Morgunblaðið - 03.04.1997, Page 47

Morgunblaðið - 03.04.1997, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 47 FÓLK í FRÉTTUM BJARNI Arason, íris Guðmundsdóttir, Pálmi Gunnarsson og Ellen Kristjánsdóttir þenja raddböndin. Braggablús í sparifötum SKEMMTANIR Ilótcl ísland BRAGGABLÚS Sýningin Braggablús, söngbók Magnúsar Eiríkssonar, er á Hótel Islandi um helgar. ÞAÐ duga hvorki fingur né tær til að telja lögin eftir Magnús Ei- ríksson sem náð hafa í efstu sæti vinsældalista hér á landi. Og hann er enn i fullu fjöri, eins og sannað- ist á stórskemmtilegri plötu hans og KK sem kom út fyrir jólin. Magnús er því verðugt viðfangs- efni nýrrar söngskemmtunar sem nú er sýnd á Hótel íslandi og kall- ast Braggablús, eftir einu af lögum Magnúsar. Með þessari sýningu heldur Hótel ísland upp á 10 ára afmæli sitt. Fyrirfram hafði ég nokkrar efa- semdir um að lög og textar Magn- úsar myndu njóta sín i viðhafnar- búningi því eins og titillag sýningar- innar bendir til er viðfangsefni hans gjarnan „öðruvísi fólk“ sem sýnir sjaldan á sér sparihliðina. En þetta voru óþarfa áhyggjur, og Bragga- blús er tvímælalaust í hópi bestu söngskemmtana s_em settar hafa verið upp á Hótel íslandi. Þarna er vel er til alls vandað og frekar í hóf stillt í sviðsetningu Björns G. Björnssonar. Magnús sjálfur kom fram og söng nokkur lög með sínum hætti en auk hans voru fjórir söngvarar í aðalhlutverkum. Þar fara fremst Pálmi Gunnarsson og Ellen Krist- jánsdóttir sem hafa sungið fjölda laga Magnúsar á plötum. Þau voru bæði í góðu formi á sýningunni sem undirritaður sá laugardaginn 22. mars. Með þeim eru Bjarni Arason og íris Guðmundsdóttir og þau gáfu kollegum sínum ekkert eftir. Gunnar Þórðarson var tónlistar- stjóri og meðlimir Mezzoforte voru uppistaða hljómsveitarinnar þannig að ekki þarf að hafa frekari orð um tónlistarflutninginn. Hermann Gunnarsson batt svo sýninguna saman með hressilegum kynning- um. Boðið var upp á kvöldverð af föstum matseðli fyrir sýninguna. Þar var fiskisúpa í forrétt og heil- steiktur lambavöðvi með fýlltum jarðeplum, smjörsteiktu grænmeti og Madeira piparsósu í aðalrétt. Þetta var ágætis matur en bar nokkurn keim af fjöldaframleiðslu. Með kvöldverð kostar aðgöngumið- inn 4.900 en 2.200 án kvöldverðar. Guðm. Sv. Hermannsson f TILEFN115 ÁRA AFMÆUS OKKAR; Kvöld og helgar- tilboö, ...allan aprílmánuð f Hefurðu boðið fjölskyldunni út að borða nýlcga? *Æcdse3ill Rjómasveppasúpa Veljið: Okkar landsfræga LAMBASTEIK BERHMSE með bakaðri kartöflu GRÍSALUND meö gráðostasósu. NAl/TAPIPARSTEIK meö villisveppum. I rflottutíi ubarinn i lnrtuun cr iiuýfiilinn i ocráinu ' too uuáoituá tulutburinn tfhrtilctji. AÐEINSKR.1390,- irss&i ztsls I bænum ~~ hom. Morgunblaöið/Halldór Gröndal MAGNÚS Eiríksson blúsar. Vinningur i happdrætti f jölmiðlakönnunar Félagsvísindastofnunar H.í. i febrúar/mars kom á miða nr. 1365 apríltilboð uppWP /"mí Vsú Marabou súkkulaði 3 stk. 100*1 59*) 0 Coca Cola 1/2 lítra dós ÍJEK rv)r<ffi ALLAR (! Freyju Draumur 60*) CWash'n Ready 44A 'N ysjampó kr.J C Dekkjahreinsir?^ Sómur, 11. C Vinnuvettlingar\ (HK blóir) 158 kr. léttir þér lífíð sœtír sófar* HÚSGAGN ALAGERINN i • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 * FEÍj'jJIU fjJUB tí afsláUur Skíðabretti, brettaskór og brettafatnaður Tilboð á brettum frá kr. 21.700, stgr. 20.615 brettl með bindingum frá kr. 25.900 Skíði og skíðabúnaður á tilboði Svigsklðapakkar unglinga/fullorðins frákr.19.900, stgr. 18.905 Skíðafatnaöur, góð tilboðsverð. Electronic Dart m/12 pílum kr. 9.900, stgr. 9.405 Dartpllur 3 st. frá kr. 640. Dartskffur frá kr. 990 Golfsett, golffatnaður, golfkerrur, golfvörur Fullorðinssett 1 /2 m/pútter kr. 11.900, stgr. 11.305. Fullorðinssett 13 kylfur kr. 24.840, stgr. 23.598. Golfkerrur trá kr. 3.900, pokar frá kr. 2.600 Ferðavorur Svefnpokar verð frá kr. 3.200, stgr. 3.040 Bakpokar, litllr og stórir, margar gerðlr. Vandaðir SAL0M0N GareTex gönguskór. Úlpur, fleece peysur, buxur, legghlífar o.fl. Tjöld Göngutjald, 2 manna, 2 kg. kr. 8.900, stgr. 8.455 Kúlutjald, verö aðeins kr. 3.900, stgr. 3.705 Tjald 2 manna, Camoflage, kr. 3.900, stgr. 3.705 Lyftingabekkur og lóð Tilboð, bekkur+lðð, kr. 14.700, stgr. 13.965 lóðasett 50 kg. kr. 6.500, stgr. 6.175 Fjallahjól 21 gíra, Shimano/Grip-Shift, vel útbúið hjól, álgjarðir, átaksbremsur, með brúsa, standara og gírhlíf. Dömu og herra. Tilboð kr, 23.100, stgr. 21.945 Sportfatnaður ogskórfrá Adidas, Puma, Champion, Ozon, Hi-Polnt, Nikeog fleirum Billiardborð með kúlum, kjuðum, skortöflu og krít. 4 fetPoolkr. 13.900, stgr. 13.205 6 fet snooker kr. 24.900, stgr. 23.655 Ármúla 40, símar 553 5320 og 568 8860 Verslunin Alvöru sportvöruverslun - ótrúleqt vöruúrval 114RKID -V c-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.