Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23.4. 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 65 29 32 1.088 34.378 Blálanga 59 30 41 306 12.660 Grálúða 50 50 50 4 200 Grásleppa 95 11 72 245 17.726 Hlýri 89 69 72 886 63.523 Hrogn 100 100 100 132 13.200 Karfi 58 30 53 7.258 385.771 Keila 57 37 56 8.091 454.420 Langa 112 50 94 2.936 274.648 Langlúra 110 110 110 646 71.060 Lúða 570 350 499 328 163.611 Rauðmagi 25 19 22 183 3.987 Sandkoli 68 68 68 4.000 272.000 Skarkoli 156 116 122 11.258 1.371.580 Skata 60 60 60 5 300 Skrápflúra 26 5 26 1.314 33.660 Skötuselur 180 132 179 3.699 661.242 Steinbítur 88 20 58 40.815 2.365.580 Stórkjafta 80 80 80 256 20.480 Sólkoli 180 150 176 992 174.700 Ufsi 66 34 55 30.020 1.660.104 Undirmálsfiskur 124 34 109 5.763 627.482 Úthafskarfi 54 54 54 8.012 432.648 Ýsa 180 50 151 10.767 1.628.699 Þorskur 114 60 78 142.512 11.071.095 Samtals 77 281.516 21.814.755 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 89 70 72 786 56.623 Langa 50 50 50 32 1.600 Lúða 350 350 350 7 2.450 Steinbítur 63 63 63 1.538 96.894 Þorskur 96 90 92 1.365 124.952 Samtals 76 3.728 282.520 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 95 11 72 245 17.726 Langa 70 70 70 80 5.600 Rauðmagi 25 25 25 85 2.125 Skrápflúra 26 26 26 82 2.132 Skötuselur 177 177 177 414 73.278 Steinbítur 80 50 62 26.562 1.646.578 Sólkoli 180 180 180 830 149.400 Ufsi 66 66 66 112 7.392 Úthafskarfi 54 54 54 8.012 432.648 Þorskur 80 73 78 1.719 134.048 Samtals 65 38.141 2.470.927 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 50 50 50 3.000 150.000 Skarkoli 122 116 118 8.000 947.520 Steinbítur 65 40 42 5.114 213.919 Ufsi 59 58 58 22.000 1.285.900 Ýsa 137 137 137 200 27.400 Þorskur 105 69 77 49.050 3.772.926 Samtals 73 87.364 6.397.665 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 45 45 45 77 3.465 Keila 37 37 37 53 1.961 Langa 76 76 76 6 456 Skarkoli 140 126 127 531 67.341 Steinbítur 47 44 45 5.000 224.500 Undirmálsfiskur 34 34 34 250 8.500 Þorskur 114 60 70 33.100 2.325.606 Samtals 67 39.017 2.631.829 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 30 29 30 1.024 30.218 Karfi 58 30 57 1.035 59.047 Langa 56 56 56 15 840 Lúða 380 380 380 8 3.040 Sandkoli 68 68 68 2.000 136.000 Skarkoli 156 130 133 2.327 309.119 Skötuselur 180 180 180 6 1.080 Steinbítur 60 20 45 30 1.360 Sólkoli 160 160 160 100 16.000 Ufsi 59 34 40 3.611 143.501 Ýsa 180 130 157 7.949 1.250.298 Þorskur 95 75 82 19.150 1.567.045 Samtals 94 37.255 3.517.547 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 48 48 48 816 39.168 Langa 72 72 72 141 10.152 Langlúra 110 110 110 646 71.060 Skrápflúra 26 26 26 1.208 31.408 Skötuselur 132 132 132 61 8.052 Stórkjafta 80 80 80 256 20.480 Ufsi 48 46 47 2.796 131.328 Þorskur 97 60 78 23.542 1.828.272 Samtals 