Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Níu milljarða bati! EF UNDAN eru skilin áhrif af innlausn á spariskírteinum árið 1996 var halli ríkissjóðs það ár tæpir tveir milljarðar króna. „Milli áranna 1995 og 1996 batnaði afkoma ríkis- sjóðs um 9,1 milljarð króna á föstu verðlagi án áhrifa á innlausn," segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar um fram- kvæmd fjárlaga 1996. Tíu milljarða tekjuauki í SKÝRSLU Ríkisendurskoð- unar um framkvæmd fjárlaga í fyrra segir m.a.: „Tekjur jukust að raungildi um tæpa 10,4 milþ'arða króna milli ára ... Auknar tekjur skýr- ast fyrst og fremst af almennri uppsveiflu i efnahagslífinu á árinu 1996. Þannig jukust bein- ir skattar um 3,5 milljarða króna að raungildi milli ára og óbeinir skattar um 7,3 miHj- arða...“ • ••• 140 milljörðum eytt „ÚTGJÖLD ríkissjóðs námu sem fyrr segir alls um 139,7 milljörðum króna á árinu 1996. Útgjöld samkvæmt fjárlögum voru alls um 124,8 milljarðar króna og nemur frávik gjalda því um 14,9 milljörðum króna. Ef áhrif sérstakrar spariskir- teinainnlausnar eru dregin út eru gjöldin um 4,8 milljörðum króna hærri...“ • ••• 128 milljarða aflað „TEKJUR rikissjóðs námu alls 127,7 milljörðum króna á árinu 1996. Samkvæmt fjárlögum 1996 voru tekjur áætlaðar tæpir 120,9 miHjarðar eða um 6,8 miljjörðum lægri en raun varð á. Með fjáraukalögum sem sam- þykkt voru á Alþingi í desember sl. var tekjuhlið fjárlaga hækk- uð um rúma 6,3 milljarða króna...“ • ••• Segl rifuð „ÁRSVERKUM hjá þeim stofn- unum A-hluta ríkissjóðs sem starfsmannaskrifstofa fjár- málaráðuneytis sér um launa- greiðslur fyrir fækkaði um alls 905 eða 4,9% milli áranna 1995 og 1996 ... Launaútgjöld stofn- ana A-hluta... námu alls um 32,6 miljjörðum króna á árinu 1996... Á árinu 1996 námu greiðslur Tryggingastofnunar rikisins vegna almannatrygg- inga rúmlega 29,3 milljörðum króna...“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 21.-27. mars eru Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 og Vesturbæj- ar Apótek, Melhaga 20-22, opin til kl. 22. Auk þess er Háaleitis Apótek opið allan sólarhringinn. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.80, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.________ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl, 9-22. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8:Opiðmán. -fdst kl. 8-20. laugard. 10-18. S. 588-1444, APÓTEKIÐ SMIDJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fðstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fBst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Slmi 511-6070. Læknasími 511-5071._____________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.80, laugard. kl. 10-14._______ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR* Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fýrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., ogalmenna frfdagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500.__________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um iæknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frldaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.__________ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú I Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar I síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl, I s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn slmi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátlðir. Slmsvari 568-1041. NeyðamúmerfyriralRland-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Slmi 525-1111 eða 525-1000._ ÁF ALL AH J ÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710eða 526-1000um skiptibwð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. ~ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 I s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu I Húð- og kynqúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur I Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. SimaUmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga I slma 552-8586. Afengis- og FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Lamdspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vlmuefrianeytend- ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Slmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður I slma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusýúkdóma I meltingar- vegi „Crohn’s ^júkdóm44 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa*4. Pósth. 5388,125, Reykjavlk. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Lögfræðiráðgjöf I slma 552-3044. Fatamóttaka I Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsíoálparhópar íynr fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir I safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reylgavík. Fundir I gula húsinu I Tjamargötu 20 þrifýud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkjasunnud. kl. 11-13. ÁAk- ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand- götu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 I Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hllðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA. Tiamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Slmi 551-1822 ogbréfstmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Slmsvari 561-8161. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Slmi 552-7878._________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. J»j6raistu3krif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nemamád. FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12, Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavlk. Móttaka og slmaráðgjöf fyrir ungt fólk I Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynllf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. ________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hœð. Samtök um veQagigt og sfþreytu, slmatlmi fimmtud. kl. 17-19 I s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.slmi er á slmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 9-17,1 Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla daga. „Westem Union44 hraðsendingaþjónustameð peninga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Graent nr. 800-4040. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtlmameðferðar og bar- áttu gegn vlmuefrianotkun. Uppl. I s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍrni 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf.______________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Slmar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfrasð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag I mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir I s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmtudag I mánuði kl. 17-19. Tlmapantanir I s. 555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 I Álftamýri 9. Tlmapantanir I s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - SmHjj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3307, 123 Reykjavlk. Slmatimi mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG iSLANDS, Hdfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Slmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG iSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skríf- stofa/minningarkort/slmi/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./qúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REVKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. NÁTTÓRUBÖRN, BolholU 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum bamsburð. Uppl. I slma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, ReyKjavfk, slmi 562-5744._________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Slmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 I tumherbergi Landakirkju I Vestmannaeyjum. Laugardaga kl. 11.30 I Kristskirkju. Mánudags- deild Reykjavlkur, húsnæðislaus. