Morgunblaðið - 03.04.1997, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 15
NEYTENDUR
KEA Nettó
GILDIR 3.-9. APRÍL
Verð
nú kr.
Verð
áðurkr.
Tilbv. á
mœlie.
tilboðin
Nautahakk blandað lamba
Hvítiaúksstubbar frosnir
Áieggsþrenna
Frigodan Tortlione 600 g
Hatting pítubrauð 6 st.
Sana pítusósa 300 ml
iiFig Roii 2oog
548 nýtt 548 kg
59
598
89
nýtt
59 st.
598 kg
299 336 498 kg
99 109 16,50 stj
118 138 393 Itr
79 nýtt 395 kg
SAMKAUP
Hafnarfirði, Njarðvík og isafirði
GILDIR 3.- 6. APRÍL
Þurrkryddaðar svínakótiiettur 794 992 794 kg
Þurrkryddaður svínahnakki 617 771 617 kg
Tommi og Jenni klakar 6 st. 129 169 22 st.
Iceberg-haus 149 159 149 kg
McVities homew. kex 400 g 129 151 323 kg
Hunts tómatsósa 680g 109 119 160 Itr
Pastaskrúfur 500 g 39 45 78 kg
Casa Fiesta nachos 240 g 139 169 579 kg
NÓATÚNS-verslanir QILDIR 3.-8. APRÍL 299 kg
Cape-plómur 299 399
Jaffa mandarínur 199 269 199 kg
Hunts tómatsósa 680 g 99 129 145 kg
SRörbylgjupopp 99 129
Kjarna jarðarberjagrautur 169 178 159 Itr
MC-heimakex 79 98
Maraþon extra þvottaefni 2 kg 599 689 299 kg
BÓNUS GILDIR 3.-6. APRÍL
KK ungnautasnitzel 799 887 799 kg
KK ungnautagullash 799 887 799 kg
KK nautafilé 998 nýtt 998 kg
Folaldakjöt reykt og úrbeinað 499 nýtt 499 kg
LU-saltkex 3pk. 119 149 39,67 pk.
Gul epli 76 119 -75 kg
Bónus kornbrauð 99 109 99 st.
Sérvara i HoltagörAum
Barnastígvél 990
Power sportskór 895
Sharp hljómtækjasamstæða 35.900
Alba hljómtækjasamstæða 14.900
Bónus sokkabuxur 279 1 1
II Verö áAurkr. Tilbv. á mælie.
fsl. meðlæti sumarbl. 300 g 18 138“ 297 kg;
Goða samlokuskinka 799 998 799 kg
Goða sveitabjúgu 379 495 379 kö
Kuchen Master kökur 400 g 139 175 347,50 kg
ÞIN VERSLUN ehf.
Keðja 21 matvöruversiunar
HAGKAUP
GILDIR 3.-9. APRÍL Verð nú kr. Verð áðurkr. Tilbv.á mælie.
Lambahringsteik 529 729 529 kg
UN hakk 400 g/Heinz-spager. 295 nýtt
Linda McC grænm.lasagna 169 295
Linda McC grænm. canneloni 169 269
Linda McC grænmetisb. 169 249 i
Linda McC pepperoni pizza 258 389
Linda McC chili non carne 198 299
Linda McC creamy garlic 228 359
VÖRUHÚS KB Borgarnesi VIKUTILBOÐ
Folaldagullash og -snitzel 838 1197 838 kg
QILDIR 3.- 9. APRÍL
Goðagrillsneiðar 698 nýtt 698 kg!
Goða lambalæri 669 798 699 kg
Ostakryddaðar svínahna.kötil. 798 1098 798 kg
ísl. meðl. rósak./gulr. 300g 89 149 290 kg
Búkonusalat 200 g. 3 teg. 99 nýtt 490 kg
Maarud m/salt og pipar, 250 g 199 254 199 pk.
Mjúkís, vanillu/súkkul. 2 Itr 389 445 195 itr
Tudor litf. 100 ASA, 24m. 239 nýtt 239 pk.
11-11 verslun
5 verslanir f Rvfk og Kóp.
GILDIR 2.- ■8. APRÍL
200 mílur lausfryst ýsuflök 259 299 259 kg
Frosinn kjúklingur 498 598 498 kg
Þriggja mín. kínanúðlur 85 g 28 ' 38 28 pk.
Hotzone 80 g 59 159 59 pk.
Kanelsnúðar400g 198 nýtt 500 kg!
Hraðbúðir ESSO
QILDIR 3.- 9. APRÍL
Örbylgjupopp Orville 3 bréf 125 181 42 St.
LanglokurSóma 135 220 135 st.
Bón og bónklútur 238 521 238 pk.
Hárþurrka 899 nýtt 899 st.
Kaffi luxus BKI250 g 160 180 600 kg
TrópífráSól ’AI 49 75 196 Itr
Oxford-kex Princess 250g 99 nýtt 396 kg
Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr
KKÞ Mosfellsbæ
GILDIR 3.- -8. APRÍL
BKI-kaffi 500 g 239 327 478 kg
Thule lageröl 500 ml 65 95 130 Itr
Vikings pilsner 500mt 65 95 130 Itri
Vikingsmaltöl 500 ml 65 95 130 Itr
Fiskfars 299 495 299 kg
Folaldafilé og-buff 928 1325 928 kg
Reyktur folaldaframpartur 387 477’ 387 kg
Fiskborgarar 4 st.
10-11 BÚÐIRNAR
GILDIR 3.-9. APRÍL
'3' 0-,-. ^110p
Kókókúiur 1080 g
KB prakkarabrauð 600 g
425
119
538
175
394 kg
198 kg
Lambahryggir
FJARÐARKAUP
GILDIR 3.-5. APRÍL
“ 649
Konfekt ísterta
698
730730 kg
998 698 st.
