Morgunblaðið - 03.04.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 55
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 f dag:
$
V
íárf'. . ' f 'f'ÍTÍ'
j£* 0 ,/£$*!u > • ® {
*vn^« «
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * 4 * Rigning
\%%%. Slydda
Alskýjað # Ij: # Snjókoma \J Él
{j Skúrir
y Slydduél
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vind- __
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður 44
er 2 vindstig.4
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan gola eða kaldi og léttskýjað, en þó
hætta á dálitlum éljum á annesjum um
norðanvert landið. Frostlaust víða sunnanlands
yfir daginn en annars vægt frost. Síðdegis snýst
smám saman í austan og suðaustan kalda
sunnanlands og þykknar upp.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Kalt og fremur bjart veður verður næstu daga,
en þó er útlit fyrir snjókomu eða slyddu um
landið sunnan- og suðaustanvert á föstudag og
laugardag. í byrjun næstu viku er ekki ólíklegt
að hlýni nokkuð með suðaustlægri átt og
rigningu eða slyddu.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Skafrenningur var í gær á öllum heiðum á
Snæfellsnesi, Vestfjörðum og Norðurlandi og
liklegt að færð hafi spillst þar í nótt.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar i Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. ||
Til að velja einstök ,L-d
spásvæði þarf að i 2-1
velja töluna 8 og ‘"
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Dálitið lægðardrag fyrir sunnan landið en hæð yfir
Grænlandi norðanverðu. Skil frá lægðinni við Nýfundna-
land færast væntanlega inn á Grænlandshaf.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma
‘C Veður °C Veður
Reykjavlk -2 léttskýjað Lúxemborg 17 hálfskýjað
Bolungarvfk -4 snjóél Hamborg 13 skýjað
Akureyri -4 snjóél Frankfurt 18 heiðskírt
Egilsstaðir 0 skýjað Vín 17 skýjað
Kirkjubæjarkl. 1 skýjaö Algarve 19 léttskýjað
Nuuk -10 úrkoma í grennd Malaga 18 mistur
Narssarssuaq -14 heiðskírt Las Palmas 20 léttskýjað
Þórshöfn 1 snjókoma Barcelona 20 mistur
Bergen 6 rigning Mallorca 22 léttskýjað
Ósló 11 skýjað Róm 16 skýjað
Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Feneyjar 20 léttskýjað
Stokkhólmur 11 skýjað Winnipeg 0 hálfskýjað
Helsinki 7 léttskviað Montreal 2 heiðskírt
Dublin 13 skýjað Halifax -2 snjókoma
Glasgow 11 skýjaö New York 7 heiðskirt
London 16 léttskýjað Washington 8 heiðsklrt
Parfs 18 heiðskírt Oriando 14 skýjað
Amsterdam 12 skýjað Chicago 3 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðin
□
3. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst Sól- setur Tungl ( suðri
REYKJAVÍK 2.40 3,3 9.11 1,1 15.17 3,2 21.32 1,0 6.35 13.27 20.21 9.54
(SAFJÖRÐUR 4.42 1,7 11.14 0,4 17.16 1,6 23.33 0,4 6.38 13.35 20.34 10.02
SIGLUFJORÐUR 0.29 0,5 6.48 1,1 13.09 0,2 19.47 1,1 6.18 13.15 20.10 8.45
DJÚPIVOGUR 6.02 0,6 12.10 1,5 18.21 0,5 6.07 12.59 19.53 9.24
Síávarhasð míðast vlð meðalstórstraumsfiðru Moreunblaðið/SiOmælincar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT;
- X dans, 4 fífla, 7 agn-
ar, 8 slitum, 9 aukreitis,
11 samsull, 13 þjótum,
14 trylltur, 15 málmur,
17 sníkjudýr, 20 bók-
stafur, 22 sjófugl, 23
hátíðin, 24 nam, 25 mis-
kunnin.
LÓÐRÉTT;
- 1 óreglu, 2 silungur,
3 sleif, 4 gaffai, 5 örð-
ug, 6 sárum, 10 um-
fang, 12 skaut, 13 sómi,
15 aldin, 16 rómar, 18
vitlaust, 19 hinn, 20
geðvonska, 21 rándýr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
- 1 nautshaus, 8 sunna, 9 lesin, 10 ryk, 11 kompa,
13 sytra, 15 hatts, 18 endar, 21 kyn, 22 lesti, 23
gnótt, 24 niðurlúta.
Lóðrétt:
- 2 afnám, 3 tjara, 4 hólks, 5 umsát, 6 ósek, 7 unna,
12 pot, 14 yxn, 15 held, 16 tossi, 17 skinu, 18 engil,
19 drótt, 20 rétt.
I dag er fimmtudagur 3. apríl,
93. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Himinn og jörð munu
líða undir lok, en orð mín
munu aldrei undir lok líða.
(Matteus 24, 35.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom Bakkafoss og fór
aftur. Stapafellið kom í
gærkvöldi og fór í nótt.
Arni Friðriksson fór i
leiðangur. Reykjafoss
fór í gærkvöldi.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Bakkafoss frá
Straumsvík, Kyndill
kom til Straumsvíkur.
