓLK í FRÉTTUM HEATHER og Toramy á meðan allt lék í lyndi. Heather gerði upp- reisn og giftist ►LEIKKONAN Heather Locklear, sem fer með hlutverk í sjónvarps- þáttunum Melrose Place, hefur sagt að ein aðalá- stæða hennar fyrir því að hún gekk í hjónaband með trommuleikara hljóm- sveitarinnar Mötley Crue, hinum húðflúraða og síð- hærða Tommy Lee, sem nú er giftur Strandvarða- leikkonunni Pamelu And- erson, hafi verið sú að hún vildi gera uppreisn gegn ströngum og ráðríkum föður sínum. Eins og kunnugt er skildu Heather og Tommy eftir stormasamt sam- band og í dag er hún gift öðrum rokkara, Richie Sambora. Allir hamborgarar á hálfvirði. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ORRI Hauksson, Davíð Oddsson og Elsa Valsdóttir. ÞRÍR fyrrverandi formenn Heimdallar fengu gullmerki félags- ins. Kjartan Magnússon, Glúmur Jón Björnsson og Þorsteinn Davíðsson. Með þeim á myndinni er Elsa Valsdóttir formaður Heimdallar. ÞEIR Gunnar Helgason, Þorvaldur Garðar Kristjánsson og As- geir Pétursson voru heiðraðir fyrir vel unnin störf I þágu félags- ins. Með þeim á myndinni er Elsa Valsdóttir. Afmælisfagnaður Heimdallar HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hélt upp á sjötugsafmæli sitt um síðustu helgi með afmælisfagn- aði í Leikhúskjallaranum. Heim- dellingar og velunnarar félags- ins fjölmenntu á fagnaðinn, sem fór vel fram í alla staði. Friðrik Sophusson flutti hátíðarræðu, Birgir Armannsson var veislu- stjóri. Ljósmyndari Morgunblaðsins var í kjallaranum og tók þessar myndir. Gildír alla þriðjudaga í janúarog febrúar'97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki W fllililfl! ... 1. * . .LAÐIES 0NLY“ á Hótel Örk á föstudaqskvöldum Innifalið: fordrykkur, þríréttaður kvöldverður, óvæntur glaðningur, gisting og morgunverður af hlaðborði. Verð kr. 3.950,- Upplýsingar og bókanir á Hótel Örk, Hveragerði. LYKIL HÖTEL Lykillinn að íslenskri gestrisni Hveragerði - sími 483 4700, bréfsími 483 4775.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.