Morgunblaðið - 24.04.1997, Side 50

Morgunblaðið - 24.04.1997, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Hf. Eimskipafélag íslands annast þjónustu og ráðgjöf á sviði alhliða flutninga- og vöruþjónustu. Launafulltrúi EIMSKIP óskar eftir að ráða launafulltrúa í starfsþróunardeild fyrirtækisins. Leitað er að duglegum og áhugasömum starfskrafti, sem er talnaglöggur og nákvæmur. Starfssvið: • Ráðningarsamningar • Launavinnsla mánaðarlauna • Samskipti við opinbera aðila • Sérhæfð verkefni tengd starfsmannamálum. Hæfniskröfur: • Þekking og reynsla á vinnslu H-launa launa- kerfis • Sjálfstæð vinnubrögð • Skipulagshæfni • Góð enskukunnátta • Reynsla í almennri tölvunotkun • Góð Excel kunnátta • Færni í mannlegum samskiptum Fyrir réttan starfskraft er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegumtækifærum til faglegs og persónulegs þroska. Umsóknum skal skilað til Hjördísar Ásberg, starfsmannastjóra EIMSKIPS, Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík, fyrir 3. maí nk. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðarstöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Lausar stöður Eftirfarandi kennarastöðureru lausartil um- sóknar við Verkmenntaskólann á Akureyri frá 1. ágúst 1997: Danska (heil staða), efnafræði (heil staða), enska (heil staða), félagsfræði (heil staða), líffræði ( heil staða), málmiðnaðargreinar (heil staða), rafmagnsfræði (heil staða), stærðfræði (heil staða), tölvufræði (heil staða), vélfræði (tvær stöður), vélritun (heil staða) og þýska (2/3 staða). Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir, ásamt greinargerð um fyrri störf, berist Verkmenntaskólanum á Akur- eyri, Eyrarlandsholti, 600 Akureyri, fyrir 7. maí 1997. Ekki er þörf á sérstökum eyðublöðum. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í kennslugrein auk uppeldis- og kennslufræði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefurveriðtekin. Nánari upplýsingar um störfin gefur undirritað- ur í síma 461 1710. Skólameistari. Náttúrufræðingur Náttúruvernd ríkisins óskar eftir náttúrufræð- ingi til starfa sem fyrst á sviði mannvirkja- og skipulagsmála. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum hjá hinu opinbera. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Náttúruvernd ríkisins, Hlemmi 3,105 Reykjavík, fyrir 16. maí nk. Náttúruvernd ríkisins. Rangárvallahreppur Land- og skálavörður Rangárvallahreppur leitar eftir land- og skála- verði í Hvanngil og víðará Rangárvallaafrétt í sumar í u.þ.b. 8-10 vikur. Viðkomandi þarf að vera handlaginn, eiga auð- velt með að umgangast fólk, geta talað ensku og helst að geta bjargað sér á einu Norður- landamáli. Þarf að hafa bifreiðtil umráða sem hentar fyrir þetta svæði. í Hvanngili ertjaldstæði, gistiaðstaða í gisti- skálum og í eldri gangnamannaskála, snyrtiaðsstaða fyrirferðafólk, heysala, rétt og gerði fyrir hesta. Hvanngil nýturvaxandi vins- ælda sem áningastaður á „Laugaveginum". Nánari upplýsingar veita Sigurgeir Guðmunds- son í síma 487 5441, Árni Þór Guðmundsson í síma 487 5976 og Guðmundur Ingi Gunn- laugsson í síma 487 5834 á skrifstofu Rangár- vallahrepps. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf og meðmælum, ef til eru, skal skila til Rngárvallahrepps, Laufskálum 2,850 Hellu, í síðasta lagi 2. maí 1997. Rangárvallahreppur. Vélfræðingar/ tæknifræðingar/ verkfræðingar Vegna fjölgunar nemenda í vélstjóranámi vantartvo kennara til vélstjórakennslu við Verkmenntaskólann á Akureyri frá 1. ágúst 1997. Störfin felast í kennslu á vélarrúmshermum skólans, almennri vélstjórnarkennslu og kennslu í rafmagnsgreinum vélstjórnar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir ásamt greinargerð um fyrri störf berist Verkmenntaskólanum á Akureyri, Eyrarlandsholti, 600 