Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1997
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
Sjö mót á einni helgi
Hvorki fleiri né færri en sjö íþróttamót voru
haldin um helgina og heldur Valdimar
Kristinsson hér áfram að rekja úrslit þeirra.
UNGA fólkið var áberandi á Reykja-
víkurmótinu og greinilegt að róður-
inn þyngist hjá gömlu brýnunum
sem voru ávallt með verðlaunin vís
hefðu þau þokkalegan hest að keppa
á. Er fimmgangurinn þar gott dæmi.
Sigurbjöm Bárðarson sem keppti á
Gordon frá Litlu-Ásgeirsá þurfti að
beijast hart fyrir þriðja sætinu en
Daníel Jónsson og danska stúlkan
Læna Zielinski voru nokkuð örugg
þar fyrir ofan. Þui-fti Sigurbjörn að
vinna B-úrslitin fyrst til að komast
í slaginn í A-úrslitum. Hér á eftir
fylgja úrslitin í Reykjavíkurmeist-
aramótinu auk úrslita úr móti Gusts
sem haldið var í Glaðheimum í
Kópavogi um þessa miklu móta-
helgi. í hestaþætti á þriðjudag var
sagt að haldin hafi verið sex íþrótta-
mót en það er ekki rétt því Snæfell-
ingar héldu sitt mót einnig um helg-
ina en þess var hins vegar ekki
getið í mótaskránni. Þar bar það
helst til tíðinda að þrír knapar og
hestar náðu lágmarksstigum inn á
íjórðungsmót Vestlendinga, sem eru
80 stig. Það voru þau Jón Bjarni
Þorvarðarson á Hróki frá Kúfhóli,
Kolbrún Grétarsdóttir á Pjakki og
Vignir Jónasson á Hljómi frá
Kirkjubæ.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
SYLVIA Sigurbjörnsdóttir stigahæsti knapinn í barnaflokki og
Haukur frá Akureyri unnu í tölti, fjórgangi og islenskri tvíkeppni.
