Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 41
AÐSEMDAR GREINAR
Saklaust
ofríki
Þjóðleikhúsið og Leiklistarráð
MIKIÐ fjaðrafok
hefur orðið útaf um-
mælum mínum í blaða-
viðtali fyrir skömmu,
þar sem ég benti á að
það væri óeðlilegt að
Þjóðleikhúsið hefði
tögl og hagldir um út-
hlutun ijár til megin-
þorra fijálsrar leiklist-
arstarfsemi, þ.e.a.s.
leikhópa sem eru í
samkeppni við hinar
opinberu leiklistar-
stofnanir um áhorf-
endurna.
Framkvæmdastjórn
Leiklistarráðs bregst
feikna hart við gagn-
rýni minni og birtir yfirlýsingu í
Mbl. 18. þ.m. undir mjög svo kurt-
eislegri fýrirsögn: „Rangfærslur
Brynju Benediktsdóttur".
Úr því að tveir menn
af þremur, sem ráðstafa
öllu þessu fé á vegum
hins opinbera, eru
starfsmenn Þjóðleik-
hússins, getur Brynja
Benediktsdóttir ekki
séð að það sé ofmælt
hjá sér að þetta ofurvald
Þjóðleikhússins yfir
annarri leiklistarstarf-
semi en sinni eigin,
kunni að vera verðugt
athugunarefni fyrir
Samkeppnisráð.
Eitthvað hefur vafist fyrir fram-
kvæmdastjórnarmönnum að finna
haldgóðar varnir, þvi að í yfirlýsing-
unni er gripið til þeirrar ódrengilegu
aðferðar að leggja mér orð í munn,
sem alls ekki finnast í viðtölum
mínum við fjölmiðla, og svo hamast
þeir við að snúa útúr eigin upp-
spuna.
„Rangfærslur“ mínar eru
„hraktar“ í sex liðum. í fyrsta lið
er hneykslast á að ég haldi því
fram að „Leiklistarsamband Is-
lands kjósi Leiklistar-
ráð“. Þetta hef ég
aldrei látið mér um
munn fara og sé þess
heldur hvergi stað að
blaðamenn hafi haft
það ranglega eftir mér
í viðtölum. Önnur atr-
iði í málflutningi þre-
menninganna eru ekki
vandaðri, byggjast á
tilbúningi og hártog-
unum.
Þessir embættis-
menn Leiklistarráðs
forðast kjarna málsins
eins og heitan eldinn,
sem sé þá staðreynd
að Þjóðleikhúsið hefur
tvo menn af þremur í fram-
kvæmdastjórn ráðsins. Eru þeir
sannarlega báðir úr hópi nánustu
samverkamanna Stefáns þjóðleik-
hússtjóra. Framkvæmdastjórn
Leiklistarráðs er hinn faglegi um-
sagnaraðili menntamálaráðuneyt-
isins við úthlutun fjár til leiklistar
úr Listasjóði (hundrað mánaðar-
Iaun) og skipar nefnd þá (að meiri-
hluta til sjálfa sig) sem úthlutar
öllu fé til leiklistarstarfsemi at-
vinnufólks utan fastra stofnana.
Úr því að tveir menn af þremur,
sem ráðstafa öllu þessu fé á vegum
hins opinbera, eru starfsmenn
Þjóðleikhússins, get ég ekki séð
að það sé ofmælt hjá mér að þetta
ofurvald Þjóðleikhússins yfir ann-
arri leiklistarstarfsemi en sinni eig-
in, kunni að vera verðugt athug-
unarefni fyrir Samkeppnisráð.
Það er broslegt og tæpast svara-
vert þegar annar framkvæmda-
stjórnarmannanna kveðst ekki
vera fulltrúi Þjóðleikhússins, held-
ur tilnefndur af öðrum aðila. Eftir
stendur auðvitað að hann hefur
áratugum saman verið í föstu starfi
við Þjóðleikhúsið, sem auðvitað
getur ekki samkvæmt lögum átt
nema einn formlegan fulltrúa í
ráðjnu.
Ég er ekki að ætla þeim Þór-
halli Sigurðssyni og Hávari Sigur-
jónssyni, að þeir séu ófærir um að
taka faglegar ákvarðanir né að
þeir séu viljalaus verkfæri þjóðleik-
hússtjórans. Það er hins vegar at-
hyglisvert, eftir það hvað þeir hafa
gert litið úr tengslum sínum við
Þjóðleikhúsið, að þeir skuli fyrstir
manna hlaupa til varnar, þegar
andað er á húsbónda þeirra.
Höfundur er leikstjóri.
Brynja
Benediktsdóttir
3^
[Vá
tbtna
Tilboð 20% afsláttur
Verð frá kr. 2.450.
Sníðum þær í gluggann þinn.
1
Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD,
f FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333.
FÍeSta víngerðarefni
Nú loksins faraíverð og gæði samai
Eitt af vinsælustu vingerðarefnum á Norðurlöndum er nú komiðtil íslandsA
Verðdæmi: Rósavín 1.700 • Hvítvín 1.700 * Vermouth I.900!
Ath. 30flöskurúreírmi lögn %#IAY1
Laugarnesvegi 52, *
sími 533 1888, FAX, 5
HöfujTueinnig víngexðarefi
..rauövin, sérréog púrtvín.
%%epílum I póstkröfu
Skógarmanna
I DAG KL. 14:00
í dag, sumardaginn fyrsta, verða
Skógarmenn KFUM með kaffisölu
til styrktar starfinu í Vatnaskógi.
Kaffisalan verður í húsi KFUM og
KFUK við Holtaveg og hefst kl. 14. Um kvöldið verður
Skógarmannakvöldvaka á sama stað sem hefst kl. 20:30.
Vinir Vatnaskógar eru hvattir til að fjölmenna.
Skógarmenn KFUM
Holtavegi 28, 124 Fteykjavík
Símar 588 8899 & 588 1999
Tekið er við skráningum
í Vatnaskóg í síma 588 1999
í dag og næstu daga.
Aukabúnaönr á mynd: Sóllúga
i
VATNAGARÐAR24
S: 568 9900
/ dag - Sumardaginn fyrsta frá kl. 13-17
Dagana 24. apríl til 3■ maí* aukum við búnað
Honda Civic og Honda Accord
um 120.000,- kr.
Óbreyttur verðlisti
Kynnum stórglœsilegt
Sumartilboð HOMDA
............................✓
ir