Morgunblaðið - 28.02.1997, Page 58

Morgunblaðið - 28.02.1997, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP > Sjónvarpið 16.20 ► Þingsjá Umsjónar- maður er Helgi MárArthurs- son. Endursýndur þáttur. 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) (590) 17.30 ►Fréttir 17.35 ►Auglýsingatími Sjón- varpskringlan 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Höfri og vinir hans (Delfy and Friends) Teikni- myndaflokkur um Iítinn höfr- ungog vini hans (10:26) 18.25 ►Ungur uppfinninga- maður (Dexter’s Laboratory) Bandarískur teiknimynda- flokkur um ungan vísinda- mann sem töfrar fram tíma- vélar, vélmenni og furðuverur eins og ekkert væri einfald- ara. (5:13) 18.50 ►Fjör á fjölbraut (He- artbreak High IV) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (2:39) 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Happ íhendi 20.40 ►Dagsljós 21.15 ►Gettu betur Spum- ingakeppni framhaldsskól- anna, Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Menntaskólinn í Reykjavík. Spyijandi er Davíð ÞórJónsson, dómari Ragn- heiður Erla Bjarnadóttir og dagskrárgerð annast Andrés Indriðason. (3:7) 22.20 ►Hjónaleysin (Mrand Mrs Smith) Bandarískur saka- málaflokkur með Scott Bak- ula og Mariu Bello í aðalhlut- verkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (8:9) MYiin2305 ►Kvenhetí- m * nll an (One Woman’s Courage) Bandarísk spennu- mynd frá 1994. Sjá kynningu. 0.40 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 9.00 ►Línurnar í lag 9.15 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Gusugangur (Splash) Gamanmynd frá Disney. Myndin segir frá manni, sem verður ástfanginn af haf- meyju. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, Tom Hanks, John Candy og Eugene Levy. 1984. Myndin fær ★ ★ ★ Vi 14.45 ►Gerð myndarinnar Ghost and the Darkness (e) 15.10 ►Framlag til framfara (6:6) (e) 15.35 ►NBA-tilþrif 16.00 ►Kóngulóarmaðurinn 16.25 ►Sögur úr Andabæ 16.50 ►Magðaiena 17.15 ►Glæstar vonir 17.40 ►Línurnar ■ lag 18.00 ►Fréttir 18.05 ►íslenski listinn (e) 19.00 ►19>20 20.00 ►Islenskir dagar - inn- lend framleiðsla Umræðu- þáttur undir stjórn Jóns Bald- vins Hannibalssonar. 20.55 ►Sumarnótt (That Night) Bandarísk bíómynd um fyrstu ástina. Aðalhlutverk: Juliette Lewis, C. Thomas Howell og Eliza Dushku. 1992. 22.35 ►Á villustigum (Iron Maze) Yunichi Sugita, sonur japansks miljónamærings, finnst nær dauða en lífi í yfir- gefinni stálverksmiðju. Aðal- hlutverk: JeffFahey og Bridget Fonda. 1991. Bönnuð bömum. 0.20 ►Gusugangur (Splash) Sjá umfjöllun að ofan. 2.15 ►Dagskrárlok Tveir aðalleikaranna í Kvenhetjunni. Kjörkuð kona Kl. 23.05 ►Spennumynd Óskars- og Emmy-verðlaunaleikkonan Patty Duke leikur aðalhlutverkið í bandarísku spennu- myndinni Kvenhetjunni eða One Womans Courage sem er frá 1994. Líf Grace McKennan er í rúst: Maðurinn hennar heldur framhjá henni og hún hefur ekki hemil á áfengisneyslu sinni. Hún hverfur inn í skel sína en fær veruleikann í andlitið eins og blauta tusku þegar hún verður vitni að hrottalegu morði. Hún ákveður að gefa sig fram þótt hennar nánustu ráði henni frá því að bera vitni, enda kemur á daginn að hún er ekki búin að bíta úr nálinni með það. Leikstjóri er Charles Robert Garner. Aðalhlutverk leika Patty Duke, James Farentino, Margot Kidder og Dennis Farina. „ísskápur með öðrum“ Kl. 15.03 ► Þáttur Sig- Stefánsdóttir sér um þáttaröðina ísskápur með öðr- um. Rætt er við fólk á ólíkum aldri um fjölskylduna og daglegt líf. í þættin- um í dag ræðir Sig- rún við tvö pör, homma annars veg- ar og lesbíur hins vegar. Bæði pörin voru vígð í sambúð á síðasta ári. Spurt er hvaða máli það skipti að hafa hlotið formlega vígslu og hvernig heimilis- haldið er. Pörin ræða á einlægan hátt um sam- búð sína og gildi þess að vera viðurkennd af samfélaginu. Sigrún Stefánsdóttir fjaiiar um íslenskar fjölskyldur í öllum sín- um fjölbreytileika. 