Urslit
Fákur á Víðivöllum
Meistaraflokkur - Tölt
1. Fríða Steinarsdóttir á Hirti frá Hjarðarhaga 6,93
2. Sigurbjöm Bárðarson á Djákna frá Litla-Dunhaga 6,60
3. Kristbjörg Eyvindsdóttir á Blika frá Reyðarfirði
4. Berglind Ragnarsdóttir á Kleópötm frá Króki 5,83
5. Gunnar Arnarsson á Sprota, 6,00
1. flokkur - Slaktaumatölt
1. Auðunn Kristj ánsson á Nirði 4,70
2. Sigurbjöm Bárðarson á Hyl 5,73
3. Hulda Gústafsdóttir á Hljómi frá Brún 6,07
4. Snorri Dal á Hörpu 5,40
5. Berglind Ragnarsdóttir á Fjölva frá Hofsósi 5,00
Fjórgangur
1. Fríða Steinarsdóttir á Hirti frá Hjarðarhaga 6,80
2. Sigurbjöm Bárðarson á Spaða frá Gunnarsholti 6,40
3. Gunnar Amarsson á Snillingi frá Austvaðsholti 6,33
4. Róbert Petersen á Farsæli frá Bakkakoti 6,17
5. Hermann Karlsson á Tenór frá Reykjavík 6,07
Fimmgangur
1. Daníel Jónsson á Þristi frá Syðra-Fjalli 6,17
2. Lena Zielinski á Perlu frá Ölvaldsstöðum 6,27
3. Sigurbjöm Bárðarson á Gordon frá Litlu-Ásgeirsá 5,80
4. Sigurður Matthíasson á Glað frá Hólabaki 6,07
5. Auðunn Kristjánsson á Aski frá Djúpadal 6,17
6. Gunnar Arnarsson á Golu frá Reykjavík 6,03
1. flokkur - Tölt
1. Róbert Petersen á Farsæli frá Bakkakoti 5,77
2. Hermann Karlsson á Tenór frá Reykjavík 6,60
3. Gunnar Arnarsson á Golu 5,53
4. Sigurður Matthíasson á Sóloni frá Reykjavík 5,87
5. Sveinn Ragnarsson á Dögun frá Ytri-Hóli 5,57
Gæðingaskeið
1. Sigurbjöm Bárðarson á Hátíð 97,50
2. Auðunn Kristjánsson á Aski frá Djúpadal 96,00
3. Ragnar Hinriksson á Feng 91,00
4. Sveinn Ragnarsson á Brynjari frá Árgerði 84,80
5. Sigurður Matthíasson á Glað frá Hólabaki 81,59
150 metra skeið
1. Logi Laxdal á Sprengi-Hvelli 14,17/8,8
2. Ragnar Hinriksson á Hirti 15,35/7,6.
3. Sigurbjöm Bárðarson á Snarfara frá Kjalarlandi 15,62/7,4
4. Hulda Gústafsdóttir á Kol frá Stóra-Hofi 15,67/7,3
5. Sveinn Ragnarsson á Brynjari frá Árgerði 16,20/6,8
Stigahæsti knapinn Sigurbjörn Bárðarson 277,52
íslensk tvíkeppni Hermann Karlsson 125,00
Skeiðtvíkeppni Auðunn Kristjánsson 151,50
2. flokkur - Tölt
1. Þóra Þrastardóttir á Hrafni frá Ríp 6,37
2. Bjami Karlsson á Væng frá Skeggstöðum 5,37
3. Edda Ævarsdóttir á Boða frá Efri-Rauðalæk 5,50
4. Ásta F. Björnsdóttir á Guma frá Krossi 5,30
5. Ama Rúnarsdóttir á Loka frá Minni-Ólafsvöllum 4,60
Fjórgangur
1. Þóra Þrastardóttir á Hrafni frá Ríp 5,53
2. Arndís Brynjólfsdóttir á Tímoni frá Hvítárnesi 5,23
3. Bjarni Karlsson á Víkingi frá Þverá 5,83
4. Ama Rúnarsdóttir á Loka frá Minni-Ólafsvöllum 5,27
5. Ásta F. Bjömsdóttir á Guma frá Krossi 5,27
Fimmgangur
1. Höskuldur Hildibrandsson á Freyþóri frá Garðabæ 5,13
2. Þór G. Sigurbjömsson á Ögn 5,77
3. Ásgeir R. Reynisson á Ófeigi 3,40
4. Amdís Brynjólfsdóttir á ívani 3,83
5. Kári Sveinbjörnsson á Garra 3,50
Stigahæsti knapinn -
Islensk tvíkeppni Þóra Þrastardóttir 118,18
Ungmenni - Tölt
1. Alma Olsen á Erró frá Langholti 3,60
2. Hrafnhildur Guðmundsdóttir á Ögra frá Vindási 6,03
3. Bjami Nicolaison á Snúði frá Götu 5,27
4. Haukur Hauksson á Þór frá Dalsmynni 4,70
5. Guðrún Berndsen á Galsa 1,8
