Morgunblaðið - 03.04.1997, Qupperneq 40
40 FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Rannsóknir
sjóslysa
Á SÍÐUSTU sex árum hafa 440 til 520 sjómenn slasast
árlega við störf sín. Um 5% starfa landsmanna eru unnin
á sjó úti, en þar verða um 20% slysa við störf. Mikilvægt
er að leggja aukna áherzlu á rannsóknir sjóslysa.
Mikil slysatíðni
KRISTINN H. Gunnarsson al-
þingismaður segir m.a. í grein
í Bæjarins bezta:
„Tvær staðreyndir gera það
að verkum að íslenzkum stjórn-
völdum ber að leggja mikla
áherzlu á að auka öryggj sjó-
manna við störf og verja til
þess nauðsynlegu fjármagni,
m.a. til rannsóknarnefndar sjó-
slysa. Sú fyrri er að öflugur
sjávarútvegur gerir okkur
kleift að halda uppi lífskjörum,
sem eru með því bezta sem
gerist í heiminum. Sú síðari að
sjómannsstarfið er hættulegra
flestum öðrum störfum. Slysa-
tíðni meðal sjómanna við störf
er margföld á við störf í landi,
en um 20% af slysum við störf
verða úti á sjó en aðeins um
5% starfa eru þar. A siðustu sex
árum hafa frá 440 til 520 sjó-
menn slasast árlega við störf
sín.“
• • • •
Brýnþörf
rannsókna
„ÞVÍ miður hafa fjárveitingar
ríkisins ekki endurspeglað
þessar áherzlur. Undanfarin
þrjú ár hefur fjárveiting verið
um sjö milljónir króna ár hvert;
innan við helmingur til rann-
iarins besta
sóknarnefndar flugslysa. Þetta
fé dugar aðeins til brýnasta
reksturs nefndarinnar og ekk-
ert er til eiginlegra rannsókna.
Sem dæmi má nefna að skýrsl-
ur nefndarinnar fyrir árin 1994
til 1996 eru óútkomnar og
skýrslan fyrir 1993 kom út ný-
lega. Tómlæti ríkisvaldsins
kemur líka fram í því að enn
hefur ekki verið sett reglugerð
um rannsóknarnefnd sjóslysa,
þar sem skilgreint er og af-
markað verksvið nefndarinnar,
þrátt fyrir að lagaákvæðið sé
orðið 11 ára gamalt...“
• •••
Verðugt
verkefni
„ÉG SKORA á samgönguráð-
herra að efla þátt rannsókna á
sjóslysum og styrkja forvarn-
arstarf. Verðugt markmið væri
að fækka slysum á sjó um
a.m.k. helming á næstu árum
og síðan stefna að því að slysat-
íðni á sjó færist niður í slysat-
íðni vegna starfa í landi. Allar
forsendur eru til að lyfta Grett-
istaki á skömmum tíma; vilji
er allt sem þarf...“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík vikuna 28. mars - 3. aprfl:
Garðs Apótek, Sogavegi 108, er opið allan sólar-
hringinn en Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16,
er opið til kl. 22.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.________
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni8:Opiðmán.
-föst. kl, 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14._________________
HOLTS APÓTEK, Glæsíbæ: Opið mád.-föst,
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. ki. 10-16._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071._______________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14._______
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafharQarðarapótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500.__________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylg'avík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka I Fossvogi er opin allan sólar+iringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT — neyðarvakt um helgar og
stórhátiðir. Símsvari 568-1041.
NeyéamúmerfyrlralRland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin aJI-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allansól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
Á F ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: l^eknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og ^júka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknaretofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög~"fIknÍEFNAMEÐFERÐA^
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reylqavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirlgu. mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullortin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir f gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Bústaðakirkjasunnud. kl. 11 —13. Á Ak-
ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand-
götu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fbndir á sunnud.
kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Plókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878._____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, GretUs-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Freéðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn-
aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir
skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími
fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJ ALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastneti 2 op-
in kl. 9-17, í Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla
daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónustameð
peningaábáðumstöðum. S: 552-3735/552-3752,
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.__
KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGAT
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN : Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í
s, 462-7700 kl, 9-12 v.d. í Hafnarfírði 1. og 3.
fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s.
