Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 71 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * V , ' r-ss -CH Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * é é & é Jjt é Mét Alskýjað Snjókoma Rigning Slydda Vi Skúrir y Slydduél J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil fjöður 4 t er 2 vindstig.é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss suðvestanátt og él um vestanvert landið en mun haegari suðvestanátt og úrkomu- laust um landið austanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðlæg átt og él sunnan- og vestanlands á miðvikudag, en fremur hæg breytileg átt og él víða um land á fimmtudag. Vaxandi austanátt með snjókomu á föstudag, fyrst sunnanlands. Um helgina er búist við að djúp lægð fari norður yfir landið með hvössum vindi og talsverðri úrkomu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægð á vestanverðu Grænlandshafi var nærri kyrrstæð, en lægð suður af landinu þokaðist til norðurs. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma 1.00, 4.30, 6.45, spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu i hliðar. Til að fara á og síðan spásvæðistöluna. Reykjavik °C Veður 2 skúr Lúxemborg °C Veður 3 súld Bolungarvík 5 alskýjað Hamborg 2 léttskýjað Akureyri 4 skýjað Frankfurt 4 alskýjað Egilsstaðir 6 úrk. í grennd Vín 0 alskýjað lesnar frá Veðurstofu kl. Kirkjubæjarkl. 2 skúr á síð.klst. Algarve 16 léttskýjað Nuuk -17 snjókoma Malaga 19 léttskýjað 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Narssarssuaq -9 alskýjað Las Palmas 20 skýjað lesin með fréttum kl. 2, 5, Þórshöfn 5 rigning Barcelona 15 léttskýjað á miðnætti. Svarsími veður- l. . 'ÍSu. í V / Bergen 4 skýjað Mallorca 17 léttskýjaö Ósló -8 snjókoma Róm 12 hálfskýjað ^ i Kaupmannahöfn -2 skýjað Feneviar 8 skviaö Stokkhólmur -4 léttskýjað Winnipeg -8 skýjað 1-2 ] LJ—"A/ Helsinki -6 heiðskírt Montreal -26 heiðskírt Dublin 11 rigning Halifax -14 snjóél á sið.klst. Glasgow 9 rigning New York 1 >^4-2\ /4-1 London 10 rigning Washington -1 léttskýjað Paris 10 skýjað Oriando ýtt á [*] T Amsterdam 9 þokumóða Chicago Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu (slands og Vegagerðinni. 18. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- -etur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.08 3,4 10.34 1,3 16.39 3.2 22.42 1,2 9.11 13.40 16.10 23.04 ÍSAFJÖRÐUR 6.05 1,8 12.45 0,6 18.41 1,7 9.26 12.46 17.07 23.11 SIGLUFJÖRÐUR^ 1.42 0,5 8.09 1,2 14.40 0,4 21.04 i,i 9.08 13.28 17.49 22.52 DJÚPIVOGUR 1.14 1,6 7.34 0,7 13.33 1,4 19.35 0,5 8.43 13.10 17.39 22.34 Rtóvarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands í dag er þriðjudagur 18. febrúar, 49. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Lögmál lífsins anda hefur í Kristi Jesú frelsað þig frá lög- máli syndarinnar og dauðans. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Reylgafoss, Skógarfoss og olíuskip- ið Mærsk Biscay. Vik- artindur kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Hvíta- nesið og grænlenski tog- arinn Polar Nanok. Bakkafoss var væntan- legur til Straumsvíkur. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun í dag kl. 17-18 í Hamraborg 7. Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfimi, trémálun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. (Hómv. 8, 2.) Kvenfélagið Seltjörn heldur aðalfund í kvöld í félagsheimilinu niðri kl. 20.30. Gestur fundarins er Guðrún Helga Bryn- leifsdóttir, vararíkis- skattstjóri, sem fjallar um skattamál. Góðtemplarastúkum- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó nk. fimmtudag kl. 20.30. Kvenfélagið Aldan heldur aðalfund á morg- un miðvikudag kl. 20.30 í Borgartúni 18, kjallara. Gestur fundarins verður Árni Bjömsson, þjóð- háttafræðingur. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur aðalfund þriðjudaginn 4. mars nk. kl. 20.30 í Kirkjubæ. Púttklúbbur Ness er með púttkeppni í dag kl. 13.30 í Golfheimum, Vatnagörðum 14. Kvenfélag Kópavogs heldur fund nk. fimmtu- dag kl. 21.30 í Hamra- borg 10, 2. hæð. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Seiljarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu í dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstlmum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Foreldramorgunn I safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Opið hús í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðs- fundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað-^C* arheimilinu kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 I dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Hvassaleiti 56-58. Teiknun og málun kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. „Ástandið“ I Risinu kl. 16 I dag. Kúrekadans- kennsla kl. 18.30 hjá Sigvalda. Kynning á verkum Bólu-Hjálmars I umsjón sr. Hjálmars Jónssonar í Risinu á morgun kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur I dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag kennara á eftir- launum er með skákæf- ingu I dag kl. 15 í Kenn- arahúsinu v/Laufásveg. Bústaðakirkja. Bama- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Kyrrðarstund kl. 12.15 með lestri Passíu- sálma. Öldmnarstarf: Opið hús á morgun frá kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. I s. 510-1000. Neskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffí og spjall. Biblíulestur hefst I safnaðarheimilinu kl. 15.30. Lesið úr Jak- obsbréfí. Sr. Frank M. Halldórsson. Selljarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Bjami Sigurvinsson, guðfræðinemi prédikar. Biblíulestur út frá 14. Passíusálmi. Grindavíkurkirkja. ^ Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirlga. Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Grindavíkurkirkja. Poppmessa í kvöld kl. 20.30. Hljómsveitin „Ný- ir menn“ sér um tónlist og söng. Unglingar taka þátt og bjóða upp á kaffí og vöfflur að messu lok- inni. Allir hjartanlega velkomnir. 4M Borgameskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirþja. Kirkjup- rakkar 7-9 ára kl. 17. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Innritun í dag og á morg- un MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(5>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 sundla, 4 kinnungur, 7 dugnaðurinn, 8 tölum um, 9 tóm, 11 lítill læk- ur, 13 ellimóð, 14 sryóa, 15 sæti, 17 hvelft, 20 bókstafur, 22 graft- arnabbi, 23 laun, 24 kvenmannsnafn, 25 askana. LÓÐRÉTT: - 1 áfall, 2 starfið, 3 korna, 4 fjöl, 5 vænn, 6 kvæðum, 10 elskuðum, 12 kraftur, 13 agnúi, 15 sól, 16 uppnámið, 18 óhreinka, 19 mál, 20 gufu, 21 túla. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 reimleiki, 8 fúsan, 9 lýtið, 10 nói, 11 skapi, 13 neiti, 15 stáls, 18 safna, 21 kyn, 22 fjara, 23 æfing, 24 falslausa. Lóðrétt: - 2 enska, 3 munni, 4 ellin, 5 kætti, 6 ofns, 7 iðni, 12 pál, 14 efa, 15 sefa, 16 álaga, 17 skass, 18 snæða, 19 fiiss, 20 angi. Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt með fyrirvara um prentvillur. AuðurÓsk Einarsdóttir Laugarnesvegi 108, 105 Reykjavtk Hermann Abrahamsen, Austurvegi 12, 630 Hrisey Lára Bogen, Aðalgötu 13, 540 Blönduósi Bjarni Sævar Róbertsson, Norðurbraut35a, 220 Hafnarfirði Ingvar L Guðjónsson, Heiðarbraut31, 230 Keflavik Sigurður G. Sigurðsson, Ásgarði 73, 108 Reykjavík Geirlaug Egilsdóttir, Skjólbraut 7a, 200 Kópavogi Jón Sæmundsson, Kirkjubraut 17, 260 Njarðvik Tinna Traustadóttir, Brekkubæ 37, 110 Reykjavík Vinningshafar geta vitjað vinrimga hjá Happdrætti Háskóla islands, Tjarnargötu l,, ioi Reykjavik, sími 563 8300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.