Morgunblaðið - 25.03.1997, Qupperneq 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
Krossanes fjór-
faldaði hagnaðinn
Krossanes hf.
Úr ársreikningi 1996
Rekstrarreikningur Mnijónir króna 1996 1995 Breyting
Rekstrartekjur 925,1 475,2 +94,7%
Rekstrarqjöld 709,0 406,6 +74.4%
Rekstrarhagn. f. fjármagnsliði og skatta 216,1 68,5 +215,5%
Fjármagnsgjöld (4,9) (16,6) -
Reiknaðir skattar (3,4) (0,2) -
Hagnaður ársins 207,8 51,8 +301,2%
Efnahagsreikningur Miiijónir króna 31/12 '96 31/12 ‘95 Breyting
1 Eianir: \ Veltufjármunir Fastaf jármunir Eignir samtals 215,7 474,4 142,2 336,0 +51,7% +41,2%
690,0 478,2 +44,3%
1 Skuldir oa eiaiO íé: 1 Skammtímaskuldir 141,2 68,4 +106,4%
Langtímaskuldir 156,6 230,2 -32,0%
Hlutafé 139,6 139,6 -
Eigið fé 392.3 179.6 +118,4%
Skuldir og eigið fé samtals 690,0 478,2 +44,3%
Kennitölur 1996 1995
Veltufjárhlutfall 1,53 2,08
Veltufé frá rekstri Milljónir króna 270,7 107,8 +151,1%
ÚR VERINU
Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson
Á loðnuveiðum um borð í Arney KE.
SR-mjöl með um
190.000 tonn af
loðnu til bræðslu
Loðnuvertíðinni um það bil að ljúka
Markaðsverð fyrir-
tækisins hefur
tæplega sexfaldast
á 8 mánuðum
FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN
Krossanes hf. á Akureyri skilaði
alls tæplega 208 milljóna króna
hagnaði á árinu 1996 sem er um
fjórfalt meiri hagnaður en árið
1995.
Rekstrarhagnaður fyrirtækisins
fyrir fjármagnsliði og skatta liðlega
þrefaldaðist milli ára, eins og sjá
má að meðfylgjandi yfirliti. Fyrir-
tækið greiðir engan tekjuskatt
vegna uppsafnaðs skattaiegs taps
fyrri ára. Eigið fá nam í árslok
1990 um 690 milljónum, en var 478
milljónir árið 1995.
Að sögn Jóhanns Péturs Anders-
en, framkvæmdastjóra, tók fyrir-
tækið á móti 81.500 tonnum af
hráefni á árinu 1996, en árið 1995
var tekið á móti 48.500 tonnum.
Þar að auki var afurðaverð hærra
á árinu 1996, en árið á undan. Frá
áramótum hefur fyrirtækið tekið á
móti tæpum 17 þúsund tonnum af
hráefni, en verksmiðja fyrirtækisins
á Ólafsfirði hefur tekið við tæplega
3 þúsund tonnum.
Hlutabréfaverð
margfaldast
Hlutabréf í Krossanesi hækkuðu
mest í verði á hlutabréfamarkaðn-
um á síðasta ári af öllum félögum,
en verð bréfanna fjórfaldaðist frá
því þau komu á Opna tilboðsmark-
aðinn þann 19. júlí í fyrra fram til
ársloka. Á þessu ári hefur verð bréf-
anna haldið áfram að hækka og
VIÐSKIPTA- og hagfræðideild
Háskóla íslands fékk á föstudag
afhenta tölvugjöf frá fyrirtækinu
Opnum kerfum hf., umboðsaðila
Hewlett Pacard á íslandi, til
notkunar í tölvuveri sínu. Var
gjöfin afhent á skrifstofu rektors
í aðalbyggingu Iláskólans.
Fram kemur í frétt frá Háskól-
anum að skólinn hafi átt við fjárs-
kort að stríða og hefur ekki ver-
ið unnt að endumýja töl vubúnað
nægjanlega hratt. Hefur þetta
komið sérstaklega niður á upp-
byggingu tölvuvera. Tölvuverin
eru annars vegar ætluð til form-
legrar kennslu, en hins vegar eru
þau opin nemendum til að þeir
geti leyst margvísleg verkefni.
