Morgunblaðið - 08.03.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. MARZ 1997 31
AÐSEIMDAR GREIIMAR
Orð til fjár-
málaráðherra
ATVIK sem kom fyrir mig á
dögunum og ýfði skapið hefur lagst
þungt á sinnið, jafnframt rifjað
ýmislegt upp úr fortíðinni, sem rétt
er að huga að í upphafi þessara
orða til yðar.
Þótt nokkur ár séu síðan ég
hætti að venja komur mínar á toll-
póststofuna í Ármúla, nema ég
væri knúinn til þess, enda var ég
lengi einn af píslarvottunum sem
stefnt var þangað í hvert sinn sem
ég fékk senda sýningarskrá eða bók
að utan, sem gerðist oft hér áður.
Ein ástæðan var að allt frá 1959,
er ég var við nám í Múnchen í
Bæjaralandi, hafði ég verið meðlim-
ur Evrópska bókaklúbbsins sem þá
hafði aðsetur í Stuttgart. Notið
þess ríkulega að geta keypt mér
vandaðar listaverkabækur á mun
hagkvæmari kjörum en á almenn-
um markaði, jafnframt því að bæk-
urnar urðu ódýrari eftir því sem frá
leið, meður því að maður aflaði sér
ýmissa forréttinda. Hafði ég er svo
var komið sögu verið meðlimur í
tilskilin 30 ár, sem veitir hámarks-
afslátt og margskonar önnur fríð-
indi svo sem kaup á hvers konar
tækjum, eðalhúsgögnum auk flug-
ferða og menningarferðalaga um
allan heim.
Sumt af þessu gat ég auðvitað
ekki nýtt mér að fullu nema vera
búsettur í Þýskalandi, sem er annað
mál en mjög gott að hafa í bakhönd-
inni ef úr yrði, sem ekki var ólíklegt.
Er póststofan var flutt úr mið-
bænum lengst upp í Ármúla, var
aðstaðan auglýst sem, „bætt og
aukin þjónusta" eins og gerist jafn-
an í slíkum tilvikum af hálfu hins
Vegna skattlagninga
ráðuneytis yðar, segir
Bragi Ásgeirsson, sitj-
um við á þessu „ná-
kalda“ útskeri í öllum
nefndum tilvikum ekki
við sama borð og aðrir
Evrópubúar.
opinbera, þótt þolendum þyki skil-
greiningin oftlega meir en skrýtin,
einkum í þessu tilviki. Ekki nóg að
stórum lengri leið væri að fara og
bið eftir afgreiðslu yrði einnig mun
lengri, heldur var skoðun hert og
nú var allt opnað frá þessum heims-
þekkta bókaklúbb, líkt og menn
óttuðust að pakkarnir innihéldu eit-
urlyf eða sprengiefni. Að vissu
marki var það alveg
rétt, en máttur
sprengiefnisins fólst í
að brjóta múra ein-
angrunar og auka víð-
sýni á umheiminn, list-
ir og fagurbókmenntir.
Eiturlyfíð var svo
neysla þessa fróðleiks
og sú lífsgleði sem það
veitir einstaklinginum
að innbyrða hann og
njóta, auk þess að frá-
hvarfseinkennin voru
engin, gerðu manni
öllu frekar mikið gott.
Var ég orðinn svo
langleiður á flækingi
með almenningsvögn-
um á staðinn, biðinni
ustunni, sem
Bragi
Ásgeirsson
viturlegt og stundum
hrein ókurteisi, en ég
hef ekkert starfslið í
slíkt og meira en nóg
að gera við tíma minn.
Gat þó skiljanlega ekki
annað en svarað ítrek-
uðum tilmælum frá
„Who is Who in the
World“ fyrir 2-3 árum
og árangurinn varð sá
að nafn mitt var að
finna í uppsláttarritinu
sl. ár ásamt nokkurra
annarra íslendinga.
Hugðist láta við sitja
en menn skrifuðu mér
ítrekað og vildu enn
nánari upplýsingar og
og þjón-
starfsfólkið átti þó
minnsta sök á því það fór einungis
eftir settum reglum, að ég minnk-
aði stórlega við mig bókapantanir
frá klúbbnum, hætti þeim svo alveg
og fyrr en varði hafði ég misst öll
réttindi mín, því hér giltu markaðar
og strangar reglur.