73 29.466 2.139.920 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 59 59 59 120 7.080 Langa 77 77 77 509 39.193 Skötuselur 177 177 177 136 24.072 Undirmálsfiskur 124 121 122 4.555 556.712 Samtals 118 5.320 627.057 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Rauðmagi 19 19 19 98 1.862 Sandkoli 68 68 68 2.000 136.000 Skarkoli 119 119 119 400 47.600 Steinbítur 69 45 65 574 37.207 Ufsi 55 55 55 300 16.500 Ýsa 137 137 137 200 27.400 Þorskur 89 60 81 3.350 272.288 Samtals 78 6.922 538.857 HÖFN Annar afli 65 65 65 64 4.160 Blálanga 30 30 30 186 5.580 Grálúða 50 50 50 4 200 Hlýri 69 69 69 100 6.900 Hrogn 100 100 100 132 13.200 Karfi 58 47 58 2.330 134.092 Keila 57 56 56 8.038 452.459 Langa 112 100 101 2.153 216.807 Lúða 570 480 505 313 158.121 Skata 60 60 60 5 300 Skrápflúra 5 5 5 24 120 Skötuselur 180 180 180 3.082 554.760 Steinbítur 88 66 73 1.997 145.122 Ufsi 66 51 63 1.201 75.483 Undirmálsfiskur 65 65 65 958 62.270 Ýsa 180 50 134 2.418 323.601 Þorskur 104 82 93 11.236 1.045.959 Samtals 93 34.241 3.199.134 SKAGAMARKAÐURINN Sólkoli 150 150 150 62 9.300 Samtals 150 62 9.300 ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 23. aprfl. VERÐ HREYF. NEWYORK DowJones Ind 6828,4 t 2,0% S&P Composite 776,1 t 1,8% Allied Signal Inc 74,0 t 5,2% AluminCoof Amer... 69,1 t 2,6% Amer Express Co 61,4 t 4,0% AT & T Corp 31,9 t 2,0% Bethlehem Steel 8,0 t 1,6% Boeing Co 102,0 - t 3,0% Caterpillar Inc 88,0 t 3,5% Chevron Corp 66,5 t 2,1% Coca Cola Co 61,6 t 2,7% Walt Disney Co 79,1 t 2.6% Du Pont 107,3 ; 0.7% Eastman KodakCo... 79,6 t 0,6% Exxon Corp 55,3 t 3,0% Gen Electric Co 107,0 t 0.6% Gen Motors Corp 56,6 t 0,7 % Goodyear 52,1 t 0,7% Intl Bus Machine 141,1 t 4,3% Intl Paper 41,6 t 0,3% McDonalds Corp 51,6 t 1,2% Merck&Colnc 88,8 t 0.4% Minnesota Mining.... 86,6 i 0,1% MorganJ P&Co 96,0 t 0,1% PhilipMorris 41,5 i 1,2% Procter&Gamble 127,5 t 2,6% Sears Roebuck 48,5 t 1,8% Texaco Inc 104,5 i 0,7% Union Carbide Cp 48,9 t 1,0% UnitedTech 76,8 t 6.2% Westinghouse Elec.. 18,1 0.0% Woolworth Corp 18,6 i 1,3% Apple Computer 2340,0 t 4,5% Compaq Computer.. 76,9 t 4,6% Chase Manhattan .... 86,5 ! 1,0% ChryslerCorp 30,4 i 0.4% Citicorp 105,9 í 2.3% Digital Equipment 30,0 ! 9,6% Ford MotorCo 34,8 ! 1,1% Hewlett Packard 49,6 f 2,8% LONDON FTSE 100 Index 0,0 100% Barclays Bank 1057,3 f 2,1% British Airways 697,0 t 1,3% British Petroleum 65,8 t 0,9% British Telecom 931,0 t 1,2% Glaxo Wellcome 1165,5 t 0,3% Grand Metrop 516,8 t 0,9% Marks & Spencer 503,0 t 0,7% Pearson 723,5 1 0,8% Royal&SunAII 469,0 t 3,5% ShellTran&Trad 1084,0 t 1.7% EMI Group 1220,0 t 1,5% Unilever 1625,5 t 1,0% FRANKFURT DT Aktien Index 3366,9 t 0,5% Adidas AG 174,7 i 0,5% Allianz AG hldg 3226,0 f 2.7 % BASFAG 68,0 1 1,3% BayMotWerke 1380,0 t 0,7% Commerzbank AG.... 46,3 t 1,5% Daimler-Benz 130,3 t 2,1% Deutsche Bank AG... 90,0 t 1,6% Dresdner Bank 55,2 t 1,7% FPB Holdings AG 320,0 i 1.5% Hoechst AG 68,3 ! 2,3% Karstadt AG 510,0 i 1,7% Lufthansa 23,8 t 3.9% MANAG 499,0 t 0,1% Mannesmann 664,5 t 2,1% IG Farben Liquid 1,9 t 1,6% Preussag LW 436,0 0,0% Schering 164,9 i 0,2% Siemens AG 88,9 i 2.5% Thyssen AG 385,0 t 0,7% VebaAG 94,2 t 1.2% Vtag AG 770,0 t 2,1% Volkswagen AG 1092,5 t 3,2 % TOKYO Nikkei 225 Index 18735,5 t 1,0% AsahiGlass 1120,0 - 0,0% Tky-Mitsub. bank 2020,0 t 0,5% Canon 2900,0 t 3,2% Dai-lchi Kangyo 1390,0 t 2,2% Hitachi 1150,0 f 1,8% Japan Airlines 497,0 t 0,6% Matsushita E IND 1980,0 t 0,5% Mitsubishi HVY 835,0 0,0% Mitsui 934,0 t 0,6% Nec 1520,0 í 1,3% Nikon 1800,0 t 1,1% Pioneer Elect 2250,0 í 2.7% Sanyo Elec 482,0 t 1,9% Sharp 1590,0 t 1,9% Sony 9150,0 t 2,0% Sumitomo Bank 1470,0 i 0,7% Toyota Motor 3440.0 t 3,3% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 155,8 t 0.7% Novo Nordisk 665,0 l 0.6% Finans Gefion 139,0 í 0,7% Den Danske Bank 556,0 f 1.8% Sophus Berend B 815,0 t 1,9% ISS Int.Serv.Syst 210,0 t 2,9% Danisco 391,0 t 0,8% Unidanmark 331,0 t 0,9% DS Svendborg 292000,0 0,0% Carlsberg A 390,0 i 0,5% DS 1912 B 205500,0 1 1.0% Jyske Bank 528,0 t 1.7% OSLÓ OsioTotallndex 1096,8 t 0.2% Norsk Hydro 348,0 i 0,6% Bergesen B 143,5 i 0,3% Hafslund B 39,5 i 2,5% Kvaerner A 352,0 t 0,6% Saga Petroleum B 110,0 t 1,9% Orkla B 551,0 i 0,2% Elkem 138,0 t 3,0% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2608,8 i 0,4% Astra AB 302,0 i 3,5% Electrolux 96,0 - 0,0% EricsonTelefon 68,0 - 0,0% ABBABA 93,5 f 2,7% Sandvik A 25,9 - 0,0% Volvo A25 SEK 44,5 t 2,3% Svensk Handelsb 55,5 - 0,0% Stora Kopparberg 102,C t 2,5% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Ungir framsóknar- menn vilja láta draga lífeyrissjóða- frumvarpið til baka A FUNDI framkvæmdastjórnar Sambands ungra framsóknar- manna 17. apríl sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Ungir framsóknarmenn skora á ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að draga þegar í stað til baka frumvarp um skyldu- tryggingu lífeyrisréttinda og starf- semi lífeyrissjóða. Ungir framsóknarmenn vilja af þessu tilefni minna á að í stjórnar- sáttmála ríkisstjórnarinnar segir: „Tryggja þarf aukið valfrelsi í líf- eyrissparnaði og innleiða sam- keppni milli lífeyrissjóða." I ályktun um iðnaðar- og við- skiptamál frá síðasta flokksþingi Framsóknarflokksins segir jafn- framt: „Lokið verði við undirbúning nýrrar heildstæðrar lagasetningar um starfsemi lífeyrissjóða þar sem landsmenn njóti sambærilegra líf- eyrisréttinda. í henni verði kveðið á um að í sameignarsjóðum séu tryggð tiltekin grunnréttindi sjóðfélaga og skilgreindir mögu- leikar þeirra til valfrelsis í lífeyris- sparnaði.