Akureyri, fyrir 7. maí 1997. Ekki er þörf á sérstökum eyðublöð- um. Æskilegt er að umsækjendur séu vélfræð- ingar, tæknifræðingar eða verkfræðingar með menntun í uppeldis- og kennslufræði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefurverið tekin. Nánari upplýsingar um störfin gefur undirritað- ur í síma 461 1710. Skólameistari. Heilsugæslustöð Eskifjarðarlæknis- héraðs Tvær stöður heilsugæslulækna við heilsugæsl- ustöðina í Eskifjarðarlæknishéraði eru lausar til umsóknar. Einnig er laus til umsóknar staða framkvæmda- stjóra, hálft starf. Nánari upplýsingar veita: Stefán Óskarsson, formaður stjórnar, í síma 476 1426 eða Svava I. Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri, í síma 476 1630. Umsóknum um starf framkvæmdastjóra skal skilaðfyrir27. apríl 1997 og umsóknum um starf lækna fyrir 11. maí 1997 til: Stjórnar heilsugæslustöðvar Eskifjarðarlæknishéraðs, Strandgötu 31, 735 Eskifirði. Hásetar óskast Hásetar, vanir línubeitningarvél, óskast á línu- frystiskip, sem fer á veiðar á Reykjaneshrygg. Upplýsingar í síma 854 3155. Saumastörf Gluggatjaldaverslun, miðsvæðis í borginni, óskar eftir að ráða starfsfólk til saumastarfa. Um er að ræða hlutastarf á saumastofu frá kl. 9.00—13.00 eða eftir nánara samkomulagi. Aukavinna á álagstímum. Reynsla af saumastörfum æskileg. Umsóknir, merktar: „S — 1311", sendist til af- greiðslu Mbl. fyrir 30. apríl nk. Fulltrúi óskast í 50% starf e.h. frá 5. ágúst nk. á reyk- lausan vinnustað í Reykjavík. Starfið felst í símavörslu og afgreiðslu, auk ritvinnslu (WordforWindows). Lögð eráhersla á notalega framkomu, góða íslensku- og tölvu- kunnáttu, nákvæmni og sjálfstæði í starfi. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun, fyrri störf og meðmælendur, beristtil afgreiðslu Mbl. fyrir 10. maí, merktar: „Eftir hádegi". SAP Nýherji er fulltrúi SAP á íslandi, en SAP er stærsta fyrirtæki heims á sviði fjárhags- og rekstrar- upplýsingakerfa. (Sjá: www.sap.com) Við leitum að fólki með háskólamenntun í viðskipta- fræðum sem starfað hefur við endurskoðUn eða bókhald í stórum fyrirtækjum og hefur góða þekkingu á bók- haldskerfum. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku og dönsku og geta hafið störf með skömmum fyrir- vara. Starfið hefst með 2 mánaða námskeiði í SAP ráðgjöf sem haldið er erlendis. Starfið felst m.a. í vinnu með stórum islenskum fyrirtækjum að greiningu á þörfum þeirra, finna hvernig SAP getur mætt þessum þörfum og Ijúka uppsetningu SAP lausnarinnar. Verkefnin eru unnin í samstarfi við erlend ráðgjafafyrirtæki á þessu sviði. Starfið felur ekki í sérforritun. Umsóknir þurfa að berast fyrir 30. apríl nk. Umsóknum má skila á www.nyherji.is undir 'Störf I boði' eða bréflega til forstjóra. NÝHERJI Skaftahlíð 24 - 569 7700 í upplýsingatækni Nýherji býður ráðgjöf um hagnýtingu upplýsingatækni í rekstri fyrirtækja. Hjá Nýherja starfa 150 starfsmenn sem búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði upplýsingatækni. Þessi þekking og reynsla er undirstaða ráðgjafar Nýherja. Markmið ráðgjafar- innar er að skapa heildarlausnir sem eru öruggar í rekstri og skapamikinn ávinningfyrirviðskiptavini. Ráðgjafadeild Nýherja vill ráða starfsmann með háskólagráðu á sviði viðskipta- eða upplýsingafræða með reynslu af hagnýtingu upplýsingatækni í stærri fyrirtækjum. Reynsla af ráðgjafarstörfum á þessu sviði er kostur. Starfið felst í að aðstoða stjórnendur fyrirtækja við mótun stefnu í upplýsingatækni, þarfagreiningu og ráðgjöf um hvernig megi hagræða í rekstri og ná samskeppnisforskoti með upplýsingatækni. Umsóknir þurfa að berast fyrir 2. maí nk. Umsóknum má skila á www.nyherjl.ls undir 'Störf í boði' eða bréflega til forstjóra. NÝHERJI Skaftahlíð 24 - 569 7700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.