Morgunblaðið - 28.02.1997, Side 47
FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 47
B
I
J
1
J
I
I
4
I
4
I
<
<
(
4
4
<
<
4
4
4
4
4
4
(
(
4
MORGUNBLAÐIÐ
BRÉFTIL BLAÐSINS
Bólusetning gegn bíói
Frá Sveini Einarssyni:
MIG LANGAR að vekja athygli les-
enda Morgunblaðsins á því að kvik-
mynd, sem auglýst er þar að sýnd
sé í einu kvikmyndahúsanna í
Reykjavík, er þannig kynnt, að mis-
skilningi getur valdið. Hún er kölluð
Múgsefjun (með æði smáu letri þó),
en síðan með flenniletri The Crucible
í samræmi við þá nýju stefnu kvik-
myndahúsaeigenda hér (ólíkt því
sem gerist í nágrannalöndunum) að
alla vöru sé betra að færa á markað
með enskum heitum, þá gíni við-
skiptavinurinn við. Þessi mynd er
síðan kynnt sem svo að hún sé „stór-
mynd byggð á sögu Arthurs MilL
er’s“. Hér er að ýmsu að gæta. í
fyrsta lagi hefur það hingað til ekki
samræmst íslenskri málhefð að nota
úrfellingarmerki í eignarfalli að
enskum hætti og er þetta þá enn
eitt dæmi um undirlægjuhátt kvik-
myndahúsamanna við ímynduð
markaðslögmál. Eitt hlálegasta
dæmi um slíkan subbuskap er sú
staðreynd að eina kvikmyndin, sem
nú er sýnd og ekki er af engilsax-
neskum uppruna, franska myndin
Attundi dagurinn hefur verið kynnt
hér á ensku! Og því miður er þetta
ekki einsdæmi um evrópskar myndir
þá sjaldan þær sjást.
í öðru lagi getur þessi stórmynd
ekki verið gerð eftir sögu Arthurs
Millers, ekki fremur en Ríkarður
þriðji eða Hamlet eru gerðir eftir
sögum Shakespeares eins og vel
upplýstir auglýsingafulltrúar kvik-
myndahúsanna hafa einnig haldið
fram. Ástæðan er einfaldlega sú að
Arthur Miller hefur ekki skrifað
neina sögu með þessu heiti. Heitið
er dregið af einu frægasta leikriti
þessarar aldar, sem á íslensku hlaut
heitið í deiglunni og þarf ekkert
endilega að vera með öllu ókunnugt
þeim sem halda kvikmyndum að Is-
lendingum, því að leikurinn hefur
tvívegis verið fluttur í Þjóðleikhúsinu
og vakið mikla athygli hér sem ann-
ars staðar.
Spurning er hvort kynning af
þessu tagi er skynsamleg. Þeir sem
líklegir eru til að sjá myndina eru
einmitt þeir, sem líklegir eru til að
hafa séð umrætt leikrit í Þjóðleik-
húsinu. Og ef svona er kastað hönd-
um til kynningarinnar á myndinni,
þá læðist að manni sá grunur, að
jafn slælega hafi verið staðið að
gerð myndarinnar sjálfrar. Á mig
að minnsta kosti hefur þetta svipuð
áhrif og kvikmyndaauglýsingar þær
sem dembt er yfir landslýð (þar með
talin börn) rétt á undan sjónvarps-
fréttum. Þar er safnað saman eins
miklu af ofbeldi, líkamsmeiðingum
og morðum eins og hægt er þjappa
saman í venjulega auglýsingalengd,
svo að manni liggur við andköfum
á eftir. Ætli það fari ekki þannig
fyrir fleirum en mér að slíkar auglýs-
ingar verki á þá eins og bóiusetning
Frá Val Óskarssyni:
ÞRÁTT fyrir það að skóladagur
yngstu barnanna sé orðinn æði
langur þá hafa áherslur varðandi
nám í 6 ára bekkjum breyst sáralít-
ið frá því að krakkarnir voru í skól-
anum 2 tíma á dag. Ástæður eru
m.a. þær að lítið framboð er á náms-
efni fyrir þessa krakka og eins var
stefnan víðast hvar sú að helst
mætti ekki kenna nema örfáa stafi
fyrir áramót. Þessi stefna er alveg
örugglega til þess fallin að gera
krakkana skólaleiða strax á fyrsta
ári.
