Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 25 ERLEIMT Reuter Á hækjum BILL Clinton Bandaríkjaforseti losnaði við hjólastól á sunnudag og prófaði þá að komast um á hækjum. Á myndinni stillir leyni- þjónustumaður hækjurnar er Clinton hyggst ganga frá kirkju í Washington. Ólgan í Papúa Nýju-Gíneu Níu ráðherr- ar segja af sér Port Moresby. Reuter. AÐ MINNSTA kosti níu ráðherrar í stjórn Papúa Nýju-Gíneu ákváðu í gær að segja af sér og hvöttu sir Julius Chan forsætisráðherra til að láta af embætti vegna þeirrar ákvörðunar hans að ráða erlenda málaliða til að kveða niður uppreisn aðskilnaðarsinna á Bougainville- eyju. Jerry Singirok, yfirmaður hers- ins, hefur einnig krafist þess að Chan segi af sér fyrir fund þingsins í dag og Sir Wiwa Korowi, yfirland- stjóri Papúa Nýju-Gíneu, tók undir þá kröfu í gær. Þrír ráðherranna eru í flokki Chans, Framfaraflokknum, og þeirra á meðal eru David Mai land- búnaðarráðherra og sir Albert Kip- alan, ráðherra jarðnæðismála. Kip- alan kvaðst styðja þá kröfu hersins að Chan og tveir bandamenn hans, Chris Haiveta aðstoðarforsætisráð- herra, og Mathias Ijape varnar- málaráðherra, segðu af sér. Mai táraðist þegar hann til- kynnti ákvörðun sína og kvaðst ætla að segja af sér þar sem hann vildi ekki tengjast ákvörðun sem þjónaði ekki hagsmunum þjóðarinn- ar og væri ólögleg. Bráðabirgðastjórn rædd á þinginu Deilan hófst fyrir viku þegar Singirok snerist gegn Chan og krafðist þess að hann rifti samn- ingnum við málaliðanna og segði af sér. Chan reyndi þá að víkja hershöfðingjanum frá en Singirok hefur enn bæði tögl og hagldir inn- an hersins. Þingið ræðir í dag tillögu um að Chan verði knúinn til afsagnar og mynduð verði bráðabirgðastjórn sem yrði við völd fram yfir kosning- ar sem verða í júní. Stjórnarand- stæðingar, þeirra á meðal tveir fyrr- verandi forsætisráðherrar, sir Mich- ael Somare og Paias Wingti, sögð- ust ætla að styðja tillöguna. Her Ástralíu er í viðbragðsstöðu vegna ólgunnar í Papúa Nýju-Gíneu til að geta aðstoðað 10.000 Ástrali, sem búa í Kyrrahafslandinu, ef ástandið versnar. Útivistardaaar hjá 66°N 15% afsláttur af vörum frá 66°N Afslátturinn gildir í verslunum 66°N í Reykjavík og á Akureyri, einnig í Útilíf í Glæsibæ og versluninni Tákn á Húsavík. 1 &$%&%*** ®ésm Fatnaður ins hring SEXTIU OG SEX NORÐUR Tec 7530 Hljómtækjasamstæða með þriggja diska geislaspilara og fjarstýringu. {"'*£. iggt • ' . j : i B i‘'“ Verö: 23.900 stgr. Sansui MS‘7766 Hljómtækjasamstæða með sjö diska y geislaspilara og fjarstýringu. Verö: 39.900 stgr. MITSUBISHI og NOKIA sjónvarpstæki Ýmsar stærðir og gerðir Verö frá 29.900 stgr. ■ rJ -mmwm ___________________Nintendo 64 ( Ein fremsta og besta leikjatölvan á markaðinum í dag/^ Verö: 29.900 stgr Leikir - veró frá kr. 5.900 ( Mitsubishi myndbandstæki 3ja, 4ra og 6 hausa vel búin mynd- bandstæki að þörfum hvers og eins Verö frá 37.900 stgr. m Olympus myndavélar Mikið úrval af alsjálfvirkum myndavélum Verö frá kr. 6.900 stgr, Olympus sjónaukar 7-8-10 og 12x stækkun Sérstaklega tærir og bjartir/ Verö frá kr. 7.950 stgr. V3U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.