Morgunblaðið - 28.02.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.02.1997, Blaðsíða 59
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 59' DAGBÓK VEÐUR o -a -a Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * é • * * é & * Alskýjað % % % | Snjókoma XJ Él * Rigning A Skúrir Vé 8 vimuuiiii oyuii vni t * ♦ 4 Slydda rj Slydduél I stefnu og fjöírin sss Þoka * * Z, * _ ... Y_ íé I vindstyrk,heilfjöður 4 4 er 2 vindstig.** Sunnan, 2 vindstig. -ino Hitastig Vindörinsýnirvind- VEÐURHORFUR í DAG Spá: Með morgninum verður norðan hvassviðri eða stormur og snjókoma á Vestfjörðum og síðdegis um allt norðvestanvert landið. Á Suð- vesturlandi verður vaxandi norðanátt, allhvöss eða hvöss, og skýjað upp úr hádegi. Austan til á landinu verður vestan og norðvestan kaldi og él norðan til en skýjað með köflum sunnan til. Veður fer kólnandi og undir kvöld verður komiö frost um mestallt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi lítur út fyrir umhleypingasamt veður þar sem skiptast á snarpar suðlægar og norðlægar áttir. FÆRÐ A VEGUM (kl. 16.23 í gær) Vonsku veður er á Hellisheiði og lítt ferðafært. Sama er að segja um leiðina frá Almannaskarði austan Hafnar og vestur í Landeyjar. Á Vestur- landi er Mosfellsheiði þungfær og á Snæfellsnesi er ófært um Fróðárheiði og Þungfært um Kerl- ingarskarð. Á sunnanverðum Vestfjörðum er Kleifaheiði ófær. Að öðru leyti er færð nokkuð góð, en víða er veruieg hálka. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 700 km suðvestur í hafí er djúp og viðáttumikil 959 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður “C Veður Reykjavík 0 úrkoma i grennd Lúxemborg 6 skýjað Bolungarvlk -2 alskýjað Hamborg 6 skýjað Akureyri -5 skýjað Frankfurt 8 skúr Egilsstaðir -7 þoka i grennd Vln 9 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 alskýiað Algarve 22 heiðskírt Nuuk -14 léttskýjað Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq -21 heiðskírt Las Palmas 20 rykmistur Þórshöfn 6 alskýjað Barcelona 16 helðskírt Bergen 3 snjóél Mallorca 17 skýjað Ósló 5 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 5 léttskýjað Wlnnlpeg -23 lágþokuble Helsinki 2 skýiað Montreal 2 þoka Dublin 10 alskýjað Halifax 2 rigning Glasgow 6 rigning New York 11 súld London 10 skýjað Washington 14 alskýjaö Parfs 11 skýjað Orlando Amsterdam 8 skýjað Chicago 1 snjókoma Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni. 28. FEBRÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.38 0,9 9.42 3,6 15.54 0,9 22.05 3,5 8.37 13.39 18.42 5.44 ISAFJÖRÐUR 5.49 0,4 11.39 1,8 18.02 0,4 8.49 13.45 18.42 5.50 SIGLUFJÖRÐUR 2.09 1,2 8.02 0,3 14.22 1,1 20.24 0,4 8.31 13.27 18.24 5.30 DJÚPIVOGUR 0.54 0,3 6.50 1,7 13.02 0,4 19.11 1,7 8.08 13.09 18.11 5.13 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöm Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands í dag er föstudagur 28. febrúar, 59. dagur ársins 1997. Orð dags- ins; Fégirndin er rót alls þess, sem illt er. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum. (1. Tím. 6, 10.) . Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Brúarfoss og Hafra- fellið kom inn. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Inger og rúss- neski togarinn. Grafiat- ory. Múlaberg og Sólberg komu í gær. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6, opið kl. 13-18 þriðjud., fimmtud. og föstud. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó fellur niður í dag vegna portúgalskra daga. Söng- stund við píanóið með Fjólu, Árellu og Hans eft- ir kaffí. Furugerði 1. í dag kl. 9, smíðar og útskurður, kl. 13 almenn handavinna, kl. 15 kaffíveitingar. Árskógar 4. Kínversk leikfími kl. 11. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, matur kl. 11.45, golfpútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Gjábakki. Nýtt námskeið í gler- og postulínsmálun hefst kl. 9.30. Námskeið í bókbandi hefst kl. 13. Kl. 13 verður stofnaður Vikivakaklúbbur í Gjá- bakka. Upplýsingar í síma 554-3400. FEB Aðalfundur félags- ins verður á sunnudag 2. mars kl. 13.30 á Hótel Sögu. Venjuleg aðalfund- arstörf. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 I dag. Göngu- Hrólfar fara I létta göngu um borgina kl. 10 I fyrra- málið. Uppselt á leiksýn- inguna „Ástandið" á morgun, laugardag. FÁÍA Munið skemmti- fundinn á Vesturgötu 7, laugardaginn 1. mars kl. 14. Foreldrasamtök fatl- aðra halda opinn fund mánudaginn 3. mars kl. 20.30 á Suðurlandsbraut 22. Sigríður Ólafsdóttir félagsráðgjafi Trygg- ingastofnunar rlkisins fjallar um rétt fatlaðra barna og ungs fólks til tryggingabóta. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Gerðuberg.í dag frá kl. 9-16.30 vinnustofur opn- ar, m.a. páskaföndur að bytja. Frá hádegi spilasal- ur opinn. Veitingar I teríu. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfími þriðjudaga og föstudaga kl. 13. Heit súpa I hádeginu og kaffi. Uppl. í s. 510-1000. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað mola- kaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenningur I dag kl. 13.15 I Gjá- bakka, Fannborg 8. Fannborg 8. Félagsvist föstudaginn 28.febr. kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag Árneshreppsbúa heldur árshátlð sína á morgun, laugardaginn 1. mars, I Borgartúni 6, húsið opnað kl. 18.30. Borðhald hefst stundvís- lega kl. 20. Heimsfriðarsamband kvenna er með sýni- kennslu I japanskri papp- írslist I kvöld kl. 20 í Iþróttamiðstöðinni v/Laugardal, kaffiteríu. Uppl. í s. 568-4654. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur aðal- fund sinn á morgun, laug- ardaginn 1. mars, í stofu 101 I Odda, Hugvísinda- húsi Háskólans og hefst hann kl. 14. Félag Árneshreppsbúa heldur árshátíð sína á morgun, laugardaginn 1. mars, I Borgartúni 6 og verður húsið opnað kl. 18.30. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20. Hæðargarður 31. Kl. 14 eftirmiðdagsskemmtun: upplestur, danssýning, kaffi og dans. Opnun sýn- ingar á verkum Ingeborg Einarsson I Skotinu. Per- lusaumur á vinnustofu. Sljórn Hvatar, býður til 60 ára afmælisfagnaðar I Valhölll laugardaginn 1. mars kl. 17-19. Hvat- arkonur og aðra velunn- arar félagsins hvattir til að koma. Húnvetningafélagið verður með paravist á morgun, laugardag, I Breiðfírðingabúð, Faxa- feni 14. Hefst hún kl. 14. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur aðal- fund sinn á morgun, laug- ardaginn 1. mars, I stofu^^ 101 I Odda, Hugvísinda- húsi Háskólans og hefst hann kl. 14. Esperantistafélagið Auroro heldur aðalfund að Skólavörðustíg 6b I kvöld og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra aðal- fundastarfa verður lesin grein Árna Böðvarssonar, Esperanto og Evrópa. Bókasafn íslenskra esper- antista kynnt og rædd nefndarálit. Núpverjar, nemar Núps- skóla Dýrafirði veturinn 49-53. Hittumst á Kaffi Reykjavík, sunnudag-*: milli kl. 3-6. Kirkjustarf Neskirkja Félagsstarf aldraðra iaugardaginn 1. mars kl. 15. Fjallað um sr. Sigurbjöm Einarsson biskup. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Kirkju- bíllinn ekur. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Hildur Anna Harðarsdótt- ir leikskólastjóri flytu*-». fyrirlestur um tilfinningar og reiði bama og viðbrögð við því. Sjöunda dags aðventist- ar á tslandi: Á laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimiii að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Safnaðarheimili að^ ventista, Gagnheiði 40r Selfossi. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirlgan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. M(3RG'UNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 669 1181, tþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakiír^4- Krossgátan LÁRÉTT: - 1 heljur, 8 fallegur, 9 ilmur, 10 ungviði, 11 harma, 13 greipjist, 15 korgur, 18 öflug, 21 verkfæri, 22 ganga, 23 dýrsins, 24 þrönga. LÓÐRÉTT: - 2 ótti, 3 tré, 4 yndis, 5 hryggð, 6 eldstæðis, 7 elskaði, 12 tannstæði, 14 kærleikur, 15 karl- dýr, 16 írafár, 17 stólpi, 18 komst undan, 19 eru í vafa, 20 sóp. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gljúp, 4 kappa, 7 orðar, 8 rukka, 9 tap, 11 tuða, 13 hrós, 14 fitla, 15 þjál, 17 lund, 20 far, 22 aðför, 23 eldur, 24 kerið, 25 narra. Lóðrétt: - 1 glott, 2 jóðið, 3 part, 4 karp, 5 pukur, 6 aðals, 10 aftra, 12 afl, 13 hal, 15 þjark, 16 álfar, 18 undur, 19 dýrka, 20 fróð, 21 regn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.