Morgunblaðið - 28.02.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
M YN DBÖIMD/KVIKM YN Dl R/ÚTVARP-S JÓN VARP
FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 57
Stuttmyndadagar ganga í garð
STUTTMYNDADAGAR eru nú
haldnir í sjötta sinn af Kvikmynda-
. félagi íslands í samvinnu við
Reykjavíkurborg. Að þessu sinni
} hefur sú nýbreytni verið tekin upp
| að forsýna myndirnar á Stöð 2 í
byijun apríl. Úrslitakvöld með
bestu myndunum verður svo hald-
ið í kvikmyndahúsi í Reykjavík 11.
apríl.
Skilafrestur á stuttmyndum í
keppnina rennur út 20. mars næst-
komandi. Að sögn Amars Knúts-
sonar, eins af aðstandendum há-
tíðarinnar, eru glæsileg peninga-
verðlaun í boði. Einnig munu verð-
launamyndirnar keppa fyrir ís-
lands hönd á alþjóðlegri stutt-
myndahátíð í vor, jafnvel fleiri en
einni. Þess má geta að hámarks-
lengd mynda á erlendum stutt-
myndahátíðum er 15 mínútur.
Þátttakendur í Stuttmyndadögum
eru beðnir um að halda sig innan
þeirra marka. Amar segir að mik-
ið verði lagt í úrslitakvöldið og
vonir standi til að erlend verðlauna-
stuttmynd verði sýnd þar auk þess
sem góðir gestir verði viðstaddir
og ýmislegt fróðlegt á boðstólum.
Áhorfendur og dómnefnd hafi jafnt
vægi við val á myndunum og gef-
ist sjónvarpsáhorfendum tækifæri
til að taka þátt í vali á myndum í
úrslitakeppnina. Það verði nánar
auglýst síðar.
I Larry Flynt fékk Gullbjörninn
J KVIKMYNDIN „The People vs.
Larry Flynt“ var í vikunni valin
besta myndin á kvikmyndahátíð-
inni í Berlín, sem nú fer fram í
47. skipti, og hlaut að launum
aðalverðlaun hátíðarinnar, Gull-
björninn. Myndin bar sigurorð
af myndinni „The English Pati-
d ent“, sem var aðalkeppinautur
hennar um verðlaunin, en marg-
ir töldu þá mynd mun sigur-
| stranglegri. Báðar myndirnar
eru tilnefndar til Óskarsverð-
launa. „The People vs. Larry
Flynt“ hefur verið gagnrýnd af
kvennréttindakonum sem flnnst
á konur hallað í myndinni en
Forman hefur svarað ásökunun-
um og segir aðalumfjöllunarefni
myndarinnar vera frelsi fjöl-
miðla en alls ekki klám, konur
og nekt þeirra.
Aðrir sem fengu verðlaun á
* hátíðinni eru meðal annars Juli-
ette Binoche, fyrir hlutverk sitt
í „The English Patient“ og
Leonard di Caprio, fyrir hlut-
verk sitt í „Romeo & Juliet“.
f
.
S
SAFARÍKUR KJÚKLINGyR Ef>A4 ELDSTEIKTIR
HAMBORCARAR A AÐEINS 790 KR.
HAMBOR6ARAR
SLAKAÐU NÚÁMEÐ FJÖLSKYLDUNNI,
SLEPPTU MATARCERÐINNIOC NÝTTU PÉR
FRÁBÆRTflkftO® ÁVÍBON. PÚ FÆRÐ ÞÉR
ANNA0HVORT CRILLAÐAN SAFARÍKAN
KJÚKLINC, BEINT AFTEININUM EDA
4 ELDSTEIKTAOCILMANDI HAMBORCARA
MYNDBÖND
SÍÐUSTU VIKU
Steinakast
(Sticks and Stones) +'h
Kazaam
(Kazaam) + +
í blíðu og stríðu
(Faithful) + +V2
Bllly slær í gegn
(Billy’s Holiday) + +
Jane Eyre
(JaneEyre) + +
Ed
(Ed) 'h
Dauði og djöfull
(Diabolique) +
Barnsgrátur
(The Crying Child) +
Riddarlnn á þakinu
(Horseman on theRoof)
+ + +
Nær og nær
(Closerand Closer) + +'h
Til síðasta manns
(LastMan Standing) + +'h
Gelmtrukkarnlr
(Space Truckers) + +
Börnin á akrinum
(Children of the Corn) +
Powder
(Powder) + +'h
Innrásin
(The Arrival) + +
Umsátrið á
Rubyhryggnum
(The Siege at RubyRidge)
+ +
Draumur sárhverrar
konu
(Every Woman’s Dream)
+ +'h
a'sji u.
fuiluy
\icjljiii
ijj iiL f
iiJJii J
internetinu
http://www.strippernet.com/iccland
S. MARS
NINTENDO 64
í tiiefni af komu
NINTENDO 64 til
landsins bjóðum viö
2 O °/o afslátt af eldri
NINTENDO vörum út
kynningarvikuna
i
i
i