Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
-\
Ýsa grilluð í tónaflóði
Matur og matgerð
Gaman er að koma út á hlað þessa
Grilluð ýsa,
(í samlokugrind)
morgnana, segir Kristín Gestsdóttir,
1 stórt ýsuflak, minnst 700 g
2 tsk. sait
leggja við hlustir og sjá hvað fjölgað
safi úr ‘A lítilli sítrónu
hefur í fuglahljómsveitinni.
150 g mjólkurostur, sú tegund
sem þið eigið
NÚNA eftir að krían kom er sveit-
in nær fullskipuð, sandlóan og
lóuþrællinn eru rétt ókomin. Mar-
gæsin syndir um Skógtjörnina í
kjól og hvítt. Já, svo sannarlega
eru tónar vorsins farnir að hljóma.
Aldrei þreytist maður á að
horfa á kríuna, öll hennar
líkamsbygging, látbragð
og flugfimi hrífur mann
með sér. í ágætri grein
eftir Guðmund A.
Guðmundsson í tíma-
ritinu Blika, desember
1996, segir að 24.000
kríur hafi verið merkt-
ar á íslandi en aðeins
15 þeirra endurheimtst
og eru þær allar nema
ein frá strandsvæðum
Með þessu voru auk brauðsins
borðaðar kartöflur, salat, gúrkur
og tómatar og allir urðu vel mett-
ir. Það var meira að segja ein
kótiletta afgangs en ekkert eftir
af ýsunni. Hér er uppskrift af
1 dós jógúrt án bragðefna
1 msk. milt sinnep
2 dl rasp
1 dl hafragijón
'TZJSrJ*,
Vestur og Suður-Afríku.
Tvær hinna endurheimtu
fundust jafnvel austan Góðrar-
vonarhöfða í desembermánuði, en
ljóst er að mestur hluti kría fer
3.000 km lengra til suðurs eða
allt til Suðurskautslandsins. Þar
heldur hún sig við ísröndina þar
sem framboð af fæðu er mikið
og fellir þar flugijaðrir. í mars-
byijun fer hún að færa sig norður
á bóginn og þarf að leggja að
baki 300 km á dag til þess að
ná til okkar á réttum tíma. Að-
eins einu sinni hefur íslensk kría
endurheimtst að vorlagi, það var
í Belgíu um miðjan apríl, en það
er komutími kría til Vestur-Evr-
ópu. Fæða kríunnar er mest-
megnis sjófang, það er nokkuð
sem við mennirnir ættum að taka
okkur til fyrirmyndar.
í dásamlegu tónaregni fugl-
anna sl. sunnudag hafði ég boðið
5 manna fjölskyldu í hádegismat
með okkur hjónum og hafði keypt
7 stórar svínakótilettur (þætti
kannski sumum naumt skammt-
að) en svo bættust við fjórar boð-
flennur og Ijóst var að kótiletturn-
ar voru ekki nógu margar. Nú
voru góð ráð dýr, ekki til meira
kjöt en vænt ýsuflak var í frysti-
kistunni. Það var þítt í örbylgju-
ofninum og matreitt á grillinu
með kótilettunum og öllum bar
saman um að ýsan hefði verið
ennþá betri en svínakótiletturnar.
Áður en kjötið og fískurinn voru
sett á grillið, var búið til brauð á
því, en það drýgir matinn mjög.
brauðinu sem sett var á grillið
og ýsuflakinu góða.
Grillað brauð
10 dl hveiti
2 dl rúgmjöl
'A tsk. salt
1 msk. þurrger
5 dl fmgurvolgt vatn úr krananum
1. Blandið öilu saman og hnoð-
ið deig. Skiptið í 10-12 jafna
hluta.
2. Hnoðið kúlu úr hveijum
hluta og mótið síðan flatt brauð
um 1 cm á þykkt. Fletjið út með
höndunum eða notið kökukefli.
3. Leggið brauðin á grindina á
grillinu, hafið mesta hita og grill-
ið í um 3 mínútur á hvorri hlið.
Fylgist vel með, tími gæti verið
lengri eða styttri. Grill eru mis-
munandi.
4. Veijið hreint stykki utan um
brauðin um leið og þið takið þau
af grillinu og stingið síðan í plast-
poka. Þá haldast þau heit og
mjúk.
1. Roðdragið flakið, skerið úr
beingarðinn, sem er ofarlega við
þunnildið.
2. Stráið salti á flakið, hellið
yfir það sítrónusafa og látið bíða
í 10 mínútur.
3. Kljúfið flakið með beittum
hnífi, raðið ostsneiðum þétt inn í
það.
4. Blandið saman jógúrt og
sinnepi, smyijið þykku lagi utan
á báðar hliðar flaksins. Blandið
saman raspi og hafragijónum og
veltið flakinu upp úr því.
5. Smyijið samlokugrind með
matarolíu og leggið flakið á hana.
Grillið við mesta hita í 6 mínútur
á hvorri hlið.
Meðlæti: Smjör, soðnar kartöfl-
ur, tómatar, gúrkur, salat og
grillað brauð.
Veðjað hátt
á bridsspilara í
Las Vegas
BRIDS
Las Vcgas
CAVENDISH CALCUTTA
Stærsta kauphallarbridsmót í heimi
var haldið i Las Vegas 9.-12. maí
og náði potturinn rúmum 90 millj-
ónum íslenskra króna.
ÞAÐ voru engar smáupphæðir í
tafli á bandaríska Cavendish-kaup-
hallarmótinu, sem þetta árið var
haldið í Las Vegas. Fyrir mótið er
haldið uppboð á keppendunum og
kaupendurnir fá síðan stóran hlut í
heiidarpottinum ef þeirra par endar
í verðlaunasæti; raunar er hægt að
versla með pörin, eða
hlutabréf í þeim, á
meðan mótinu stendur.
