Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 23 PHILIPS “1 Fimm Uighurar líflátnir? TALSMAÐUR útlægra sam- taka Uighura í Kína hélt því fram í gær, að fimm þjóðbræð- ur þeirra hefðu verið líflátnir í borginni Yining í héraðinu Xinjiang í vesturhluta landsins vegna meintrar aðildar að upp- þotum og sprengjutilræðum í Kína. Embættismenn í Yining vísuðu því á bug að aftökur hefðu farið fram; sögðu sex menn hafa verið ákærða fyrir meinta aðild að tilræðum en sögðu dauðadóm ekki vofa yfir þeim. Ógilda líkn- ardrápslög ÁSTRALSKA þingið felldi í gær úr gildi lög sem leyfðu líknardráp en þau voru fyrstu og einu lög sinnar tegundar í heiminum. Phillip Nitschke, læknir sem aðstoðaði við fjög- ur líknardráp á grundvelli lag- anna, mótmælti samþykkt þingsins með því að brenna eintak af nýja frumvarpinu á tröppum þinghússins í Can- berra. Vörubílabann um helgar BANN við akstri vörubifreiða á sunnudögum og þeim rúm- helgum dögum, þegar bankar eru lokaðir, gengur í gildi í Frakklandi um næstu helgi. Frá 10 að kvöldi laugardags til 10 á mánudagskvöld verður akstur vöruflutningabifreiða yfir 7,5 tonnum brotlegur. Varðar akstur á þeim tíma 900 franka, jafnvirði 11.300 króna, sekt. Kínverjar í WTO 1998? KÍNVERJAR gætu öðlast að- ild að Heimsviðskiptastofnun- inni (WT0) á næsta ári að óbreyttum pólitískum ásetn- ingi þeirra. Hafa Kínveijar fallist á ýmsar umtalsverðar tilslakanir, m.a. um fullt við- skiptafrelsi allra fyrirtækja og stofnana innan þriggja ára frá því þeir fengju aðild. Einnig hafa þeir heitið því að gera staðla um höfundarrétt hug- verka að sínum við inngöngu. Tölvur fá englanöfn NÝRRI og endurbættri heima- síðu Vatíkansins á slóðinni http://www.vatican.va verður hleypt af stokkunum á páska- dag. Verða síðan og gagna- grunnur hennar varðveitt á þremur móðurtölvum sem nefndar hafa verið eftir erki- englunum Rafael, Mikael og Gabríel. „Örlítil aukavernd er af hinu góða,“ sagði 48 ára bandarísk nunna, Judith Zoe- belein, sem stjórnað hefur heimasíðugerð páfadóms. Á síðunni verður í fyrstunni hægt að fá aðgang að um 1.200 skjölum og ræðum Jó- hannesar Páls páfa. í framtíð- inni er ráðgert að auka aðgang að skjölum og upplýsingum úr valdatíð fyrri páfa. Heilmikið úrval! . UU\J Al.stgr, Útvarpsvekjari á mynd 4.490 kr. Fullkominn simboði með tímastillingu, upplýstum skjá, 30 nr. minni, titrara og öryggiskeðju. EKKERT AFNOTAGJALD! Mikið úrval fyrir allar fermingarstelpur og stráka. Q Ú) X □ n * jjlQ 5.190 kr. Tveggja hnífa, með og án hleðslu. Rakvél á mynd: 7.990 kr. n Q 5 m anam e L erm 11 ujaroorn unum t Heimilistæki SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO http.//www. ht. is umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.