Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 64
^64 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
DIGITAL
/DD/
í öllum sölum
LAUGAVEGI 94
GLEÐILEGT SUMAR GLEÐILEGT SUMAR
FRUMSÝNING: SVINDLIÐ MIKLA
Kvikmynd um tilveruna, losta... og rán.
Erótísk, gamansöm og spennandi.
Aðalhlutverk: Lara Flynn Boyle (Threesome, Twin Peaks), Peter Dobson (Forrest Gump,
The Frighteners), Danny Nucci (Eraser, Crimson Tlde) og Luca Bercovici
(Pacific Heights, Drop Zone).
Sýnd kl. 5f 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12 ára.
itm ★ vSV. MBL
Stí. Rás 2
HARRISON FORD BRAD PITT
UNDIR FÖLSKU FLAGGI
Harrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsleikarar. Ég dáðist af
frammistöðu þeirra.
David Ansen - NEWSWEEK
ThíT ^
Devit's Own
Frábær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford.
Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“
Leah Rozen - PEOPLE MAGAZINE
Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. Leikstjórinn
Alan J. Pakula leikstýrir myndinni af öryggi.“
Richard Schickel - TIME MAGAZINE I fl
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. b.í.i4ára
] Fools Rusli In ] Fools Rusli In
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Sambíóin kynna mynd-
ina 2 dagar 1 dalnum
BÍÓBORGIN hefur hafið
sýningar á kvikmyndinni 2
dagar í dalnum eða „2 Days
—t in the Valley“. Með aðalhlut-
verk fara Danny Aiello, Jeff
Daniels, Teri Hatcher og
James Spader. Leikstjóri er
John Herzfeld.
Hvernig tengist fólk sam-
an? Það getur verið ást, pen-
ingar og stundum jafnvel
morð. Klukkan tifar og
næstu 48 stundirnar mun líf
tíu manns í San Fernando
dalnum í Los Angeles tengj-
ast og um leið breytast eða
enda.
Atburðarásin byijar með
‘morði; frömdu af mis-
kunnarlausum leigumorð-
ingja og gamalgrónum fé-
laga hans sem kemst að því
að hans eigin dauði var með
í samningnum. Hann sleppur
naumlega undan dauða-
gildru félaga síns og leitar
—>», skjóls í heimili einu í hæðun-
um. Nú gerist hann mann-
ræningi, með gísla í húsinu;
listaverkasala og ritara
hans. Inn í málið flækist
systir listaverkasalans og
leikstjóri nokkur í sjálf-
morðshugleiðingum.
Leigumorðinginn ungi er
nú áhyggjufullur í leit að
peningunum sínum sem eru
á morðstaðnum en þar er
heill her lögréglumanna
mættur á staðihn.
Sérstakar persónur sem
tengjast saman í öðruvísi
spennumynd. Ást og pening-
ar, og fyrir þá fáu óheppnu
morð. En eftir 2 daga í daln-
um mun enginn vera eins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. b.í. ie ára. iMl]DIG[TAL
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
dcinny oicllo
jeff daniels
teri hotcher
glenne headly
niorsha mason
paul mazursky
jomes spader
FRUMSYiyilUG
&4MBIOI1 SAMBiOhtA W/BIOll
iTimTimiiiiiirTHTTmiiriTrrTiTTTTT^é rrrnitttii i 11111111111111111T11nnr111llIIummnnimniTimillIHIimi^^-á
NETFANG: http://www.sambioin.com/
BICBCEG
□□Dolby
SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384
Stjörnustríð 3 frumsýnd
SKÍFAN ehf. kynnir endur-
gerð þriðju og síðustu mynd-
ina í Stjörnustríðsþrennunni
„Return of the Jedi“ eða
Stjörnustríð 3. Myndin er
sýnd í Regnboganum og
Háskólabíói.
I þessari þriðju og síðustu
endurgerð eftir leikstjórann
George Lucas er komið að
uppgjöri Loga geimengils og
Svarthöfða. Spurningin er
hvor þeirra hefur vinninginn
þegar upp er staðið? Han
Solo er í miklum vandræðum
og allt virðist vera í hálf-
gerðri upplausn. Eitt af eftir-
minnilegustu atriðum i
Stjörnustríðsmyndunum er
eltingarleikur í gegnum
skóginn þar sem hinir
bangsalegu Ewoks fara
fremstir í flokki. Einstaka
ATRIÐI úr Stjörnustríðsmyndunum.
atriðum í myndinni hefur
verið breytt án þess þó að
það komi niður á söguþræði
myndarinnar eða efnistök-
um. Öll nútíma þekking og
tækni í kvikmyndaheiminum
með tilliti til hljóðs og mynd-
ar er nýtt til hins ýtrasta til
að upplifunin verði í takt við
það besta sem gerist í heimi
kvikmyndanna í dag, segir í
fréttatilkynningu.