Á þessu tímaskeiði keypti ég líka
mikið af erlendu lesefni hér heima,
aðallega viku- og mánaðarritum,
þótt nokkuð dýr væru en svo hækk-
aði virðisaukaskatturinn og um leið
minnkaði ánægjan og getan til að
kaupa þau. Minni á að erlend tíma-
rit eru til stórra muna dýrari hér á
landi en annars staðar og rökin
fyrir því sama tuggan og kórsöng-
urinn um um „aukna og bætta þjón-
ustu“.
Fyrir kemur að mér berast bréf
víðs vegar að úr heiminum með til-
mælum um hitt og þetta er varðar
störf mín og frama. Svara þeim
sjaldnast þótt það sé ekki alltaf
Eru sjö þúsund ákær-
ur væntanlegar?
Til umhugsunar vegna Hæstaréttarmáls nr. 344/1966:
Akæruvaldið gegn Jóhanni Bergþórssyni
HÆSTIRETTUR mildaði ný-
lega héraðsdóm yfir Jóhanni G.
Bergþórssyni fyrrum fram-
kvæmdastjóra Hagvirkis-Kletts
hf. Samt var Jóhann dæmdur í
þriggja mánaða fangelsi, skilorðs-
bundið, og 4 milljóna króna sekt.
Jóhann var persónulega dæmd-
ur fyrir að Hagvirki-Klettur
greiddi ekki virðisaukaskatt og
staðgreiðslu opinberra gjalda á
gjalddaga. Um var að ræða tvö
tímabil í virðisauka og þrjú í stað-
greiðslu en greitt hafði verið inn
á eldra/elsta tímabil. í dómi
Hæstaréttar segir m.a.: „Eftir
þessu verður unnið til refsingar
með því einu að láta ógert að skila
umræddum gjöldum í ríkissjóð á
tilskildum tíma.“ Röksemdir sem
ákærði færði fram „...„leiði því
ekki til sýknu heldur komi til álita
við ákvörðun refsingar.“
Hagvirki-Klettur hafði í erfiðri
stöðu ekki gert ríkinu hærra undir
höfði en öðrum þeim sem fyrirtæk-
ið skuldaði. Dómurinn hlýtur að
vekja stjórnendur fyrirtækja í
sveiflukenndum og áhættusömum
rekstri til umhugsunar. Skv. upp-
lýsingum fjármálaráðuneytis sem
fram komu í málinu voru rúmlega
3.000 aðilar í vanskilum með ein-
hvern virðisaukaskatt 1996, og
tæp 7.300 í vanskilum með stað-
greiðslu opinberra gjalda, sem er
rúmlega þriðjungur þeirra aðila
sem eru á staðgreiðsluskrá.
Stjórnendur þeirra mega því búast
við ákæru ef jafnræðisreglu er
fyigt.
Þótt fyrirtæki greiði ekki laun
til starfsmanna við útborgun er
það ekki refsivert í sjálfu sér. Ef
einhver hætta er á því að ekki
verði til fyrir skattinum, þegar að
gjalddaga hans kemur, getur
stjórnandi sloppið við refsingu með
Ásgeir
Thoroddsen
Bjarni Þór
Óskarsson
því að greiða engin laun eða lægri
laun til að eiga örugglega fyrir
skattinum.
16 virtir löggiltir endurskoðend-
ur staðfestu í málinu að fyrirtæki
Samkvæmt þessum
*
dómi, segja Asgeir
Thoroddsen og Bjarni
Þór Óskarsson, hljóta
stjórnendur að láta
skattgreiðslur njóta for-
gangs á kostnað ann-
arra kröfuhafa.
á íslandi halda ekki innkomnu fé
frá virðisaukaskatti og stað-
greiðslu aðgreindu frá öðru fé í
rekstri, né heldur framlagi starfs-
manna til lífeyrissjóða og stéttar-
félaga.
Skv. þessum dómi hljóta stjórn-
endur að láta skattgreiðslur njóta
forgangs á kostnað annarra kröfu-
féllst ég á að vera einnig með í ár,
sækist þó lítt eftir slíkri fordild.
Þetta er nokkuð digur bók og dýr
í innkaupi, er ekki á almennum
sölumarkaði að ég viti til, en hægt
að nálgast hana í öllum mikils hátt-
ar bókasöfnum og opinberum stofn-
unum víða um heim.
