Morgunblaðið - 03.04.1997, Page 46

Morgunblaðið - 03.04.1997, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ íjí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson [ kvöld fim. aukasýning, nokkur sæti laus — fðs. 11/4 aukasýning kl. 20.30, 90. sýning, allra síðasta sinn. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 5. sýn. á morgun fös. uppselt — 6. sýn. sun. 6/4 uppselt — 7. sýn. fim. 10/4 uppselt — 8. sýn. sun. 13/4 uppselt — 9. sýn. mið. 16/4 nokkursæti laus — 10. sýn. fim. 24/4 nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 5/4 örfá sæti laus — lau. 12/4 — sun. 20/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 6/4 kl. 14:00 - sun. 13/4 kl. 14:00 - sun. 20/4 kl. 14. Smíðaverkstæðið: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 5/4 kl. 15.00 - iau. 12/4 kl. 20.30 - sun. 20/4 kl. 20.30 - fös. 25/4 kl. 20.30. Síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hægi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simaþöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100ÁRA AFMÆLI MUNDIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson, 5. sýn. lau. 5/4, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 11/4, græn kort, 7. sýn. sun. 13/4, hvít kort. 8. sýn. fim. 17/4, brún kort. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. sun. 6/4, fim. 10/4, lau. 12/4 kl. 19.15, fáein sæti laus, fös. 18/4. Litia svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Eiizabeth Egloff, fim. 10/4, fös. 18/4, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 4/4, lau. 12/4, sun. 20/4, fim. 24/4. Sýningum lýkur í apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. lau. 5/4 aukasýning, fáein sæti laus, lau. 12/4 aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Lau. 5. apríl kl. 11.00, uppselt, lau. 5. apríl kl. 14.00, örfá sæti laus, aukasýn. sun. 6. apríl kl. 14.00. sun. 13. apríl kl. 14.00, uppselt, 69. sýning föst. 4/4 kl. 20.30, 70. sýning mið 9/4 kl. 20.30. LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU | SVANURINN ævintýraleg ástarsaga Sýningum lýkur í apríl „Maria nær fram sterkum áhrifum" S.H. Mbl. María Ellíngsen Björn Ingi Hilmarson" Ingvar Sigurðssoi í BORGARLEIKHl Fim. 10/4 kl. 20. Föst. 18/4 kl. 20. Barnaleikritið AFRAM LATIBÆR sun. & april kl. 14 örfá sætí laus, sui. 6. apríl kl. 16. sun. 13. apríl kl. 14, sun. 13. apríl kl. 16. sm. 20. apríl kl. 14, sm. 13. apríl kl. 16. MIÐASALA (ÖLLUM HRAÐBÖNKUM [SLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 4. apríl kl. 20, örfá sætí laus sun. 13. apríl kl. 2p SKARI SKRIPÓ Lau. 12. apríl kl. 20. Allra síðasta sýning Loftkastalinn Soljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. Illinil ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KF)Th EKKJbN eftir Franz Lehár Lau. 5/4, uppselt, lau. 12/4, lau. 19/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. ÉttKSR / HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 3. APRÍL KL. 20.00 Hljimsveilarslióri: Elnisskri: Antoni Wit Jón kordnl: Leiisla Einsöngvari: Sustov Mohler: Kindertotenlieder Alino Dubik kobert Scbumonn: Sinfónia nr.4 SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (&l Háskólabíói vi& Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN FÓLK í FRÉTTUM Innritun í símum 564 1507 og 564 1527 kl. 18.00-21.00. http://i-vik.ismennt.is/-ornalex/ KONUR SKELFA í BORGARLEIKHÚSINU Líkami, hár og hæfileikar DANSBOLTINN Michael Jackson hugleiðir framtíðina. Jackson dansar ►LÍTIÐ tónlistarkyns hefur heyrst frá Michael Jackson undanfarið, en nú er breið- skífa á næsta leiti. Sú skífa verður helguð eldri upptökum Jacksons að mestu, en sitthvað nýtt verður í bland. A plötunni verða lög af HlStory sem endurunnin hafa verið af ýmsum, þar á meðal Frankie Knuckles, Hani, Tony Moran, Fairley & Heller og Love to Infinty. A smáskífum koma Fugees einnig til sögunnar. Fjögur ný lög eru á plötunni, þar á meðal titillagið, Blood on the Dancefloor, en myndbandið við það lag gengur einmitt út á dansæfingar Michaels, en ekki tæknibrellur. Útgáfan er til að minna á tónleikaferð Jacksons um Evrópu, en hann tekur upp þráðinn í sumar, byrjar í Bremen 31. maí, og heldur meðal annars þrenna eða ferna tónleilca á Wembley-leikvangin- um um miðjan júní. Tónleika- ferðin er tií að fylgja eftir HlStory, sem hefur selst í 10 milljónum eintaka, en af þeirri sölu seldist hálf sjöunda milljón í Evrópu sem segir sitt um dalandi vinsældir Jacksons í heimalandinu. ► JENNIFER Aniston, 28 ára, er tvímælalaust vinsælasta leik- kona sjónvarpsþáttanna „Fri- ends“ en þó eru það ekki endi- lega leikhæfileikarnir sem hafa komið henni þetta langt heldur hárgreiðslan og líkamlegt at- gervi. „Það er meira talað um hárið á mér en frammistöðu mína í starfi, slíkt umtal getur verið mjög leiðigjarnt. Auk þess var það mikið blásið upp þegar ég fór í megrun um árið og missti fimmtán kíló. í rauninni tók ég sjálf ekki eftir því að ég væri of þung fyrr en einhver sagði mér frá því. Undir kílóun- um leyndist svo þessi frábæri likami og allt í einu var komið fram við mig á allt annan hátt,“ segir Aniston sem er ættuð frá Grikklandi en móðir hennar er fyrrverandi fyrirsæta og faðir hennar er þekktur sápuóperu- leikari úr þáttunum „Days of Our Lives“. „Égtók fyrst eftir áhuga hennar á að gerast leikari þegar hún var 15 ára gömul og var í heim- sókn hjá mér á tökustað," segir faðir hennar John Aniston. Kvikmyndafyrirtækin eru þegar farin að renna hýru auga til leikkonunnar en hún hefur meðal annars leikið i myndunum „She’s the One“og „Till There Was You“ og í sumar verður nýj- asta mynd hennar, „Picture Perfect", frumsýnd. Sama þótt ég sleiki? Unglingadeild Leikfélags Kópavogs undir stjórn Vigdísar Jakobsdóttur sýnir í Félagsheimili Kópavogs. 5. sýn fös. 4/4 kl. 20.00. Miðapantanir í síma 554 1985. Miðaverð kr. 600. Ekki missa af þeim. Sýningum lýkur í apríl Sýningar fós. 4/4 kl. 20, lau. 12/4 kl.20, sun. 20/4 kl. 20, næst síðasta sýn. flm 24/4 kl. 20, síðasta sýning. . . f KVÖLE^ÉtÓLI EA, KOPAVOGS% Snælandsskóli - 200 Kópavogur Tölvunámskeið: WORD fyrir byrjendur og kynning á WINDOWS 95 EXCEL fyrir byrjendur Matreiðslunámskeið: Gómsætir bauna-, pasta- og grænmetisréttir. Trjáklippingar Trölladeig

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.