Fréttir
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek og
Hafnarfjarðarapótek og
hjá Gunnhildi Elíasdótt-
ur, ísafirði.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Barnaspitali Hrings-
ins. Upplýsingar um
minningarkort Bama-
spítala Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins í
sima 551-4080.
Mannamót
Árskógar 4. Leikfími kl.
10.15. Handavinna kl.
13-16.30.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Vitatorg. í dag kl. 10
handmennt/fatabreyt-
ingar, gönguferð kl. 11,
brids fijálst kl. 13, bók-
band kl. 13.30, boccia-
keppni kl. 14. „Spurt og
spjallað“ kl. 15.30.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.20 í safnaðar-
heimili Digraneskirkju.
Aflagrandi 40. Sund
fellur niður í dag. Farið
verður að sjá ópemna
Kátu ekkjuna laugar-
daginn 12. apríl. Miðar
og uppl. í afgreiðslu.
Sími 562-2571.
Stokkseyringafélag í
Reykjavík. heldur árs-
hátíð sína laugardaginn
5. apríl nk. í Félagsheim-
ili Fóstbræðra, Lang-
holtsvegi 111. Húsið er
opnað kl. 19. Nánari
uppl. og tilk. um þátt-
töku í símum 553-7495,
Sigríður Á. og
554-0307, Sigríður Þ.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur í dag
kl. 17.
Furugerði 1. í dag kl.
9 böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, smíðar og
útskurður. Kl. 9.45 versl-
unarferð í Austurver, kl.
10 leirmunagerð. Kl. 12
hádegismatur. Kl. 13 al-
menn handavinna. Kl.
13.30 boccia. Kl. 15
kaffiveitingar.
Ný dögun Fyrirlestur í
kvöld í Gerðubergi kl. 20.
Guðfinna Eydal sálfræð-
ingur mun fjalla um
vinamissi. Allir velkomn-
ir.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ og Bessa-
staðahreppi. Spila- og
skemmtikvöld á Garða-
holti í kvöld kl. 20. Fé-
lagar úr Rotary koma (
heimsókn.
Félag eldri borgara i
Rvík og nágrenni.
Brids, tvímenningur í
Risinu kl. 13 í dag. Þátt-
takendur skrái sig fyrir
þann tíma. Dagsferð
austur á Skeiðarársand
19. apríl nk. kl. 8.30 frá
Risinu, kvöldverður á
Klaustri. Fararstj. Sig-
urður Kristinsson. Skrá-
setning á skrifstofu fé-
lagsins, sími 552-8812.
Félagið Svæðameðferð
heldur aðaifund 11. apríl
kl. 18 á Veitingastaðnum
Sjanghæ, Laugavegi
28b. Venjuleg aðalfund-
arstörf, breytingatillögur
um námskröfur verða
lagðar fram.
Félag kennara á eftir-
launum. í dag, fimmtu-
dag 3. apríl, verður les-
hópur (bókmenntir) kl.
14 og æfing hjá sönghóp
kl. 16 í Kennarahúsinu
við Laufásveg. Stjómin.
Vestgurgata 7. Kl.
10.30 helgistund í umsjá
sr. Jakobs Ágústs Hjálm-
arssonar, kór félags-
starfs aldraðra syngur.
Allir velkomnir.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði. Gönguhóp-
ur félagsins ætlar að
mæta í kaffistofu Fjarð-
arins laugardaginn 5.
apríl kl. 10 árdegis. Allir
velkomnir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa i dag kl.
14-17.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Barnakór kl. 16.
Grensáskirkja. Fyrir-
bænastund í bænakapeil-
unni kl. 17. Koma má
bænarefnum til sóknar-
prests eða í s. 553-2950.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Léttur hádegisverður á
eftir.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir vel-
komnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Samverustund fyrir aldr-
aða kl. 14-16. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.30.
Fella- og Hólakirkja.
Starf fyrir 11-12 ára
böm í dag kl. 17.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 11-12 ára.
Víðistaðakirkja. Starf
fyrir 10-12 ára böm kl.
17.30. _________
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Grindavíkurkirlga.
Spilavist eldri borgara
kl. 14-17.
Keflavíkurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Kyrrðar- og fræðslu-
stund kl. 17.30 í umsjá
Láru G. Oddsdóttur.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyrir sjúk-
um. ___________
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Kyrrðar-
stund á Hraunbúðum kl.
11. TTT-fundir fyrir
10-12 ára.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, akrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
ViBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
BEKO fékk viðurkenningu
I hinu virta breska tímariti
WHATVIDEO sem
bestu sjónvarpskaupin.
i • Myndlampi Black Matrix
• 100 stööva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• (slenskt textavarp
Umboðsmenn:
Reykjavik: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, |
Kf.Borgfirðlnga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Helllssandi. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðln, 1
Patreksfiröl. Rafverk.Bolungarvik.Straumur.lsafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. “
KEA.Dalvtk. Kf. Þlngeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vik, I
Neskaupstað. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stööfirðimga, Stöðvarfiröi. “
Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossl. Rós, Þorlókshófn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavfk. |