Greiðlega hafði gengið að fá
bókina, án þess að krafist væri
innflutningsgjalds og virðisauka-
skatts á sl. ári, og bjóst ég við að
svo yrði einnig í ár, sem átti sinn
þátt í því að féllst á tilmæli útgef-
enda. En eftir dijúga bið í lengstum
mannlausri afgreiðslu í hádeginu,
þótt opin eigi að vera viðstöðulaust
frá 9-15.30, nálgaðist bókin mig
loks. Kom þá í ljós að mér var
ætlað að reiða af hendi vel á sjötta
þúsund krónur fyrir að fá hana upp
í hendurnar og bitu hér engin rök
til andmæla. Var mér þá öllum
lokið, hafnaði að taka við henni
með þeim tilmælum að hún yrði
endursend útgefanda.
Vil með þessum rituðu orðum
minna á, vísa til og árétta, að
vegna skattlagninga ráðuneytis
yðar sitjum við á þessu „nákalda"
útskeri í öllum nefndum tilvikum
ekki við sama borð og aðrir Evr-
ópubúar.
Ekki um eðlilegt aðgengi að upp-
byggjandi fróðleik í rituðu máli, sem
ég tel aðför að skoðana- og upplýs-
ingafrelsi einstaklingsins. Þá er það
ennfremur réttur hvers manns að
eiga til stolt og siðgæði til að velja
og hafna og síst má án þess vera.
Loks þykir mér fulllangt gengið og
mikil býsn að krefja fólk um virðis-
aukaskatt ofaná fremd þess og
frama.
Eitthvað leiðir þetta hugann að
stjómunarháttum í ríkjum óbilgirni
og einræðis, svo og öðrum sem
menn kenna iðulega við bjúgaldin
nokkurt, hágult á ytra byrði, föl-
gult hið innra.
Höfundur er listmálari og
listgagnrýnandi.
BLUMDUQLUQQATJOLD
Breidd 120 cm til 150 cm
'b
Pö
Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD,
W FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333.
hafa. Verði því hvorki
greidd laun né þjáðum
viðskiptamönnum
greitt fyrr en skattur-
inn hefur fengið sitt.
Annars blasi sekt og
fangelsi við.
Hin lexían af dóm-
inum er sú að ef ekki
er til á gjalddaga
nema fyrir hluta af líf-
eyrissjóðsgreiðslum
vegna starfsmanna
gæti verið rétt að til-
taka í skilagrein að
innborgun sé þau 4%,
sem haldið var eftir
af launum launþeg-
ans. Lífeyrissjóðir ráðstafa inn-
borgunum til sín þannig að fyrst
greiðast elstu skuldir og þá líka
6% hlutur atvinnurekanda. Það að
fyrirtæki greiði ekki 6% mótfram-
lag sitt er vissulega greiðsludrátL
ur en þó ekki refsivert athæfí. í
máli Jóhanns kom fram að veruleg-
ar innborganir höfðu verið greiddar
til lífeyrissjóða. Fullyrt var að inn-
borganir hefðu numið a.m.k. 4%
hlut launamanna. Ákæru um þetta
efni var vísað frá þar sem ekki var
talið í ljós leitt hvort svo hefði ver-
ið. Starfsmenn missa hins vegar
almennt séð ekki réttindi þótt at-
vinnurekandi greiði ekki að fullu,
ef hann sendir inn réttar skilagrein-
ar eins og Hagvirki-Klettur hafði
gert.
I máli Jóhanns kom fram að
bókhald allt var óaðfínnanlegt og
Jóhann hafði lagt persónulegar
eignir sínar undir til að reyna að
bjarga félaginu.
Höfundar eru starfandi lögmenn
og fóru meó málsvörn Jóhanns
G. Bergþórssonar í héraði ogfyrir
Hæstarétti.
Hverfafundur
* með borgarstjóra
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri
heldur hverfafund með íbúum í
Bakka-
Stekkja-
Skóga-
og Seljahverf!
auk Suður-Mjóddar
í Ölduselsskóla mánudaginn 10. mars kl. 20.00.
Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða
um áætlanir og framkvæmdir í
hverfunum. Síðan verða opnar umræður
og fyrirspurnir með þátttöku
fundarmanna og embættismanna
borgarinnar. Jafnframt verða settar upp
teikningar af fyrirhuguðum
framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru
fróðlegu og myndrænu efni.
Allir velkomnir.
Skrifstofa borgarstjóra.
n