Tæplega viljum við viðurkenna
að íslensk börn séu almennt verr
gefin en börn af öðru þjóðerni. Þess
vegna get ég ekki stillt mig um að
benda á að þegar ég skrapp til
Skotlands fyrir nokkrum árum þá
kom ég þar í 5 ára bekki þar sem
flestir krakkar voru farnir að lesa.
Þeir duglegustu voru meira að segja
farnir að skrifa stuttar frásagnir.
Þegar ég ræði við kennara
yngstu barnanna þá heyri ég ekki
betur en þeir séu allir að hamast
við að framleiða eigið námsefni
hver í sínum skóla og séu því ákaf-
lega þreyttir á því að ekki sé meira
námsefni að hafa frá Námsgagna-
stofnun fyrir þessa krakka. I raun
er ekki von á því vegna þess að sú
ágæta stofnun framleiddi byrjenda-
námsefni fyrir 7 ára á sínum tíma
gegn því að fara í bíó. Og svo eru
þessar auglýsingar auðvitað á ensku!
Með leyfi að segja, þetta er lág-
kúra, engu betri en það menningar-
lega ístöðuleysi okkar að apa allt
upp á dönsku hér áður fyrr þegar
okkur reið þó á að fínna fótum okk-
ar menningarleg og efnaleg eigin
forráð.
SVEINN EINARSSON,
fyrrv. leikhússtjóri.
og það er væntanlega illmögulegt
að framleiða efni sem er fyrir neðan
byijendanámsefni. Því sé ég ekki
betur en lausnin æpi á mann,
þ.e.a.s. að námsefni 7 ára bamanna
verði fært niður í 6 ára frá og með
næsta hausti. Eindregin ósk um
þetta þarf þó að koma frá mennta-
málaráðuneytinu því það er ómögu-
legt vegna flutninga milli skóla að
einn skóli taki þetta upp og annar
ekki. í fljótu bragði virðist þetta
kalla á stóraukinn kostnað í náms-
efnisgerð en það námsefni gæti
komið í áföngum því breytingin
hefði það í för með sér að krakkam-
ir í 6 og 7 ára bekkjum byijuðu á
sama námsefni næsta haust en
auðvitað yrði að reyna að færa einn-
ig annað námsefni niður hægt og
sígandi. Námsgagnastofnun mundi
síðan byija á því að búa til nýtt
námsefni í stærðfræði fyrir 12 ára
krakkana, því í dag er allt of stórt
stökk milli námsefnis sem kennt er
í 7. bekk og þess sem er í 8. bekk.
Mín meining er sú að stærðfræðin
í 8. bekk sé þó ekki of þung miðað
við aldur heldur vanti illilega náms-
efni inn á barnastigið og ef við
„græðum“ þarna heill ár þá ætti
það að geta stórbreytt hlutunum til
hins betra.
VALUR ÓSKARSSON,
hefur starfað sem skólastjóri við
grunnskóla.
Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga-
safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort
sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni
til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Færum náms-
efnið niður
Rýmum fyrir nýjum
WMinmMngum
og seljurn núvercmdi
Wilhelm Norðfjörð
Hugo Þórisson
Upplýsingar og
skráning eftir
kl. 16.00 og
um helgar í
síma 562 1132
og 562 6632
FORELDRA OG BARNA
Nú er að hefjast námskeið þar sem foreldrum
gefst kostur á að kynnast og tileinka sér
ákveðnar hugmyndir og aðferðir í samskiptum
foreldra og bama þar verður m.a. íjallað um
hvað foreldrar geta gert til að:
•aðstoða börn sín við þeirra vandamál.
•að leysa úr ágreiningi án þess að beita valdi.
•byggja upp jákvæð samskipti innan
Qölskyldunnar.
Fræðsla
og ráðgjöf s.f.
jnfargwtililafrifc
kjarni málsins!
Skíði
og skíðaskór
15-60% afsláttur
Þrekáhöld
aUtað
45% afsláttur
♦
Reiðhjól
alltað
40% afsláttur
Vetrarfatnaður
15-80% af sláttur
15-70%
Skíðaúlpur
15-80%
Snjóbretti, bindingar
og snjóbrettaskór
15-65% afsláttur.
Armúla 40,
símar 553 5320
og 568 8860
Vers/unm
Alvoru sportvoruverslun - otrulegt voruurval
VURKIÐ