Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR KJARVAL, Selfossi Gildir 24.-30. APRÍL Verð Verð Tilbv. á nú kr. áður kr. mælie. Marineraður svínahnakki 898 1.099 898 kg Búmanns Londonlamb 759 899 759 kg Þurrkryddaðar lærissneiðar 988 1.098 988 kg Guðnatrefjabrauð 98 169 Kavlí hrökkbrauð, 150 g 85 Nýtt 567 kg Oxford Digestive, 400 g 99 128 247 kg Malaco Gott & Bland, 160 g 106 153 662 kg Malaco Salt & Bland, 150 g 106 153 662 kg Choosy kattamatur, 4x400 g 225 300 140 kg KEA Nettó GILDIR 23.- -30. APRÍL Rauðvínstónað lambalæri 678 Nýtt 678 kg Lambalærissneiðar, kryddað- 975 Nýtt 975 kg Marineraðar svínakótelettur 975 Nýtt 975 kg Ungnautasneiðar 1.167 Nýtt 1.167 kg Pylsupartí • 397 Nýtt Hunt’s BBQ sósa, 510 g 109 129 214 kg Success hrísgrjón, 396g 138 157 348 kg Sólaruppskera 2x300 g. 220 333 244 kg SAMKAUP HafnaRirðif Njarðvík og ísafirði QILDIR 24.- -27. APRIL Appelsínur _ 86 149 86 kg Gulrótapoki, ca500g w 99 189 198 kg Hvítkál 99 189 99 kg Gevalía kaffi + súkkul. 269 Nýtt Marabou súkkulaði, 38 g 29 Nýtt 763 kg Coca-Cola, 2 Itr 169 184 85 Itr Sprite, 2 ttr 159 184 80 itr LU Prince kex, 2 pk., 2x200 g 139 196 348 kg NÓATÚNS-vérsianir GILDIR 25. -29. APRÍL Svínabógar 399 499 399 kg Londonlamb 798 998 798 kg Léttreyktar svínakótelettur 898 Nýtt 898 kg Reyktur lax, ’/, flök 799 Nýtt 799 kg 4 Nóatúnshamb. m/brauði 289 392 72 st; Fersk ítölsk jarðarber, 500 g 149 Nýtt 298 kg Cataloup melónur 99 198 99 st. BÓNUS GILDIR 24. -30. APRÍL Bónus kókó korn 245 398 223 kg Bónus kakómalt 198 . 208 283 kg Bónus þykkni, 2,5 Itr 269 279 108 Itri Bónus pylsur 379 449 38 st. Bónus pizzur 12“ 199 239 199 st. Bónus kaka 139 Nýtt 139 st. Bónus brauð, 3 fyrir 2 Bónusís3,ltrfyrir2 Sirvara 1 Holtagöröum 16 hluta golfsett 19.900 36 st. golfkúlur 2.990 Wok panna 12" 699 Handferðataska 2.690 Fótbolti 149 Körfubolti 1.990 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 24.- -30. APRÍL Engjaþykkni, létt 49 60 326 kg Frigodan pastaréttir 289 419 481 kg Sniglaríhvítlauk 295 448 295 st. Nýtt strumpakex 128 Nýtt Verð Verð Tllbv. á núkr. óðurkr. mælie. BKI Cappucino, 250 g 278 796 kg FiS 12 rúilurWC pappír 189 Nýtt 16 st. Kit Kat súkkulaðikex, 3st. 118 168 39,30 st. FJARÐARKAUP GILDIR 25.- -26. APRÍL Hamborgarar m/brauði, 4 st. 198 340 198 pk. Prime ribs 998 1.498 998 kg Bestu kaupin 389 489 389 kg Appelsínur 88 147 88 kg Epla- og appelsínudjús 79 79 Itr Farm frites franskar, 700 g 159 192 159 pk. Mjúkís m/heslihnetum 179 264 179 Itr Prins bitar 99 148 Sórvara Gróðurmold, 12 Itr 249 Garðsett, 4 st. 385 Garðvettlingar (Sahra) 395 Golfkylfa m/3 boltum 549 Ruslapokar, svartir, 10 st. 99 HAGKAUP QILDIR 22. -28. APRÍL Grillborgarar, 2 st. m/brauöi 279 359 Sprite, 2 Itr 119 184 