Morgunblaðið - 24.04.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 24.04.1997, Síða 5
QOTT FÓLK/ SlA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 5 ENDURSKIPULAGNING SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓ€5S SKIPTIKJDR Á MARKFLDKKUM TIL 2.MAI Nú liggja fyrir niðurstöður úr útboði til endurfjármögnunar spariskírteina í gulu flokkunum. Eigendur þessara skírteina, sem tóku ekki þátt í útboðinu, geta nú tryggt sér góð skiptikjör á nýjum spariskírteinum í markflokkum til 2. maí. Það margborgar sig að skipta yfir í markflokka. Vegna stærðar og mikillar sölu er verðmyndun spariskírteina í markflokkum mun betri en gömlu skírteinanna, mismunur á kaup- og sölugengi er lægra og skírteinin eru auðseljanleg hvenær sem er. Nú fer hver að verða síðastur. Kannaðu strax hvort þú-eigir spariskírteini í gulu flokkunum. Ef svo er skaltu hafa samband eða koma með skírteinin í Lánasýslu ríkisins. Við aðstoðum þig við skiptin yfir í nýja æo^ _ ** / markflokka spariskírteina. ❖ GULIR FLDKKAR SPARISKIRTEINA Til skipta yfir í nýja markflokka spariskírteina Flokkar 5/ SP1977 II SP1978 I SP1978 II SP1979 I SP1979 II SP1980 I SP1980 II SP1981 I SP1981 II SP1982 I SP1982 II SP1983 I SP1983 II SP1984 IA SP198511B SP1986 IB SP1987 II6A SP1988 I6A SP1989 I21/2A SP1989 II8D SP1993 II5D SP1993 IIXD •jii Spariskírteini, 5 ár: 5,70% Spariskírteini, 8 ár: 5,64% Áskrifendur eru nú þegar tryggðir með sparifé sitt í væntanlegum markflokkum og þurfa ekki að gera neinar ráðstafanir. ALLAR NÁNARI UPPLÝ£ INGAR ERU í BÆKLINGNUM Hafðu samband við Lánasýsluna og við sendum þér bæklinginn sem geymir ítarlegri upplýsingar um endurskipulagninguna og skipti á „gulum" flokkum spariskírteina. Síminn er 562 6040. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæö Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699 k V )

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.