Morgunblaðið - 20.04.1997, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1997 B 13
Konur og
stjórnmál
HVÖT, félag sjálfstæðiskvenna í
Reykjavík, heldur opinn fund í
Valhöll á þriðjudaginn kl. 17 með
yfirakriftinni: Af hveiju eru karl-
menn ríkjandi í stjórnmálum?
Ræðumenn fundarins verða
Tuula Öhman, borgarstjórnarfull-
trúi í Helsinki, sem talar um konur
og stjórnmál í Finnlandi, Geir
Haarde, þingmaður, talar um kon-
ur og stjórnmál í alþjóðlegu sam-
hengi, Sólveig Pétursdóttir, þing-
maður, talar um starf þingmanns-
ins og dr. Sigrún Stefánsdóttir,
lektor við Háskóla íslands, talar
um konur, fjölmiðla og stjórnmál.
Fundarstjóri verður Bessý Jó-
hannsdóttir.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á
einn eða annan hátt á go ára afmœlisdegi mínum,
þann 22. mars síðastliðinn.
Guð blessi ykkur öll.
Gissur Guðmundsson
frá Súgandafirði,
Skjólbraut la, Kópavogi.
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
L.
Lækningastofa mín i
verður lokuð um óákveðinn tíma.
Páll B. Helgason, læknir,
sérgrein orku- og endurhæfingarlækningar.
Vinsamlegast geymið auglýsinguna.
Póstfang verður pósthólf 61,212 Garðabæ.
í venjulegu rúmi er fjöldi gorma tengdur saman og mynda gegnheila heild.
Aðeins Marshall rúmin eru með sjálfstæða gorma, þar sem hver stakur
gormur aðlagar sig líkamanum og veitir hámarksstuðning og hvíld. Þessi
frábæra hönnun, góður frágangur og fínasta damask áklæði veita Marshall
rúmum sérstöu á markaðinum. Hæð rúmanna er gerð fyrir þínar þarfir.
Fáanleg mjúk og millistíf. Marshallrúm handunnin frá 1899. Hágæða lúxusrúm
á 25-30% kynningarverði. Verð frá kr. 59.000 Queen stærð, 153x203 cm.
Fataskápar Alltað0 Mikið úrval - Þýsk gæðavara. mm 5 °, L U afsláttur
iNýborg"# . „ Opiðkl. 14-17 sími 568 6911. sunnudag
Amerísk
Marshall
RÚM
með
25%
kynningarafslætti
Suma
rdagst''boð
CHA*CHA
Gildir í viku
20.-27. apríl
OOD*K
CYKLES
REPEAT
►tt
C»C*D*K bolir nú 30%afsi
Gerda jakki og pils nú 25%a,si
Ghita buxur nú 20% afs,‘ ° k
Gabrielle skyrtur nú 20% -
Evelyn peysur nú 20% afsi
Gold buxur nú íÆ 10% afsw"
i &
v <í VU
%Wi
Krínglunni, s. 588 4848.
+
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar
Rauða kross íslands
verður haldinn mánudaginn 5. maí 1997 kl. 20.30 í
Hótel Lind, Rauðarárstíg 18.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins
2. Önnur mál
Félagsmenn sýni félagsskírteini við innganginn (gíró-
seðill 1996).
Stjórn Reykjavíkurdeiidar RKÍ.
Er og ætlar
Verðsprengja
Benidorm
21. maí
.29.960
Tryggðu þér síðustu sætin þann 21.
maí til Benidorm á sérstöku
tilboðsverði. Vistamar, einn okkar
vinsælasti gististaður, býður nú sértilboð þann 21. maí í 2
eða 3 vikur. Gott íbúðarhótel með móttöku, garði með
sundlaug, verslun, veitingastað og allar íbúðir með sjónvarpi,
síma, baði, svefnherbergi, stofu og svölum.
Bókaðu strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust.
Verð kr. 29a960
Flugsæti mcð sköttum.
Verð kr.39*932
Verð m.v. hjón, 2 börn, 2-11 ára, Vistamar,
2 vikur, 21. maí.
Verðkr.49*960
M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, Vistamar, 21. maí.
Bókunarstaða
6. maí — 11 sæti
21. maí — 18 sæti
28. maí - 19 sæti
4. júní - uppselt
11. júní - 17 sæti
Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600