59 Itr Maarud Tortilla Nacho Cese, 119 179 150g Bóndabrie, 100g 119 142 1.190 kg Rauðvínslegið lamb 778 992 778 kgi Ferskir kornstönglar 59 79 Bökunarkartöflur 69 169 69 kg VÖRUHÚS KB, Borgarnesi VIKUTILBOÐ Svínapottréttir, /-gúllas 845 1.207 845 kg; Jurtakryddaðar grillsneiðar 735 1.038 735 kg Heinz bakaðar baunir, 4x420 173 212 103 kg: Super star kremkex, 500 g 158 198 316 kg Oxford ostakex, 300 g 143 185 476 kg Sun Lolly frystiklakar, 10st. 186 265 19 st. Verð Verð Tilbv. ð nú kr. ðöur kr. mælie. Viking pilsner, 500 ml 49 98 Itr Thule léttöl, 500 ml 49 98 Itr Sérvara Dúkkukerra 1.995 2.796 Plastbíll 496 776 Plastbíll 680 1.064 j KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR 24.- 27. APRÍL Svínahnakki m/beini 579 625 579 kg Marin. svínabógssneiðar 699 Nýtt 699 kg Svínakarbonaði 539 625 539 kg Kaupgarðs Raftaskinka 1.998 2.498 1.998 kg Gæða fiskborgarar, 4 st. 149 Nýtt 36 st. Isl. meðlæti, maísstönglar 139 179 70 st. Shop rite grillkol, 4,54 kg 299 389 66 kg: Ostarúllur, 125g 137 171 1.096 kg Sórvara Guffa grín myndb., ísl. tal 1.598 1.798 1.598 st.i Bols ilmkerti 78 Nýtt 78 st. Maverick rafmagnsgrill 6.990 Nýtt 6.990 st.i ÞÍN VERSLUN Keðja 21 matvöruverslunar GILDIR 24.- 30. APRIL Beikonbúðingur 399 Nýtt 399 kg Marineraðar svínabógssneið- ar 699 Nýtt 699 kg Honig spaghettí, 500 g 49 58 90 kg Maísstönglar, 2 st. 139 179 139 pk. Pagens bruður, f ínar og grófar 149 172 149 pk. Vilko sætsúpa 99 113 99 pk. Frón mjólkurkex 109 119 109 pk. Shop Rite grillkol, 4,6 kg 299 389 299 pk. Verslanir 11-11 5 verslanir í Rvík og Kóp. GILDIR 24,- -30. APRÍL 'h lambaskrokkur, sagaður 395 498 395 kg KA-salöt, 200 g 98 188 490 kg Ýsurúllur, 300 g 198 Nýtt 660 kg Fresca, 2 Itr 129 189 64 Itr Stóri Dímon ostur, 250 g 299 353 299 pkJ Kims snakk, 228 g 228 278 228 pk. Kjörís - Mjúkís 295 358 295 Itrj Always nætur, 2 pk. 479 Nýtt 239 pk. UPPGRIP - verslanir Olís APRÍLTILBOÐ 118 Itri Coke & Diet Coke, 50 cl dós 59 80 Fanta, 2 Itr 149 195 75 Itr Marabou súkkul., 3 st. 100 160 Eitt sett, 1 st. 35 56 Dekkjahreinsir, 1 ItrSámur 220 351 220 Itrj Tvelr fyrir elnn tilboð 79 pr. Vinnuvettlingar HK, bláir, 2 158 316 pör Freyjudraumur, lítill, 2 st. 60 120 30 st. Wash’n Ready sjampó, 2 st. 220 440 110 St.| Hraðbúðir ESSO GILDIR 24. -30. APRÍL Kodak fiima, 24 mynda 320 590 Graskorn, 5 kg 269 330 54 kg Samlokubrauð, fínt/gróft 129 207 ] Sorppokar, 10st. 109 273 11 st. Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itrj Polertork 299 427 375 kg Súkkulaði heilhveitikex, 200 g 75 89 l\lýtt Athugasemd Fuji-filmur hafa lækkað í verði í kjölfar vörugj aldsbr eytinga Golfvörur í Bónus í Holta- görðum UM þessar mundir eru til sölu ýms- ar golfvörur í Bónus í Holtagörðum. Þar er til dæmis fáanlegt Diadlo- golfsett, 16 stykkja byijendasett, á 19.900 krónur, Ambassador-golf- vagn kostar 4.900 krónur og 36 innslegnar golfkúlur eru á 2.990 krónur. Sturtuhausar með nudd- burstum FÁANLEGIR eru nú sturtuhausar með þremur nuddburstum úr svínshárum sem eru knúnir áfram af vatnsorku. Burstarnir hreinsa dauðar húðfrumur, örva blóðrás- ina, hægja á öldrun húðarinnar og vinna á appelsínuhúð ásamt því að gera húðina stinna og fal- lega og veita nudd. í fréttatilkynn- ingu frá Evrís hf. segir að Aquat- rim nuddsturtuhausnum fylgi líka venjulegur sturtuhaus. Aquatrim burstinn fæst í Sjónvarpsmark- aðnum og í Sjónvarpskringlunni. VEGNA viðtals við Jóhannes Gunn- arsson framkvæmdastjóra Neyt- endasamatakanna hér á neytenda- síðu sl. þriðjudag um vörugjalds- breytingar og áhrif þeirra á vöru- verð vill Bergur G. Gíslason hjá Ljósmyndavörum ehf. taka fram eftirfarandi: „Haft er eftir Jóhannesi Gunn- arssyni framkvæmdastjóra Neyt- endasamtakanna „að verð á filmum sé óbreytt frá því sem verið hefur“. Þetta er einfaldlega ekki rétt og Neytendasamtökunum ætti að vera ljóst, eftir'að hafa í tvígang beðið um og fengið senda verðskrá okk- ar. Ljósmyndavörur ehf. lækkaði verð á Fuji-filmum um 12% í kjöl- far breytinga á vörugjaldi eins og sést á eftirfarandi verðdæmum. Smásöluverð á 135/24 SG 100 Plus (ASA 100) filmum var 435 krónur fyrir vörugjaldsbreytingu en eftir ■h^na 385 krónur og 135/36 SG 100 Plus (Asa 100) var fyrir breytingu á 560 krónur en eftir hana á 495 krónur. Það má vera að verð á öðrum ■filmutegundum hafi ekki lækkað þrátt fyrir vörugjaldslækkun en að segja að verð á filmum almennt sé óbreytt er einfaldlega rangt. í öðru lagi er haft eftir Jóhann- esi Gunnarssyni hjá Neytendasam- tökunum að Fuji-filmur séu keyptar inn frá Þýskalandi í þýskum mörk- um. Það er líka rangt. Ljósmynda- vörur ehf. kaupa Fuji-filmur inn frá Japan í bandarískum dollurum og frá Hollandi í hollenskum gyllinum. Forsvarsmenn Neytendasamtak- anna ættu að vita að dollarinn hef- ur hækkað talsvert upp á síðkastið. Þrátt fyrir þessa hækkun lækkaði verð á öllum filmum Ljósmyndavara ehf. í kjölfar vörugjaldsbreytinga fyrr á þessu ári. Það verður að segjast að kæru- leysisleg vinnubrögð Neytendasam- takanna í þessu máli valda furðu. Neytendasamtökin hafa mikið vægi og því hlýtur það að vera lágmarks- krafa að hægt sé að treysta áreiðan- leika upplýsinga sem þau láta frá sér. Neytendasamtökin hafa hingað til ekki verið þekkt fyrir óvönduð vinnubrögð og við vonum að þetta marki ekki upphafið að slíku. Það er von okkar að Neytendasamtökin viðurkenni mistök sín og leiðrétti opinberlega rangar fullyrðingar um Fuji-filmuverð.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.