Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 NEYTENDUR MORGUNB LAÐIÐ Skýringin háir tollar og slæm birtuskilyrði Paprikukílóið á allt að 900 krónur hann er inntur eftir paprikuverði þessa dagana. Verðið á að lækka bráðum „Það er rétt að verðið hefur verið hátt í Hollandi að undanförnu en ekki hjálpa innflutningsgjöldin. Ég hef verið að kaupa paprikukílóið á 298 krónur að undanförnu í Hollandi sem þýðir með öðrum orðum að án álagningar er verðið á paprikunni um 800 krónur þegar hún er komin til landsins. Af þess- um átta hundruð krónum hirðir ríkið með matarskatti sínum sem kallast magntollur, verðtollur og virðisaukaskattur, næstum fímm hundruð krónur, nánar tiltekið 487 krónur á hvert kíló. Svarið sem við fáum hjá Landbúnaðarráðuneytinu er að það séu til paprikur í landinu. En það er alls ekki sama hvort paprikur eru grænar eða rauðar." „Framboð á innlendri papriku á að anna eftirspurn í þessari viku“, segir Olafur Friðriksson deildar- stjóri hjá landbúnaðarráðuneytinu. „Það hefur verið óeðlilegt ástand á mörkuðum í Evrópu og þá aðallega í Hollandi þar sem verðið hefur verið afar hátt. Það á sinn þátt i háu verði hérna. Þann 12. þessa mánaðar fór verndin úr hálfri í þrjá fjórðu. Verndin fór úr 15% verðtolli og 199 króna magntolli í 22,5% verðtoll og 298 króna magntoll. I ljósi þess hversu hátt verðið hefur verið í Evrópu að undanförnu er verndin í hærri kantinum." Ólafur telur þó ekki líklegt að vemdinni verði breytt því það sé spurning um fá- eina daga þangað til markaðurinn í Evrópu lækki verðið. 432 peysur bárust í hönnunarsamkeppni GARNBÚÐIN Tinna stendur fyrir hönnunarsamkeppni á peysum og rann skilafrestur út 1. maí sl. Ails bárust 432 peysur frá 354 einstak- lingum og auk þess teppi, treflar, sokkar og vettlingar. Hönnuðimir koma víða að en lengst frá Frakklandi og Dan- mörku en þaðan bámst peysur frá íslenskum prjónakonum. Haldin verður sýning á 140 peysum um hvítasunnuna í litlu galleríi á efri hæð fyrirtækisins í Hafnarfírði. Verðlaunapeysurnar verða valdar klukkan 14 laugardaginn 17. maí næstkomandi en dómnefnd skipa Bryndís Schram, Logi Bergmann Eiðsson, Ólöf Rún Skúladóttir, Bergrós Kjartansdóttir og Auður Kristinsdóttir. Garpur er kröftugur drykkur sem býr yfir miklu og hressandi ávaxtabragði og er ríkur að kalki og C-vftamíni. Uppistaðan er mysa en í henni eru öll helstu bætiefni mjólkurinnar. Garpurer góður á íþróttaæfinguna, í skólann, fjallið, bíltúrinn og bústaðinn. FAÐU ÞER EINN - DAGLEGA AV> Morgunblaðið/Sigrún Sveinbjörnsdóttir Smurbrauðsnám- skeið á Hornafírði Hornafirði - Mikið er af allskonar auglýsingum um hin og þessi mat- reiðslunámskeið og við á lands- byggðinni horfum öfundaraugum á, því þau eru oftast á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Nú hefur Matreiðslu- skólinn okkar bætt úr þessu og fer um landið og heldur námskeið í matreiðslu þar sem áhugi er fyrir hendi. Ekki stóð á viðbrögðum Horn- firðinga og nærsveitunga þegar auglýst var smurbrauðsnámskeið og komust mun færri að en vildu. Marentza Poulsen smurbrauð- sjómfrú var leiðbeinandi á þessu námskeiði sem stóð yfír í 3 daga. „Það er alveg rosalega gaman að koma hingað. Þetta er mjög skemmtilegur hópur og áhugasam- ur. Skemmtilegt finnst mér að sjá allar þessar konur úr bændaþjón- ustunni og segja þær mér, að það sem þær hafí lært hér muni koma þeim að góðum notum í sinni vinnu. Það sem gerði mér kleift að koma hingað og bjóða upp á þetta nám- skeið og þá á sama verði og í Reykjavík er að KASK styrkti okk- ur með allt hráefni. Við förum um allt landið með námskeið og förum hvert sem er ef næg þátttaka fæst. Ef einhver hefur áhuga að fá okkur til sín er best að hafa samband við skólann,“ sagði Marentza að lokum og lagði lokahönd á brauðsneið kaupfélagstjórans sem var kræsileg á að líta. VERÐ á papriku er hátt þessa dagana, kílóið af rauðri og gulri papriku kostar allt að 900 krónum. Svipað verð er á paprikunni hvort sem hún er íslensk eða innflutt. Aðalsteinn Guðmundsson sölu- stjóri hjá Agæti segir að mjög lítið framboð hafi verið af íslenskri lit- aðri papriku að undanfórnu og seg- ir hann að kuldi og dimma eigi þátt að máli. „Við önnum eftirspum þegar græn paprika er annarsveg- ar en eigum nánast ekkert af ís- lenskri rauðri og gulri papriku.“ Hann segir að paprika sé einnig mjög dýr í Evrópu um þessar mundir vegna kulda þar. „Hitt er annað mál að paprikan lækkar væntanlega á næstu tveimur vikum í Hollandi því það hefur verið sól og blíða þar undanfarið. Sömu sögu er að segja héðan. Veðrið hefur verið hagstætt síðustu daga og ef það helst þannig fram yfír hvíta- sunnu ætti verðið að lækka heil- mikið“. Ríkið hirðir um 500 krónur á kíló „Þetta eru vinnubrögð landbún- aðarmafíunnar", segir Jón Asgeir Jóhannesson hjá Bónus þegar Shop Rite ^UNSiOVMEÐLÆIlHF Grillkol 4,6 kg ~~ l/erð: Þurrkryddað dilkalæri 798 Búmanns Londonlamb 799 Bratwurst grillpylsur 598 Hagnikjöt fituminna 1849 Reykt eða léttsaltað folaldakjöt 399 Brauðskinka í pk 799 Franskar kartöflur 750 gr 179 Ofn franskar 750 gr 199 Oetker kartöflumús, 220 gr 159 Knarr pastaréttir í 260 gr pökkum, 5 teg 198 Pickwick te, 8 bragðtegundir 119 Maltabitar, 200 gr 149 Hrísbitar, 200 gr 149 Álpappír, 21 metri 199 Álpappír, 7 metrar 79 Happy Faces, nýtt 150 gr kremkex 89 Viking Pilsner, 0,5 Itr 65 Sun Lolly frostklakar, 5 bragðtegundir 179 Werther's Original, 150 gr 109 Ballerina kex, 180 gr 89 Remi kex, 100 gr 105 Grillbakkar, 5 stk 179 Grillbakkar litlir, 3 stk 119 Grillbakkar, diskar og hnífapör fyrir 5 189 l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.