17.00 ►Spítalalíf (MASH) 17.30 ►Taumlaus tónlist 19.00 ►Jörð 2 (Eaith II) (e) UVUDID 20.00 ►Tíma- Ifl I Hlllll flakkarar (Slid- ers) Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr einum heimi í ann- an. Aðalhiutverk: Jerry O’C- onnell, John Rhys-Davies og Sabrina Lloyd. 21.00 ►Milli tveggja elda (Leave OfAbsence) Arkitekt- inn Sam Mercer stendur á krossgötum. Hann er búinn að vera kvæntur Elizu í áratug en dag einn hittir hann Nell. Sam stendur nú frammi fyrir því að velja og hafna en við ákvarðanatökuna tekur hann hliðsjón af þeirri staðreynd að Nell á aðeins eftir tvo mánuði ólifaða. Leikstjóri: Tom McLo- ughlin. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Jaqueline Bisset og Blythe Danner. 1994. 22.30 ►Undirheimar Miami (Miami Vice) (e) 23.20 ►( uppnámi Sensation) Erótísk spennumynd með Eric Roberts í aðalhlutverki. Há- skólastúdent nýtir sér skyggnigáfu til að komast að því hvort prófessor einn hafi myrt fýrrverandi ástkonu sína. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ►Spítalalíf (MASH) (e) 1.20 ►Dagskrárlok Omega 7.15-7.45 ►Benny Hinn (e) 20.00 ►Central Message 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 23.00 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Hildur Sig- urðardóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Hér og nú. Að utan. 8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 8.45 Ljóð dagsins 9.03 „Ég man þá tíð“. Her- mann Ragnar Stefánsson. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Yngvi Kjartansson á Akur- eyri. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðs- son og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegistónar. Létt lög á föstudegi. 14.03 Útvarpssagan, Svo ber- ist ekki burt með vindum eft- ir Richard Brautigan. Gyrðir Elíasson les þýðingu sína. (5) 14.30 Miðdegistónar. - Konsert fyrir selló og hljóm- sveit nr.1 eftir Victor Her- bert. Lynn Harrell leikur ein- leik á selló með St. Martin in the Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. 15.03 (sskápur með öðrum. Þáttur um íslenskar fjölskyld- ur f öllum sínum fjölbreyti- leika. Þriðji þáttur: Sigrún Stefánsdóttir ræðir við tvenn pör. 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.03 Þingmál. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957) 18.45 Ljóð dagsins endurflutt. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Saltfiskur með sultu. Blandaður þáttur fyrir börn og annað forvitið fólk. Um- sjón: Anna Pálína Árnadóttir. (e) 20.40 Hvað segir kirkjan? Fjórði þáttur: Kærleikurinn. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (e) 21.15 Kvöldtónar. íslensk tón- list og harmóníkulög. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les. (29) 22.25 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlönd- um. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón- asar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Lönu Kolþrúnar Eddudóttur. (e) 1.00 Næturútvarp á samt. rásum til morguns. Veð- urspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Föstudagsstuð. 