Opin kerfi hafa gefið Við-
skipta- og hagfræðideild HP-
voru í gær seld bréf miðað við geng-
ið 12,60. Fyrstu viðskipti ársins
urðu á genginu 8,70 og nemur
hækkun því 45% á þessu ári. í þessu
sambandi má geta þess að Ákur-
eyrarbær seldi 80% hlut sinn í
Krossanesverksmiðjunni fyrir 150
milljónir króna í lok árs 1995. Mark-
aðsverð þeirra bréfa nemur nú um
tölvur af nýjustu gerð og þar
með gert deildinni og Háskólan-
um kleift að endurnýja tölvur í
stærsta tölvuveri skólans. Gjöf
þessi hefur komið sér mjög vel
fyrir nemendur og kennara við-
skipta- og hagfræðideildar. Hún
hefur aukið stórlega notagildi
tölvuversins fyrir margar grein-
ar viðskiptafræði og hagfræði.
Viðskipta- og hagfræðideild hef-
ur endurskipulagt öll námskeið
í upplýsingatækni, sem hefði
ekki verið mögulegt án þessa
fullkomna búnaðar. Nýju tölv-
urnar hafa einnig valdið straum-
hvörfum í kennslu í tölfræði,
rekstrarsljórnun, hagrannsókn-
um, fjármálum og í félagsvísind-
um, segir ennfremur í frétt skól-
ans.
1,4 milljarði króna. í hópi kaupenda
bréfanna voru Þórarinn Kristjáns-
son, framkvæmdastjóri Gúmmí-
vinnslunnar á Akureyri, Jóhann
Pétur Andersen, framkvæmda-
stjóri, ísfélag Vestmannaeyja,
stofnanaíjárfestar og fleiri aðilar.
Aðalfundur Krossaness verður
haldinn á morgun 26. mars nk.
arvísitalan
hækkar
um 0,2%
VÍSITALA byggingarkostnaðar
eftir verðlagi í mars reyndist vera
219 stig og hækkaði um 0,2% frá
febrúarmánuði, samkvæmt mæl-
ingum Hagstofu íslands. Vísitalan
gildir fyrir apríl og samsvarandi
vísitala miðað við eldri grunn er
700 stig.
Síðustu tólf mánuði hefur vísi-
tala byggingarkostnaðar hækkað
um 4,4%. Undanfarna þijá mánuði
hefur vísitalan hækkað um 0,5%
sem jafngildir 1,8% verðbólgu-
hraða á heilu ári.
Launavísitala
hækkar um 0,1%
Þá hefur Hagstofan reiknað út
launavísitölu miðað við meðallaun
í febrúar. Er vísitalan 148,9 stig
og hækkar um 0,1% frá fyrra
mánuði. Samsvarandi launavísi-
tala sem gildir við útreikning
greiðslumarks fasteignaveðlána er
3.256 stig í apríl 1997.
Húsaleiga hækkar
um 0,4%
Hagstofan hefur einnig reiknað
hækkun leigu vegna íbúðar- og
atvinnuhúsnæðis sem samkvæmt
samningum fylgir vísitölu hús-
næðiskostnaðar eða breytingum
meðallauna samanber lög nr.
62/1984. Leigan hækkar um 0,4%
frá og með 1. apríl og helst þann-
ig næstu tvo mánuði, þ.e. maímán-
uð og júnímánuð.
LOÐNUVERTÍÐIN er nú langt
komin enda sá tími að loðnan er
ferin að hrygna. íslenzku skipin
hafa alls veitt langleiðina í 1,2
milljónir tonna, en leyfilegur heild-
arafli þeirra var tæplega 1,3 millj-
ónir tonna. Auk þess hafa erlend
loðnuskip landað hér um 80.000
tonn. íslenzku loðnuverksmiðjumar
hafa því alls tekið á móti rúmlega
1,2 milljónum tonna af loðnu á
þessari vertíð og hefur það aldrei
verið meira. SR-mjöl hefiir tekið á
móti um 190.000 tonnum af loðnu.