555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 í Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/foret.m./sjúkraþjáIfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatlmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30
f tumherbergi Landakirkju f Vestmannaeyjum.
Laugardaga kl. 11.30 f Kristskirkju. Mánudags-
deild Reykjavíkur, húsneeðislaus.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reylg'a-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ T^amarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viótalatimi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8B39
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurlxjrgar, I>augavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir ljölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl.9-19._________________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
8emi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk-
una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Sfmatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624. _____________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. ográðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
umog foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. ki. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga M. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi
fíjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartfmi eftir samkomu-
Iagi. Heimsóknatími bamadeildar er frá 15-16. Fijáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn.
LANDSPÍTALINN: M. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Elftir samkomulagi við deildaretjóra.
BARNASPfTALI HRINGSINS:Kl. 15-16eóaeft-
ir samkomulagi.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Efl-
ir samkomulagi við deildaretjóra
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS vmisstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: M. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30)._________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST.JÓSEFSSPlTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir 8amkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
Á RBÆJ A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNID I GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fíd. kl.
9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-fóst.
10- 20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugani. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eflir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30virkadaga.Slmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 ogeftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfíarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
K J ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN IsLANDS - Háakðla-
bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeitd er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl.
1 l-17alladaganemamánudaga, kaffístofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14 -17.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími
553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
vikur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl. 9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554-0630.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Býningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
FRÉTTIR
Skógrækt-
arnámskeið
fyrir bænd-
ur og búalið
GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins í sam-
vinnu við Landgræðslu og Skógrækt
ríkisins bjóða bændum og búaliði á
Suðurlandi upp á fímm skógrækt-
amámskeið á næstu vikum.
Öll námskeiðin heíjast kl. 10 og
standa til kl. 16. Leiðbeinendur
verða Bjöm B. Jónsson, Hallur
Björgvinsson og Gunnar Freysteins-
son, starfsmenn Skógarþjónustu
Skógræktar ríkisins á Suðurlandi.
Þátttökugjald á námskeiðinu verður
1.500 kr. fyrir bændur á lögbýlum
og 3.000 kr. fyrir aðra.
Nauðsynlegt er að skrá sig á
námskeiðin með góðum fyrirvara
þannig að auðveldara sé að skipu-
leggja þau á hveijum stað. Skráning
fer fram hjá endurmenntunarstjóra
Garðyrkjuskólans, Magnúsi Hlyn
Hreiðarssyni.
GARÐS
APÓTEK
Sogavegi 108
REYKJAVÍKUR
APÓTEK
Austurstræti 16
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Garðs Apótek
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarealir 14-19 alla daga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sími 555-4321._________________
SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, BergstaOa-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg-
ar kl. 13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði verður lokuð frá 18. mars
til 3. apríl nk.
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUINIDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Laugardalslaug,
Vesturbæjariaug, Sundhöllin og Breiðholtslaug. Op-
ið skírdag, laugardag og annan í páskum frá kl.
8.00-20.00, lokað á fostud. langa og páskadag. Ár-
bæjariaug opin frá kl. 8.00-20.30, opið skírdag,
páskadag og 2. páskadag, lokað föstudaginn langa.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fósL 7-21.
Laugd.ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftfmafyrirlokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-föst
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
Qarðar: Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Um helgarkl.9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl.7-21ogkl. 11-15 um helgar. Stmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Stmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fost 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI__________________
FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Op-
ið um helgar kl. 10-18. Kaffíhúsið opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garður-
inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá
kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropinkl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30:19.30 en
lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. UppLsími 567-6571.