Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1997 27 LISTIR Baskar fá ekki „Guernica“ að láni Madríd. Reuter. __ Brynja Arnadóttir sýnir í Gall- eríi Sölva Helgasonar BRYNJA Árnadóttir opnar sýn- ingu laugardaginn 17. maí á pennateikningum í Galleríi Sölva Helgasonar, Sölvabar í Lónkoti, Sléttuhlíð, Skagafirði. Þetta er sjöunda einkasýning Brynju, en hún hefur m.a. sýnt í Hafnarborg, Hafnarfirði, á Siglu- firði og í Keflavík. Einnig hefur Brynja verið með á samsýningum. Sýningin stendur til 28. júní. Pennateikningin Elskendur eftir Brynju Árnadóttur. STJORNENDUR Nútímalista- safnsins í Madríd, sem kennt er við Soffíu drottningu, hafa lýst því yfir að ekki komi til greina að lána Guggenheim-listasafn- inu, sem verður opnað innan skamms í Bilbao, hið þekkta verk Pablos Picassos, „Guernica". í Soffíu-safninu segja menn verkið, sem er 3,6 x 7,8metrar á stærð, allt of viðkvæmt til að hætta megi á að flytja það. Það skipti mun meira máli en sá velvilji sem menn hafi viljað sýna með því að lána verkið. Nýja safnið er í stærstu borg Baskalands og verkið sýnir sprengjuárás þýskra sveita á bæinn Guernica, sem var og er byggður Böskum, í spænsku borgarastryijöldinni, árið 1937. Verkið málaði Picasso skömmu síðar og er það eitt þekktasta verk hans, en það hefur verið sýnt um heim allan sem tákn um hrylling styrjaldar. Forsvarsmenn Guggenheim- safnsins í Bilbao töldu sig hafa fengið vilyrði fyrir láni á verk- inu en nú hafa stjórnendur í Madríd sagt þvert nei. Verkið hefur verið flutt til alls 32 sinn- um og segja safnverðir nú nóg komið. Gr-tvöruverslan-iandsin FULL BÚÐ AF HJÓLUM Á FRÁBÆRU VERÐI DIAMOND NEVADA 24" og 26“ 18 gíra fjallahjól með skítbrettum og bögglabera á frábæru verði. Shimano gírar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keöjuhlíf. 24" Verð kr. 24.200, stgr. 22.990. 26“ Verð kr. 24.900, stgr. 23.655. BR0ND0 ULTIMATE 26“ 21 gíra ál fjallahjól. Shimano Aivio gírar, Grip-Shift, V-bremsur, álgjarðir, álsætisstammi, stýri og stammi og sveifar, gírhlíf og keðjuhlíf. Otrúleg tilboosverð kr. 39.900, stgr. 37.905. Rétt verð kr. 47.600. EUROSTAR FJALLAHJÓL dömu frá V-Þýskalandi. 3 gíra með fótbremsu, skítbrettum, bögglabera, Ijósi, standara, gliti, bjöllu og keðjuhlíf. 20' verð kr. 24.900, stgr. 23.655 24' verð kr. 25.900, stgr. 24.605 26’ verð kr. 27.900, stgr. 26.505 Ármúla 40, Símar: 553 5320 568 8860 5% stgreiðslu afsláttur Verslunin s4i4RKID BR0NC0 PR0 TRACK 24“ 21 gíra fjallahjól á ótrúlegu verði. Shimano gírar, Grip-Shift, átaksbremsur, álgjarðir, brúsafesting, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. Verð kr. 24.900, stgr. 23.655. DIAMOND SAHARA 24“ og 26“ 18 gíra fjallahjól með skítbrettum og bögglabera á frábæru verði. Shimano gírar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. 24“ Verðkr. 24.200, stgr. 22.990. 26“ Verðkr. 24.900, stgr. 23.655. ITALTRIKE þríhjól, vönduð og endingargóð þríhjól, margar gerðir með og án skúffu. Verðfrákr. 3.450, stgr. 3.278 Lucy 10" kr. 4.500, stgr. 4.275 Transporter kr. 5.100, stgr. 4.845 Touring kr. 4.700, stgr. 4.465 DIAMOND ROCKY16' og 20" fjallahjól barna með fótbremsu, skítbrettum, standara, keðjuhlif og glitaugum, Blátt drengja og rautt stelpu. Frá 5 ára 16“ kr. 11.900, stgr. 11.305. Frá 6 ára 20“ kr. 12.900, stgr. 12.255. VIVI barnahjól með hjálpardekkjum og fótbremsu. Létt, sterk og meðfærileg barnahjól. Frá 3 ára 12,5" kr. 9.600, stgr. 9.200 Frá 4 ára 14" kr. 10.400, stgr. 9.880 Frá 5 ára 16" kr. 10.900, stgr. 10.355 BR0NC0 TRACK 20" 6 gíra með Shimano gírum og Grip-Shift, átaksbremsum, álgjörðum, standara, brúsa, gliti, gírhlíf og tvöfaldri keðjuhlíf. Verð kr. 17.900, stgr. 17.005 DIAM0ND OFF-ROAD 26" 21 gíra með demparagaffli, drauma fjallahjól strákanna með oversize-stelli. Shimano gírar, Grip-Shift, átaksbremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. Tilboð kr. 29.000, stgr. 27.550. Verð áöur kr. 32:600. BRONCO TERMINATOR FREESTYLE BMX 20" Cr-Mo stell, rotor á stýri, styrktar- gjarðir, pinnar og annar öryggisbúnaöur. Verð kr. 24.900, stgr. 23.655 Hjólin eru afhent samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Árs ábyrgð og frí upphersla eftir einn mánuð. Vandið valið og verslið í sérverslun VIVI fjallahjól barna með hjálpardekkjum og fótbremsu. Vönduð og endingargóð barnahjól. Frá 3 ára 12,5“ kr. 9.600, stgr. 9.200. Frá 4 ára 14“ kr. 11.700, stgr. 11.115. Frá 5 ára 16“ kr.11.900, stgr. 11.305. BRONCO TRACK 24" og 26" 18 gíra fjallahjól á frábæru verði. Shimano gírar, átaksbremsur, álgjaröir, brúsi, standari, glit, gírhlíf, keðjuhlíf og brúsafesting. 24“ Verð kr. 22.100, stgr. 20.995. 26“ Verðkr. 22.900, stgr. 21.755. DIAMOND EXPLOSIVE 26“ 21 gíra fjallahjól á ótrúlegu verði. Shimano gírar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, girhlíf og keðjuhlif. Tilboökr. 23.100, stgr. 21.945. Verð áður kr. 27.300. VARAHLUTIR AUKAHLUTIR Hjálmar, barnastólar, grifflur, Ijós, fatnaður. bjöllur, brúsar, töskur, hraðamælar. slöngur, hjólafestingar á bíla. plast skitbretti. bögglaberar, dekk. standarar. demparagafflar, stýrisendar og margt, margt fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.