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I ReyKjavIk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, slnni 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðljudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26. Rvlk. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830.________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænri 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 I Skógarhlið 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Uugavegi 26. 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605.________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavlk og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur I vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁA" Samtök áhugafólks um áfengis- og vlmuefna- vandann, Slðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 I s. 561-6262. StIgAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19. ________________________ STÓRSTÚKA ISLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt I bindindismótum og gefur út Æsk- una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slmsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og 588 7569. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameins.’gúkl. og aðstand- enda. Slmatlmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvtk. P.O. Ixix 8128 123 Rvlk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. ________________________ TRÚNADARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings ^júkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Slðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.__ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAmAlA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFtKLAR. Fundir I IjamaiBÖtu 20 S miðvikudögum kl. 21.30._______________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- slminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS helmsóknartimar GRENSÁSDEILD: Mánud-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi ftjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. IVjáls a.d SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fosavogi: Alla dagakl. 15-16og 19-20 og eítir samkomulagi. Öldr- unardeiidir, ftjáLs heimsóknartími eftir samkomu- lagi. Heimsóknatími bamadeildarer frá 15-16. Frjáis viðvera foreldra allan sólarhringinn. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Elftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPtTALI HRINGSINS:Kl. 15-16eðaeft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra GEDDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilastöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20.30). _______________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunartieimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST.JÓSEFSSPlTALIHAFN.-.AIIadagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD H&túni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.80. Á stórhátfðum kl. 14-21. Slmanr. gjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðume^a er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofuslmi frá kl. 22-8, b. 462-2209. BILAMAVAKT_________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vcgna bilana 4 vcitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Raftnagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. RafVeita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari ur>1. v.d. kl. 8-16 I s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKAS AFNIÐIGERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl. 9- 21, fóstud. kl. 9-19, iaugand. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.s. 562-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDAS AFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABlLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.__________________________ BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-föst. 10- 20. Opið laugd, 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fostud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu i Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. I s. 483-1504, BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Slvertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær, Kirlguvegi 10, opinn e.samkl. við safiiverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Slmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, slmi 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar oglistastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d, nema þriðjudaga frá kl. 12-18. K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____ LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar I síma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FHkiriquvegi. Opið kl. 11- 17 alladaganemamánudaga, kaffistofanopin. LISTASAFN ÍCÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14 -17. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sfmi 553- 2906._____________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKja- vikur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162,fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og é öðrum tlma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554- 0630. FRÉTTIR Jazz á Kaffi Puccini NÆSTKOMANDI þriðjudagskvöld, hinn 25. mars, ætlar Tríó Bjöms Thoroddsens að troða upp á Kaffi Puccini frá klukkan 21-23. Jazziz kaffi verður á könnunni og nýlega fengu forráðamenn kaffíhússins til landsins ný jazztímarit og geisla- diska með jazzi. ■ AIKIDOKLÚBBUR Reykjavik- ur fer af stað með vomámskeið í sjálfsvöm er hefst miðvikudaginn 2. apríl nk. Námskeiðið stendur yfir í tvo mánuði (apríl-maí). Æft verður þrisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.30-19 og á laugardögum kl. 12-13. Æfing- arstaður er í Laugardalshöll. OPIÐ ÖLL KVÖLD dKUNNAR TLL KL 21.QQ |: HRINGBR^AJJ, - VIE> |L HÚSIÐ.^jl HÁALEITIS APÓTiK Háaleitisbraut 68 VESTURBÆJAR APÓTIK Melhaga 20-22 eru opin til kl. 22 — Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast NÁTTÚRUGRIP ASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. mal vertur safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆN A HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Slmi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg- ar kl. 13.30-16. ____ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning I Árnagarði verður lokuð frá 18. mars til 3. aprll nk. __ SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl, I s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opk) laugard., sunnud., þri<ljud. og fimmtud. kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNID A AKUREYRI: Mánu- daga til föstudaga kl, 13-19. LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. ___ MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnud. frá 16.9. til 81.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Slmi 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Laugaixlalslaug, Vesturbæjariaug, Sundhöllin og Breiðholtslaug. Op- ið skírdag, laugardag og annan I páskum frá kl. 8.00-20.00, Árbæjariaug opin sömu daga frá kl. 8.00-20.30. Lokað á föstudaginn langa og páska- dag. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fösL 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hál ftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fösL 7-20.30. Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-fösL 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar- fjarðan Mád.-fösL 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið rnád.-fösL kl. 9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka dagakl.6.30-7.45ogkl. 16-21. Umhelgarkl9-18. SUNDLAUGIN I GRINDAVlK: Opk) alla virka daga kl. 7-2 logkl.ll-15um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud,- fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. ÞriðjUÍL og föstud. kl. 15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.