Morgunblaðið - 24.04.1997, Page 62

Morgunblaðið - 24.04.1997, Page 62
, 62 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott bl<$ ,MBL ’ \. | • ’ -T* i'-'"%' 4 '. IÆ44 Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. Föstud. kl. 6, 9 og 11.30. ★★★★ Ó. H. T. Rás 2 ★★★★þ. Ó. Bylgjan ★★★l/2 H. K. DV ★ ★★l/2 Á. Þ. Dagsljós ★★★l/2 A. S. Mbl ISLANDS ÞUSUND AR .Myndin nær dd fanga andrúmsloft fyrri alda" AE HP „Stórkostlega fróðleg mynd sem allir islendinqar ættuað sjá“ . EPMBL.........~ ÓSKARSVERÐLAUN: f BESTA ERLENDA MYNDIN KO LYA' „Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta.” Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýnd kl 3, 5, 7, 9.05 og 11.10. Sýnd föstud. kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. UNDRIÐ ★★★ T Rás 2 Óskarsverðlaun: Besti leikari í aðalhlutverki. - Jk ■ Sýnd kl. 3. Ekki sýnd á föstudag.U Levndar Sec tes Sýnd kl. 6. i < i ( i < i Skemmtanir ■ EINKAKLÚBBURINN heldur upp á út- gáfu nýs fréttabréfs á laugardagskvöld á Café Amsterdam frá kl. 22-23. Hljómsveit- in Hunang leikur. Félagsmenn eru minntir á að taka með sér skírteinin. ■ CAFÉ AMSTERDAM heldur upp á 6 ára afmæli sitt fimmtudagskvöld en þá skemmtir hljómsveitin Papar. A föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Hunang. Á veitingahúsinu verða tilboð í gangi alla dag- ana ásamt ýmsum uppákomum. ■ REGGAE ON ICE leikur föstudagskvöld á skólaballi í Keflavík fyrir Fjölbrautaskóla Suðumesja. Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki. Fyrstu gestirnir sem mæta á Hótel Mælifell fá frian drykk við innganginn. Hljómsveitin er um þessar mundir að leggja síðustu hönd á að aðra plötu sína sem kemur út 1. júní. ■ SNIGLABANDIÐ leikur föstudagskvöld á Hlöðufelli, Húsavík og laugardagskvöld í Sjallanum, Ákureyri. Meðlimir hljómsveitar- innar eru: Björgvin Ploder, Einar Rúnars- son, Pálmi J. Sigurhjartarson, Tómas M. Tómasson og Þorgils Björgvinsson. ■ KÁNTRÝDANS Á ÍSAFIRÐI Á laug- ardag mun Jóhann Öm Ólafsson danskenn- ari mæta vestur og kenna nokkra línudansa. Kennt verður I Félagsmiðstöð Grunnskólans á Isafirði kl. 17 og 18.30. Ekki er nauðsyn- legt að skrá sig á námskeiðið en verðið er 1.000 kr. Um kvöldið verður síðan haidinn kántrýdansleikur í Sjallanum, ísafirði, þar sem hljómsveitin Farmalls leikur fyrir dansi. Jóhann Örn stjómar dansi á ballinu og sér- stakur gestur kvöldsins verður Ómar Ragn- arsson. ■ ÖLKJALLARINN Hljómsveitin Mæðu- söngasveit Reykjavíkur leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld en hljómsveit- in er að koma fram eftir 2 ára hlé. Hljóm- sveitina skipa: Hlöðvert Ellertsson, Jón Óskar Gíslason og Sigurjón Skæringsson. Á fimmtudeginum verður kynning á drykkn- um „Two Dogs“. ■ KAFFIREYKJAVÍK Á fimmtudagskvöld leikur Bjartmar Guðuiaugsson og hljóm- sveitin Karma. Bjartmar er svo aftur föstu- dagskvöld ásamt Snörunum og Karma sem leikur einnig laugardagskvöld. Sigrún Eva og hljómsveit leika sunnudagskvöld og á mánudags- og þriðjudagskvöld leika Sigrún Eva og Stefán Jökuls. ■ TODMOBILE leikur um helgina á tveim- ur dansleikjum. Á föstudagskvöld á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum og laugardagskvöld í Miðgarði, Skagafirði. Dansleikurinn á Egilsstöðum er haldinn á vegum Knattspymu- félagsins Hattar og er aldurstakmark 18 ár. í Miðgarði er aldurtakmarkið 16 ár. ■ HUÓMSVEITIN PKK leikur á Hótel Bláfelli, Breiðdalsvík iaugardagskvöld. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld leika Stína bongó og Böðvar auk þess verð- urLaddi með óvæntar uppákomur. Um kvöld- ið er boðið upp á val milli fjögurra rétta og drykk á 1.000 kr. Ath. breyttan afgreiðslu- tíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka, 16-3 föstu- daga og frá kl. 12 laugardag og sunnudag. ■ RÚNAR Þór og hljómsveit leika á Rauða ljóninu föstudag og laugardag. ■ THE DUBLINER Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur tríóið T-Vertigo. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er lokað. Á laugardagskvöld verður haldið áfram sýningunni Braggablús, söngbók Magnúsar Eiríkssonar. Flytjendur: Pálmi Gunnarsson, Bjarni Arason, Ellen Krist- jánsdóttir og íris Guðmundsdóttir. Tónlist- arstjórn er í höndum Gunnars Þórðarson- ar. Flutt verða Brunaliðslög, Mannakornslög o.fl. Þríréttaður kvöldverður. Að sýn- ingu lokinni skemmta Miiyónamæringarn- ir ásamt Bjarna Ara- syni á dansleik til kl. 3. ■ ÓPERUKJALL- MN Á föstudags- kvöld verður stór- dansleikur með Óperubandinu ásamt Bjögga Halldórs. Opið til kl. 3. Á laug- ardagskvöld er svo diskótek með Gulla Helga. Opið til kl. 3. ■ NAUSTKRÁIN Á fímmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld #Jeik- ur Hljómsveit Önnu Villyálms. ■ ÞJÓÐLEIK- HÚSKJALLARINN Á föstudags- og laugar- dagskvöld er dansleikur með Stjórninni. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN, Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa- vogi, stendur fyrir dansæfingu föstudags- kvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningarhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleik- arinn Robin Rose leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánu- daga. Einnig mun hann leika fyrir matar- gesti veitingahússins Café óperu. Þess má ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Babýlon. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 fimmmtu- dag, föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfs- son perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fímmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugardags- kvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökuls- son og Ragnar Bjarnason. í Súlnasal á föstudagskvöld er einkasamkvæmi en á laug- ardagskvöld verður sýningunni AUabaddarí haldið áfram en þetta er skemmtidagskrá í frönskum anda. Þeir sem taka lagið á sýning- unni eru Egill Ólafsson, Sigrún Eva Ár- mannsdóttir, Rósa Ingólfsdóttir, Karl Ág- úst Úlfsson og Örn Árnason. Á opnum dans- leik eftir kl. 23.30 leika Aggi Slæ og Tamla- sveitin ásamt Sigrúnu Evu. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika Svendsen og Hallfunkel. Opið til kl. 3 bæði kvöldin. ■ SÓL DÖGG leikur fímmtudagskvöld í Fjörgyn í Grafarvogi og á föstudagskvöld leikur hljómsveitin á nýjum skemmtistað í Borgarnesi sem heitir Mótel Venus. Á laug- ardagskvöld Jeikur svo hljómsveitin í félags- miðstöðinni Árseli. ■ KAFFI PUCCINI Vitastíg lOa. Á fímmtudagskvöld verða haldnir djasstónleikar þar sem Tríó Björns Thoroddsen leikur ásamt Agli Ólafssyni frá kl. 21.30-23.30. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudagkvöld leikur hljómsveitin Sín frá kl. 22. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir frá kl. 22 og í Leikstofunni leikur trúbadorinn Rúnar Lúðvíksson. Á sunnudagskvöld leikur svo hljómsveitin Sín. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleikum kl. 17 leikur sigursveit Músíktilrauna 1997, Soðin fiðla. Hljómsveitin er fimm manna hljóm- sveit skipuð þeim Agii, Adda, Gunnari og Ara. Aðgangur er ókeypis. geta að Rose var hér á landi fyrir 4 árum. KARMA leikur fimmtudags-, föstudags- og laugadagskvöld á Kaffi Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.