Morgunblaðið - 28.02.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 9 FRÉTTIR Hjarta og rósir á degi elskenda ÍSLENSKUR auglýsingateiknari í Svíþjóð, Ólöf Baldursdóttir, vann nýlega samkeppni sænsku póststofn- unarinnar um besta Valentínusarfrí- merkið, en það er gefið út í tilefni Valentínusardagsins, dags elskenda, 14. febrúar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ólöf hannar frímerki fyrir sænsku póststofnunina en fýrir nokkrum árum kom út eftir hana svokölluð ólympíusería, tólf frímerki með jafn- mörgum sænskum íþróttamönnum sem hlotið hafa gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Merkin uppseld löngn fyrir V alentínusardaginn Ólöf flutti til Svíþjóðar ásamt fjöl- skyldu sinni árið 1984 og rekur sitt eigið fyrirtæki í Vásby, um 25 km norðan Stokkhólms, ásamt eig- inmanni sínum Gústaf Skúlasyni. „Hann sér um bókhaldið og sam- skipti yið viðskiptavini en ég teikna," segir Ólöf í samtali við Morgunblaðið. Helstu verkefni þeirra eru gerð auglýsingablaða og bæklinga og ýmiskonar hönnun. „Svo hef ég unn- ið mikið fyrir póstinn en það er heill iðnaður kringum frímerkjaútgáfu, alls konar blöð og bæklingar fyrir safnara, fyrstadagsumslög og þess háttar.“ Að sögn Ólafar er þetta í fyrsta sinn sem gefin eru út frímerki í til- efni Valentínusardagsins, enda ekki svo ýkja langt síðan Svíar tóku upp þann sið að senda ástarbréf á þeim degi. Frímerkin voru gefín út snemma í janúar og voru uppseld iöngu fyrir Valentínusardaginn 14. febrúar. jte HÓTEL REYKJAVÍK Árshátíöir Fundir Móttökur Brúðkaup Afmæli Veisluþjónusta Erfidrykkjur 10-200 manna salir. Sérkjör á gistingu fyrir liópa. Uppiýsingar í símum 568 9000 og 588 3550. BLUMDUQLUQQATJOLD Breidd 120 cm til 150 cm Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. Full búð af nýum vor- spisumarvörum frá DIMMALIMM BARNAFATAVERSLUN Skólavörðustíg 10, sími 551 1221 DAMAN AUGLYSIR Þeir eru komnir sundbolimir frá Finnwear sem beðið hefur verið eflir. Stserðir S-XXL. ^ Pantanir óskast sóttar. Ný sending af peysum og vestum. Nýkomnar r Galla- stretchbuxur variety og stretchbuxur RYMINGARSALA VERSLUNIN HÆTTIR - ALLT Á AÐ SELJAST aAOL ► aukaafsláttur við kassa< A\J f0 af útsöluverði Qz beneífon Fyrir herra: Flauelsjakkar Úlpur Flauelsbuxur Gallabuxur Peysur o.m.fl. Kjólar Peysur o.m.fl. BARNAFATNAÐUR FRÁ1/2 TIL 12 ÁRA Laugavegi 97, sími 552 2555 Pottar í Gullnámunni 20. - 26. febrúar 1997: Silfurpottar: 21. feb. Háspenna, Hafnarstræti . 326.087 22. feb. Mónakó 141.649 23. feb. Videomarkaðurinn, Kópavogi . 195.284 24. feb. Eden, Hveragerði . 173.696 25. feb. Mónakó 88.821 25. feb. Háspenna, Laugavegi . 153.663 25. feb. Háspenna, Laugavegi 58.117 26. feb. Háspenna, Hafnarstræti 76.784 o ‘ Q Staða Gullpottsins 27. febrúar kl. 8.00 var 3.400.000 kr. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Skór frá (p Cinde^ella B-YOUNG* CtlOII8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.