Afli íslenzku skipanna er nú
kominn í 1.142.000 tonn sam-
kvæmt nýjustu upplýsingum Sam-
taka fiskvinnslustöðva. Heildark-
vóti er um 1.277.000 tonn og því
standa enn eftir um 135.000 tonn.
Loðnunni er nú landað til vinnslu
um allt land og þurfa mörg skip-
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
hefur ákveðið breytingar á skipan
skipstjórnarnáms sem taka gildi frá
og með næsta skólaári. Tillögur um
breytt skipstjórnarnám voru lagðar
fram af menntamálaráðuneytinu
sumarið 1996 og voru þær síðan
sendar hagsmunaaðilum til umsagn-
ar. Að teknu tilliti til þessara um-
sagna hefur ráðuneytið nú ákveðið
skipan námsins.
Helstu breytingar eru þær að nám-
ið mun skiptast í tvo hluta. Annars
vegar tveggja ára nám á sjávarút-
vegsbraut sem boðið verður fram við
ýmsa framhaldsskóla og hinsvegar
tveggja ára fagnám sem eingöngu
verður boðið fram í Stýrimannaskól-
anum í Reykjavík.
Nám á sjávarútvegsbraut mun
verða í boði ef næg þátttaka fæst
við Stýrimannaskólann í Reykjavík,
Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Fram-
haldsskóla Verkmenntaskóla Aust-
urlands, Framhaldsskólann í Austur-
anna að sigla langar leiðir með
aflann. Olíklegt er að veiðum verði
haldið áfram eftir páska.
Tvær verksmiðjur
með meira en 70.000 tonn
Tvær fiskimjölsverksmiðjur
hafa tekið á móti langmestu af
loðnu til bræðslu. Síldarvinnslan í
Neskaupstað er komin með um
74.000 tonn og hraðfrystihús Eski-
fjarðar er með um 73.000 tonn.
SR-mjöl á Seyðisfirði er með um
67.000 tonn, Vinnslustöðin í Vest-
mannaeyjum með 51.000, SR-mjöI
í Siglufirði með 46.000 tonn og
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði með
43.000 tonn. Samtals hafa verk-
smiðjur SR-mjöls tekið á móti um
190.000 tonnum af loðnu á þess-
ari vertíð, sem er mun meira en
nokkru sinni áður.
Skaftafellssýsiu og Framhaldsskól-
ann í Vestmannaeyjum. Um er að
ræða 68 eininga nám, sem tekur tvö
ár eða íjórar annir. 46 einingar eru
nám í almennum greinum sem boðn-
ar eru fram á flestum brautum fram-
haldsskólanna og 22 einingar eru
sérgreinar um sjávarútveg. Nám af
brautinni veitir réttindi til skipstjóm-
ar á skipum allt að 30 rúmlestum
og til vélgæslu á skipum allt að 20
rúmlestum með aðalvél minni en 221
kw. Nám af brautinni er skilyrði til
inngöngu í fagnám við Stýrimanna-
skólann í Reykjavík.
Fagnám til skipstjómar með
breyttu sniði mun verða boðið fram
við Stýrimannaskólann í Reykjavík í
fyrsta skipti haustið 1999. Námið
tekur tvö ár og skiptist í þijú stig,
eins og það gerir í dag. Unnið er að
nýrri námskrá fyrir námið og mun
hún væntanlega verða tilbúin haustið
1998 um leið og heildamámskrá fyr-
ir framhaldsskólann verður gefin út.
Morgunblaðið/Golli
Frá afhendingu tölvugjafar Opinna kerfa til viðskipta- og hag-
fræðideildar Háskólans, f.v. Snjólfur Ólafsson, prófessor, Ragnar
Árnason, prófessor, Sveinbjörn Björnsson, rektor, Frosti Bergs-
son, framkvæmdastjóri Opinna kerfa, Ágúst Einarsson, prófess-
or, Ingjaldur Hannibalsson, dósent og Douglas A. Brotchie, for-
stöðumaður Reiknistofnunar Háskólans.
Háskólinn fær tölvugjöf
Breytt skipan á
skipslj órnarnámi
Fjögurra ára nám sem
skiptist í tvo hluta