Morgunblaðið - 28.02.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.02.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ M YN DBÖIMD/KVIKM YN Dl R/ÚTVARP-S JÓN VARP FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 57 Stuttmyndadagar ganga í garð STUTTMYNDADAGAR eru nú haldnir í sjötta sinn af Kvikmynda- . félagi íslands í samvinnu við Reykjavíkurborg. Að þessu sinni } hefur sú nýbreytni verið tekin upp | að forsýna myndirnar á Stöð 2 í byijun apríl. Úrslitakvöld með bestu myndunum verður svo hald- ið í kvikmyndahúsi í Reykjavík 11. apríl. Skilafrestur á stuttmyndum í keppnina rennur út 20. mars næst- komandi. Að sögn Amars Knúts- sonar, eins af aðstandendum há- tíðarinnar, eru glæsileg peninga- verðlaun í boði. Einnig munu verð- launamyndirnar keppa fyrir ís- lands hönd á alþjóðlegri stutt- myndahátíð í vor, jafnvel fleiri en einni. Þess má geta að hámarks- lengd mynda á erlendum stutt- myndahátíðum er 15 mínútur. Þátttakendur í Stuttmyndadögum eru beðnir um að halda sig innan þeirra marka. Amar segir að mik- ið verði lagt í úrslitakvöldið og vonir standi til að erlend verðlauna- stuttmynd verði sýnd þar auk þess sem góðir gestir verði viðstaddir og ýmislegt fróðlegt á boðstólum. Áhorfendur og dómnefnd hafi jafnt vægi við val á myndunum og gef- ist sjónvarpsáhorfendum tækifæri til að taka þátt í vali á myndum í úrslitakeppnina. Það verði nánar auglýst síðar. I Larry Flynt fékk Gullbjörninn J KVIKMYNDIN „The People vs. Larry Flynt“ var í vikunni valin besta myndin á kvikmyndahátíð- inni í Berlín, sem nú fer fram í 47. skipti, og hlaut að launum aðalverðlaun hátíðarinnar, Gull- björninn. Myndin bar sigurorð af myndinni „The English Pati- d ent“, sem var aðalkeppinautur hennar um verðlaunin, en marg- ir töldu þá mynd mun sigur- | stranglegri. Báðar myndirnar eru tilnefndar til Óskarsverð- launa. „The People vs. Larry Flynt“ hefur verið gagnrýnd af kvennréttindakonum sem flnnst á konur hallað í myndinni en Forman hefur svarað ásökunun- um og segir aðalumfjöllunarefni myndarinnar vera frelsi fjöl- miðla en alls ekki klám, konur og nekt þeirra. Aðrir sem fengu verðlaun á * hátíðinni eru meðal annars Juli- ette Binoche, fyrir hlutverk sitt í „The English Patient“ og Leonard di Caprio, fyrir hlut- verk sitt í „Romeo & Juliet“. f . S SAFARÍKUR KJÚKLINGyR Ef>A4 ELDSTEIKTIR HAMBORCARAR A AÐEINS 790 KR. HAMBOR6ARAR SLAKAÐU NÚÁMEÐ FJÖLSKYLDUNNI, SLEPPTU MATARCERÐINNIOC NÝTTU PÉR FRÁBÆRTflkftO® ÁVÍBON. PÚ FÆRÐ ÞÉR ANNA0HVORT CRILLAÐAN SAFARÍKAN KJÚKLINC, BEINT AFTEININUM EDA 4 ELDSTEIKTAOCILMANDI HAMBORCARA MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Steinakast (Sticks and Stones) +'h Kazaam (Kazaam) + + í blíðu og stríðu (Faithful) + +V2 Bllly slær í gegn (Billy’s Holiday) + + Jane Eyre (JaneEyre) + + Ed (Ed) 'h Dauði og djöfull (Diabolique) + Barnsgrátur (The Crying Child) + Riddarlnn á þakinu (Horseman on theRoof) + + + Nær og nær (Closerand Closer) + +'h Til síðasta manns (LastMan Standing) + +'h Gelmtrukkarnlr (Space Truckers) + + Börnin á akrinum (Children of the Corn) + Powder (Powder) + +'h Innrásin (The Arrival) + + Umsátrið á Rubyhryggnum (The Siege at RubyRidge) + + Draumur sárhverrar konu (Every Woman’s Dream) + +'h a'sji u. fuiluy \icjljiii ijj iiL f iiJJii J internetinu http://www.strippernet.com/iccland S. MARS NINTENDO 64 í tiiefni af komu NINTENDO 64 til landsins bjóðum viö 2 O °/o afslátt af eldri NINTENDO vörum út kynningarvikuna i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.