“ Það ber nýrra við ef forystumenn í verkalýðshreyfingu og meðal at- vinnurekenda eru farnir að bera hag þeirra sem greiða í lífeyrissjóði fyrir bijósti. Þjóðinni eru enn í fersku minni síendurteknir verð- bólgusamningar þessara aðila sem sáu til þess að iífeyrissparnaður heillar kynslóðar brann upp á verð- bólgubálinu. Félagar í séreignar- sjóðum, sem nú eru orðnir á ellefta þúsund, hafa valið þetta form til að tryggja sér lífeyri þegar starfsæ- vinni lýkur. Þetta er að stórum hluta ungt fólk og með samþykkt þess frumvarps sem nú liggur fyrir Alþingi er öllum áformum þessa hóps um lífeyrissparnað kastað fyr- ir róða. Kannanir hafa sýnt að mikill meirihluti launþega er fylgjandi breytingum í fijálsræðisátt í lífey- riskerfinu. Hótanir verkalýðsfor- ingja og atvinnurekenda eiga ekki að hræða stjórnmálamenn frá því að fylgja sannfæringu sinni. Lífeyr- issparnaður er svo mikilvægur þáttur í fjármálum einstaklinganna í dag að það er ekki hægt að ger- breyta þar öllum forsendum á einni nóttu. Af viðbrögðum við framkomnu^- frumvarpi má vera Ijóst að þar hefur ekki verið vandað nóg til verka. Ekkert samráð hefur verið haft við hagsmunaaðila, heldur hlaupið til á síðustu stundu til þess að friða þá sem hæst höfðu. Að ætla svo að keyra jafnviðamikið mál og þetta í gegnum þingið á örfáum dögum eru engin vinnu- brögð. Ungir framsóknarmenn ítreka því áskorun sína: Dragið frumvarp- ið til baka - óbreytt ástand er betr^ en það sem tekur við verði frum- varpið samþykkt." Verðlaun í þýskuþraut AFHENT hafa verið verðlaun í Þýskuþraut 1997 í Goethe-Institut, Tryggvagötu 26. Fulltrúi frá þýska sendiráðinu afhenti verðlaunin og fengu nemendur í 3.-12. sæti bókaverðlaun. Þýskuþrautin fór fram hinn 9. febrúar meðal fram- haldsskólanema í öllum framhalds- skólum landsins. Þeir tólf nemendur sem náðu bestum árangri eru: 1.-2. Bene- dikt Hálfdánarson, Menntaskólan- um á Akureyri, og Guðrún B. Sigursteinsdóttir, Fjölbrautaskóla Vesturlands, 3. Árdís Elíasdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, 4. Friðrik K. Gunnarsson, Mennta- skólanum í Reykjavík, 5.-6. Auður Vésteinsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, og Nína M. Jónsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík, 7.-8. Agnes Vogler, Menntaskól- anum á Egilsstöðum, og Jón S. Þórarinsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 9. Matthías Kjeld, Menntaskólanum í Reykjavík 10.-12. Anna Hugadóttir, Menntaskólanum í Reykjavík, Drífa K. Sigurðardóttir, Mennta- skólanum í Reykjavík og Lára B. Eggertsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. feb. .. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn .\ . 1Q0 q/ 'V 189,5 febrúar ' mars ' april SVARTOLÍA, dollarar/tonn 100- ■WV 81,5/ V* 79,5 febrúar 1 mars ' april
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.