22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 0.10 Næturvakt. Um- sjón: Ævar Örn Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veð- urfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs- son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Næt- urvaktin. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. Guðrún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jó- hannsson spilar tónlist. 22.00 Fjólu- blátt Ijós við barinn. ívar Guðmunds- son. 1.00 Ragnar Páll Ólafsson og tónlist. 3.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tfmanum kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helga- son. 16.00 Suðurnesjavikan. 18.00 Ókynnt sixties tónlist. 20.00 Ragnar Már. 23.00 Næturvakt. 3.00-10.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað. 13.03 Þór Bæring. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Föstudagsfiðring- urinn. 22.00 Hafliði Jónsson 1.00 Steinn Kári. 4.00 T.S. Tryggvason. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Íþrótta- fréttir kl. 10 og 17. MTV-fréttlr kl. 9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30 og 15.30. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks- son. 12.05 Lóttklassískt. 13.30 Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tón- list til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 8, 9, 12, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.300rð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyr- ir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 7.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadóttir. 14.30 Hvað er hægt að gera um helgina? 15.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadótt- ir. 16.00 Gamlir kunningjar. 18.30 Rólega deildin hjá Steinari. 19.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úrýmsum áttum. 24.00 Næturtónlist. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfróttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. x-w FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næturrallið. 3.00 Blönduð tónlist. Útvarp Hafnorfjjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok. BBC PRIME 6.00 Newsday 6.30 Chucklevision 6.45 Bíue Feter 7.10 Grange Hill 7.35 Tumabout 8.00 Kilroy 8.30 Eastendere 9.00 Tracks 9.30 Stríke It Lucky 10.00 Casualty 11.00 Style Challenge 11.30 Tracks 12.00 WiLdlífe 12.30 Tumabout 13.00 Kitroy 13.30 East- enders 14.00 Casualty 15.00 Chuckfeviskm 15.15 Bhie Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 Vete School 17.00 Essential Hiatory of Eutope 17.30 Strlke it Lucky 18.00 The World Today 18.30 Wild- life 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill 20.00 Caaualty 21J00 World News 21.30 Benny Híl 22.30 Jools Holland 23.30 Top of the Pops 0.05 Dr Who 0.30 Tlz the York Mystery Plays CARTOON NETWORK 5.00 Sharky and George 5.30 Thomas tbe Tank Engine 6.00 The Fruitties 6.30 Uttle Dracula 7.00 A Pup Named Scooby Doo 7.30 Droopy 7.45 Addams Faraily 8.00 Bugs Bunny 8.16 Worid Premiere Toons 8.30 Tom and Jeny Kids 0.00 Yog^ Bear Show 9.30 Pound Puppies 10.00 Monchic- his 10.30 Thomás the Tank Engine 10.45 Top Cat 11.15 Uttle Dracula 11.45 Dink 12.00 Flintstone Kids 12.30 Popeye’s Treas- ure Chest 13.00 Tom ajnd Jerry 13.30 Jet- sons 14.00 Capt&in Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The ReaJ Story of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Rrates