í þetta sinn var heildar-
söluverð paranna
hvorki meira né minna
en tæpar 1,3 milljónir
dala eða um 90 milljón-
ir íslenskra króna, sem
að stærstum hluta
skiptast á milli eigenda
efstu paranna.
Spilararnir sjálfir
þurftu að greiða há
þátttökugjöld og úr
þeim potti voru efstu
pörunum greidd pen-
ingaverðlaun; sigur-
vegararnir munu hafa
fengið vel á aðra millj-
ón króna í spilaraverð-
dali enduðu í 52. sæti. í neðstu
sætunum voru síðan spilarar eins
og Bob Hamman, Eric Rodwell og
Dano DeFalco, sem allír spiluðu
gegn gjaldi við minni spámenn.
20 ára saga
Fyrsta Cavendishmótið var haldið
árið 1975 og þá var heildarsöluverð
paranna 50 þúsund dalir. íslending-
ar hafa sett svip á mótið en Jón
Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen
kepptu þar árið 1990 og urðu í 2.
sæti. Þá var heildarsöluverð par-
anna um 355 þúsund dalir, eða rúm
21 milijón króna á þáverandi gengi.
Dýrasta parið seldist á 12.500 dali,
og Aðalsteinn og Jón á 5.400 dali
SIGURVEGARARNIR í Cavendish-mót-
inu, Harry Tudor og Michael Seamon.
laun og til viðbótar hafa þeir örugg-
lega átt hlutabréf í sjálfum sér.
Þetta voru bandarísku spilararnir
Michael Seamon og Harry Tudor
sem báðir eru þekktir spilarar vest-
anhafs. Seamon er af kunnri bridge-
fjöldskyldu og var nærri því að vinna
þetta mót fyrir nokkrum árum en
þetta var annar sigur Tudors, hann
vann árið 1995 með Paul Soloway.
í 2. sæti urðu ítalirnir Massimo
Lansarotti og Andrea Buratti og í
3. sæti landar þeirra Alfredo
Versace og Lorenzo Lauria en þeir
voru jafnframt dýrasta parið, seld-
ust á 64 þúsund dali eða nærri 4,5
milljónir króna. Til samanburðar
má nefna að kaupendur Tudors og
Seamons gerðu góð kaup því þeir
seldust á 15.500 dali eða tæpa 1,1
milljón. Eigendurnir fengu hins veg-
ar yfir 20 milljónir króna í verð-
launafé.
Dýrustu pörin reyndust hins veg-
ar fæst góð fjárfesting. Zia Mahmo-
od og Michael Rosenberg seldust á
63 þúsund dali en enduðu í 56.
sæti af 60 pörum. Norðmennirnir
Tor Helness og Geir Helgemo seld-
ust á 62.500 dali en lentu í 34.
sæti. Og Gabriel Chagas og Chip
Martel, sem seidust fyrir 50 þúsund
eða um 324 þúsund krónur.
Umfang mótsins hefur einnig
vaxið stöðugt og það er nú mikil
bridshátíð. Þar er nú m.a. keppt í
í sveitakeppni með svipuðu sniði.
Uppboðsfjárhæðirnar voru þó mun
lægri en í tvímenningum og pottur-
inn var samtals 183 þúsund dalir
eða um 12,8 milljónir. Þar skiluðu
fjárfestingarnar sér betur en í tví-
menningnum því dýrasta sveitin,
ítalirnir, vann og sú næstdýrasta,
skipuð Chagas, Martel, Gawrys og
Lev, varð í 3. sæti.
Þá má geta þess að í tengslum
við mótið nú hefur verið verðlauna-
samkeppni á alnetinu, þar sem vinn-
ingar hafa m.a. verið ferð með Flug-
leiðum á Bridshátíð 1998.
Banvænt útspil
Þetta spil kom fyrir í mótinu:
Suður gefur, allir á hættu.
Norður
♦ G2
¥KD53
♦ K752
♦ KG9
Vestur
♦ KD976
¥G104
♦ D108
*D8
Austur
♦ 53
♦ 9874
♦ ÁG964
♦ 102
Reykvíkingar!
Munið borgarstjórnarfundinn
ídag kl. 17:00,
sem útvarpað er
á Aðalstöðinni FM 90.9.
SP-FJÁRMÖGNUN HF
Vegmúla 3 ■ 108 Reykiavlk ■ Slml 588 7200 ■ Fax 588 7201
Suður
♦ Á1084
¥Á2
♦ 3
♦ A76543
Norðmennirnir Helness og Helg-
emo sátu í NS en í AV sátu Banda-
ríkjamennirnir Ron Sukonek og
Russ Ekeblad, sem spiluðu hér á
Bridshátíð fyrir nokkrum árum.
Vestur
RS
Norður
GH
Austur
RE
1 spaði
pass
pass
dobl pass
2 spaðar pass
3 grönd//
Suður
TH
1 lauf
2 lauf
2 grönd
I
I
<
Sukonek þurfti að finna útspil
eftir þessar sagnir. Spaðaútspil var
ekki vænlegt, þar sem Ekeblad gat
hvorki redoblað 1 spaða né doblað
2 spaða. Flestir hefðu sjálfsagt spil-
að út hjartagosa en Sukonek valdi
tíguldrottningu, sem fékk að eiga
slaginn, og síðan tígultíu. Helness
var varnarlaus og fór einn niður í
spili sem vannst við flest önnur borð
í salnum. Það nægði Sukonek og
Ekeblad þó ekki nema í 13. sæti.
Guðm. Sv. Hermannsson