Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 43 KEPPNIN um Elite fyrirsæt- una 1997 verður haldin sunnu- daginn 27. apríl nk. í Borgar- leikhúsinu. Það er skóli John Gasablanca sem hefur umsjón með keppninni. Húsið verður opnað kl. 15 en keppnin hefst kl. 16. Þriggja manna dómnefnd mun velja Elite sigurvegarann í ár og koma dómararnir frá Elite fyrirsætuskrifstofunum í New York, Mílanó og London. KEPPNIN UM ELITE FYRIRSÆTUNA 1997 Kynnir verður Geir Magnús- son sem hefur getið sér gott orð fyrir fyrirsætustörf er- lendis undanfarin ár. Ýmis skemmtiatriði verða á dagskrá, meðal annars tísku- sýning sem keppendur taka þátt í. Tveir gestakeppendur verða með að þessu sinni, Malene B. Abelsen og Pipaluk Knudsen Ostermann frá Nuuk í Grænlandi. Breska sjónvarpsstöðin MTV sendir fólk til landsins til þess að mynda keppnina. Hár: Ásgeir Hjartarson frá Salon Veh og Kristján Kristjánsson frá Jóa og félögum ásamt aðstoðar- fólki með Redken hársnyrtivör- um. Förðun: Þórunn Högnadóttir frá Face. Þjálfun keppenda: Erobic Sport og Strada 231. Hólmfríður Lydia Guðrún Inga _ Heiða Guðný Guðmunda Ellen Soffía Petra Ellertsdóttir, 1,83. Grétarsdóttir, 1,75. Ásgeirsdóttir, 1,81. Loftsdóttir, 1,74. Landmark, 1,72. Áslaug Jensdóttir, 1,75. Elísabet Ásgeirsdóttir, 1,78. Margrét Óskarsdóttir, 1,75. Alda Þorvaldsdóttir, 1,75. Hildur Elísabet Ingadóttir, 1,70. Sigríður Anna Ólafsdóttir, 1,75. Bettina Björg Hougaard, 1,77. Karen Kristjana Árnadóttir, 1,78. Laufey Tinna Guðmundsdóttir, 1,70. Elísabet Jónsdóttir, 1,74. Guðmunda María Ester Helga Sigurðardóttir, 1,75. Sæmundsdóttir, 1,70. Guðlaug Ingibjörg Bjarnadóttir, 1,72. HannýInga Birschbach, 1,78, Vala Virginia Eva Freydís Ragna Björg Elva Björg Gísladóttir, 1,70. Guðmundsdóttir, 1,76. Karlsdóttir. Ingólfsdóttir, 1,75. Ingólfsdóttir, 1,73.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.