of Dark Water 18.15 Scooby Doo 18.45 Dexterís Laboratory 17.00 Tom and Jerry 17.30 TMask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy 18.30 The Flintstones 19.00 13 Ghosis of Scooby Doo 19.30 Dexter’s La- boratory 19.45 Worid Premiere Toons 20.00 Jonny Quest 20.30 Mask 21.00 Ðagskráriok CNM Fróttir og viðskiptafréttir fluttar reglu- lega. B.30 Insight 6.30 Moneyiirœ 7.30 Sport 8.30 Showbiz Today 10.30 Worki Iteport 11.30 American Edition 11.48 Q & A 12.30 Sport 14.00 Larry King 16.30 Sport 16.30 Global Viow 17.30 Q & A 18.45 American Edition 20.00 Lany King 21.30 Insight 22.30 Sport 23.00 Wortd View 0.30 Moneytine 1.15 Amerlcan Edition 1.30 Q & A 2.00 Uny King 3.30 Showbiz Today DISCOVERY 16.00 Rex Hunt’s Pishing Adventures II 18.30 Bush Tucker Mon 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Wonders of Weat- her 20.00 Jurasiáca 11 21.00 Justke Fiies 22.00 Battle for the Skíes 23.00 Best of British 0.00 Ðagskrárlok EUROSPORT 7.30 Skidaganga 8.30 Alpagreinar 8.30 Norræn stóðakeppni, bein úts. 11.30 Alpa- greinar 12.00 Skfðafími 13.00 Tennis, bein úts. 17.00 Alpagreinar 18.00 Norræn skíða- keppni 19.00 Tennis, bein úta. 21.00 Hesta- Iþróttir, bein úts. 22.30 Hnefaieikir 23.30 Indycar 0.30 Dagskráriok MTV 6,00 Awake on the Wikbide 8.00 Moming Mix 11.00 Greateat Híts 12.00 Dance Hoor 13.00 Music Non-Stop 16.00 Select 16.00 Hanging Out 17.00 Thc Grind 17.30 Dial MTV 18.00 Hot 18.30 News Weekcnd Editi- oh 18.00 Dance Floor 20,00 Best of MTV US 21.00 Singied Oul 21.30 Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fréttir og viðsklptafréttir ffuttar reglu- lega. 5.00 The Ticket 5.30 Tom Brokaw 6.00 Today 8.00 European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 Squawk Box 15.00 Homes and Gardens 16.00 The Site 17.00 Nationai Geographic Television 18.00 The Ticket 18.30 New Talk 19.00 Flavors of Italy 19.30 Travel Xpress 20.00 Super Sports 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 Intemight 2.00 New Talk 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 The Ticket 4.00 Great Houses 4.30 New Talk SKY MQVIES PLUS 6.00 Between Love and Honor, 1994 8.00 Hercules, 1983 10.00 MacShayne: Final Roll of the Dice, 1993 12.00 Lost in Yon- kera, 1993 14.00 The Devil’s Brigade, 1%8 16.15 Going Under, 1990 18.00 Only You, 1994 20.00 Deceived by Trust, 1995 22.00 Top Dog, 1994 23.35 Clerka, 1994 1.10 Mad Dogs and Engiishmen, 1995 2.45 Betrayed, 1988 SKY IMEWS Fréttlr á klukkutíma frestl. 6.00 Sunrise 9.30 Century 10.30 ABC NighUlne 11.30 CBS News 14.30 PariianK-nt 16.30 The Lerds 17.00 Uve at Pivc 18.30 Adam Boul- tnn 10.30 Sporteline 20.30 Busmess Beport 23.30 CBS News 0.30 ABC Newe 1.30 Adani Boulton 2.30 Buslness Beport 3.30 The Lords 4.30 CBS News 6.30 ABC News SKY OWE 6.00 Moming Glory 9.00 Uegis & Kathie Lce 10.00 Another Worid 11.00 Days of Our Uves 12.00 Oprah Wintrey 13.00 Ger- aldo 14.00 Sally Jessy Raphael 16.00 Jenny Jones 16.00 The Oprah Winfrey Show 17.00 Star Trek: The next Generation 18.00 Rcal TV 18.30 Married...With Childrwi 19.00 The Simpsons 18.30 MASIl 20.00 JAG 21.00 Walker, Texas Itanger 22.00 High Ineident 23.00 Star Trek: The next Generation 24.00 LAPD 0.30 The Lucy Show 1.00 Hit Mix Long Play TNT 21.00 The Wizarri of Oz, 1939 23.00 The Dirty Dozen, 1967 1.40 ViUage of the Damned, 1960 3.05 The Trollenberg Terro, 1958

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.