Ferskt þasta m/Huntssósu
Kelloggs Special K
Jacob's pítubrauð
Pítusósa 420 ml
Newmans örbylgjupopp
Papco eldhúsrúllur 2 st.
298
238
95
125
182 29,75 St.
298 st.
476 kg
nýtt
nýtt
118 15,80 st.
168 297 Itr
129
89
183
118
43 st.
44,50 St.
Sveskjur, steinlausar 400 g 110 144 275 kg London lamb 789 998 789 kg
Hunts tómatsósa 1130 g 148 180 131 kg Ferskurlax 398 498 398 kg
Kraft þvottaefni 2 kg 498 634 249 kg Libby’s tómatsósa 794 g 109 136 137 kg
KAUPGARÐUR í Miódd Family fresh sjampó 3 teg. 189 211
GILDIR TIL 6. APRÍL Brink samlokukex 3 á verði 2ja 248 372 3
Reyktar svínakótilettur 998 1298 998 kg Sórvara
Marineraðar svínasirlonsn. 498 598 498 kq Philips samlokugrill 2985 ^ii. J
Mamma besta pizzur400 g 279 17Q 319 697,50 kg 911 G AA ~7R ct Philips handryksuga Kodak filma 36 mvnda 2948 495
HELGA Þórarinsdóttir hafði sam-
band og vildi fá við því svar hvort
árskort í Bláfjöll væru seld á lægra
verði um þetta leyti árs en í byijun
vetrar. Ef ekki þá hvers vegna.
Svar: Að sögn Erlings Jóhanns-
sonar hjá íþrótta- og tómstundaráði
hafa árskortin aðeins verið seld í
upphafi vetrar en þau er einnig
hægt að nálgast á þessum árstíma
á sama verði eða á 10.800 krónur.
„Dagkortin kosta 1.000 krónur og
því þarf ekki nema 10-11 ferðir
til að ná upp kostnaðinum. Það
hefur komið til umræðu að breyta
árskortum og lækka þau eftir því
sem líður á skíðatímabilið. Notkun
árskortanna er hins vegar einna
mest í mars og apríl og veður oft
hagstætt til skíðaiðkunar á þessum
árstíma." Hann segir eigi að síður
að breytingar séu hugsanlegar á
þessu fyrirkomulagi næstu árin og
bendir á að verið sé að skoða ýmsa
möguleika á greiðsluformi.
Umhverfisvænar
ostaumbúðir
Lesandi hringdi og vildi gjarnan
fá svar við því hvers vegna ostur
kæmi ekki í umbúðum sem neytend-
ur gætu notað eftir að búið er að
opna þær. Hann sagðist ætíð þurfa
að henda þykku plastinu utan af
ostinum og taka í notkun plastpoka
sem hann benti á að væri ekki ýkja
umhverfisvænt.
Svar: Þorsteinn Karlsson fram-
kvæmdastjóri tæknisviðs hjá Osta-
og smjörsölunni segir að fyrirtækið
hafi verið með fyrirspurn um renni-
lásaumbúðir fyrir um það bil ári en
þær séu mjög dýrar. „Enn sem
komið er eru þessar umbúðir of
dýrar fyrir okkur og stofnkostnaður
mikill í vélbúnaði sem nauðsynlegur
er séu þessir pokar notaðir. Við
fylgjumst hins vegar grannt með
Lesendur spyrja
Ódýrari skíðakort
þróuninni og hvort þessir pokar
lækka í verði. Verði svo í náinni
framtíð munum við alvarlega skoða
þann möguleika. Þá hefur komið
upp sú hugmynd að víkka og lengja
umbúðirnar en það þýðir meiri notk-
un á plasti og fyrir bragðið ólögu-
legar umbúðir.“
Varasamt í barnaherbergi
Anna Garðarsdóttir hringdi og var
ósátt við það veggspjald sem hún
var send með heim þegar hún fór
með barnið sitt í ungbarnaskoðun.
„Veggspjaldinu er ætlað að mæla
hæð barnsins og á því eru myndir
sem ég tel að sé varasamt að hafa
fyrir litlum börnum. Þar geta börn-
in séð hvernig klifra á í glugga-
kistu og hvernig hægt er að leika
sér með þvottaefni. Mér finnst sjálf-
sagt að benda foreldrum á þessar
hættur í einhverjum bæklingi en
ekki á veggspjaldi sem hengja á
upp þar sem barnið getur virt þetta
fyrir sér. Barnaheill sá um útgáfu
þessa veggspjalds og mig langar
að spyija hvort þetta sjónarmið
hafí áður komið fram og hvort
brugðist verði við þessu með ein-
hverjum hætti.“
Svar: „Ég vil þakka fyrir þessa
ábendingu og þetta er vissulega
athyglisvert sjónarmið sem við
munum taka tillit tii,“ segir Kristín
Jónasdóttir framkvæmdastjóri
Barnaheilla. „Bæklingurinn er bú-
inn hjá okkur en hann hefur verið
til í mörg ár. Við höfum ekki tekið
ákvörðun um hvort hann verður
gefinn út á ný.“
Rúmbetri en keppinautarnir?
MAZDA 323 Sedan er stærri og með lengra farþegarými en 323 Sedan kostar frá kr.
helstu samkeppnisbílar. Komdu, mátaðu og finndu muninn! Aðrar gerðir kosta frá kr. 1.249.ooo
Umboðsmenn: Akranes: Bílás sf. • ísafjörður: Bílatangi ehf. • Akureyri: BSA hf. • Egilsstaðir: Bílasalan Fell • Selfoss: Betri bílasaian • Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs