Morgunblaðið - 28.02.1997, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.02.1997, Qupperneq 3
GOTT FÓLK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 3 ENDURSKIPULAGNING SPARISKIRTEINA RIKISSJDÐS EIGENDUR SPARISKIRTEINA I RAUÐU TÖFLUNNI GETA ENN TRYGGT SÉR NÝ SKÍRTEINI Á GÓÐUM KJÖRUM [ framhaldi af endurfjármögnunarútboði 26. febrúar verður eigendum spariskírteina i rauðu töflunni boðin föst kjör á nýjum spariskírteinum í markflokkum, sem taka mið af niðurstöðu útboðsins: Spariskírteini, 5 ár: 5,76% Spariskírteini, 8 ár: 5,75% Þessi skiptikjöreru eingöngu í boði þartil markmiði í endurfjármögnun spariskírteinanna ( rauðu töflunni hefur verið náð, í síðasta lagi til 12. mars. Eftir það þreytast skiptikjörin í dagleg markaðskjör og því ríður á að tryggja sér föstu kjörin strax. Komdu núna með gömlu skírteinin og tryggðu þér ný, óháð því hvort þú átt skírteini á gjalddaga í mars, maí eða júlí. Föstu skiptikjörin eru eingöngu í boði til 12. mars. RAUÐIR FLDKKAR S PA R I S KI RTEI N A Uppsagnarflokkar til endurfjármögnunar í markflokka Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SP1984 II 8,00% 10.03.1997 SP1985 IIA 7,00% 10. 03. 1997 SP1984 III 8,00% 12. 05. 1997 SP1986 II4A 7,50% 01. 07. 1997 SP1985 IA 7,00% 10. 07. 1997 SP1985 IB 6,71% 10. 07. 1997 SP1986 I3A 7,00% 10. 07. 1997 SP1987 12A 6,50% 10. 07. 1997 SP1987 I4A 6,50% 10. 07. 1997 n/ Athugið að lokagjalddagi þessara tveggja flokka er nú 10. mars. Komdu núna í Lánasýsluna og skiptu yfir í ný spariskírteini í markflokkum, hvort sem þú átt spariskírteini á gjalddaga í mars, maí eða júlí á þessu ári. Skiptikjörin gilda aðeins til 12. mars. Áskrifendur eru nú þegar tryggðir með sparifé sitt í væntanlegum markflokkum, (tengslum við endurskipulagningu spariskfrteina ríkissjóðs, og þurfa þvl ekki að gera neinar ráðstafanir. FAÐU ÞER BÆKLINGINN Breytingin yfir í markflokka verður nánar kynnt á næstu misserum. ftarlegri upplýsingar um þessa endurskipulagningu er að finna ( bæklingi sem liggur frammi hjá öllum fjármálafyrirtækjum og svo getur þú einnig fengið hann sendan með því að hringja í Lánasýsluna í síma 562 6040. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.