Fjórgangur
1. Alma Olsen á Erró frá Langholti 5,93
2. Bjarni Nicolaison á Snúði frá Götu 5,83
3. Haukur Hauksson á Þór frá Dalsmynni 5,10
4. Hrafnhildur Guðmundsdóttir á Ögra frá Vindási 5,93
5. Friðrik M. Sigurðsson á Fæti frá Hjaltastaðahvammi 5,00
Stigahæsti knapinn -
Islensk tvíkeppni Hrafnhildur Guðmundsdóttir 117,20
Unglingar - Tölt
1. Viðar Ingólfsson á Fiðringi frá Ögmundarstöðum 6,47
2. Davíð Matthíasson á Prata frá Stóra-Hofi 6,30
3. Sigurður R. Sigurðsson á Baldri 5,97
4. Vilfríður F. Sæþórsdóttir á Leó 5,40
5. Bergþóra Snorradóttir á Móbrá frá Dalsmynni 5,57
Fjórgangur
1. Viðar Ingólfsson á Fiðringi frá Ögmundarstöðum 6,27
2. Davíð Matthíasson á Prata frá Stóra-Hofi 6,30
3. Steinunn B. Hilmarsdóttir á Randver 5,63
4. Sigurður R. Sigurðsson á Baldri 5,77
5. Auður Ævarsdóttir á Óði 5,67
Fimmgangur
1. Viðar Ingólfsson á Gusti 5,13
2. Þórann Kristjánsdóttir á Hvassa 4,07
3. Davíð Matthíasson á Vöku 5,63
4. Þórdís E. Gunnarsdóttir á Gosa 4,60
5. Sigurður R. Sigurðsson á Glettu 5,00
Stigahæsti knapinn Davíð Matthíasson 173,87
íslensk tvíkeppni Viðar Ingólfsson 124,95
Börn - Tölt
1. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Hauki frá Akureyri 5,70
2. Sólveig Pétursdóttir á Glaumi 3,90
3. Þóra Matthíasdóttir á Gosa 4,40
4. Hlíf Kvaran á Reyk 4,17
5. Unnur B. Vilhjálmsdóttir á Tífari 5,00
Fjórgangur
1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Hauki frá Akureyri 6,10
2. Sólveig Pétursdóttir á Glaumi 4,80
3. Hlíf Kvaran á Reyk 4,30
4. Þóra Matthíasdóttir á Styrmi 4,70
5. Guðbjörg B. Snorradóttir á Flugu frá Dalsmynni 4,50
Stigahæsti knapinn -
íslensk tvíkeppniSylvía Sigurbjörnsdóttir 94,46
Gustur í Glaðheimum
Fjórgangur
Börn
1. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrygg 50,08
2. Berglind R. Guðmundsd. á Fjöður frá Svignask. 45,30
3. Vala Dís Birgisdóttir á Rökkva 35,74
4. Reynir A. Þórsson á Þrym frá Vindheimum 30,96
5. Elka Halldórsdóttir á Byrjun frá Kópavogi 38,25
Unglingar
1. Sigurður Halldórsson á Byr frá Melum 44,55
2. Ásta Kr. Victorsd. á Freistingu frá Leysingjast. 40,77
3. Þórdís Guðmundsdóttir á Funa frá Kjartansst.koti 40,02
4. Pála Hallgrímsdóttir á Mozart frá Þóreyjamúpi 41,02
5. Sigríður Þorsteinsdóttir á Gusti frá Litlu-Gröf 37,75
Ungmenni
1. Asta D. Bjarnadóttir á Eldi frá Hóli 50,59
2. Birgitta D. Kristinsd. á Ósk frá Refsstöðum 44,04
3. Hanna H. Bjarnadóttir á Toppi frá Staðarbakka 43,04
4. Sveinbjörn Sveinbjömsson á Toppi frá Árbakka 38,00
5. Maríanna Bjarnleifsdóttir á Ljúfi frá Hafnarfírði 38,76
2. flokkur fullorðinna (áhugamenn eingöngu)
1. Jón Styrmisson á Adam frá Götu 45,30
2. Sirrý Halla Stefánsdóttir á Ögn frá Árbakka 39,01
3. Vildís Ósk Harðardóttir á Sunnu frá Svínavatni 37,25
4. Gylfi Gylfason áHlekk 34,23
5. GuðniHóImáGeislafráJórvíkl 35,74
1. flokkur (opinn flokkur)
1. Páll B. Hólmarsson á Hrammi frá Þóreyjarnúpi 47,57
2. Halldór Victorsson á Hugin frá V-Fíflholtshjál. 43,04
3. Bjami Sigurðsson á Hrannari frá Skeiðháholti 42,78
4. Guðm. Skúlason á Maístjörnu frá Svignaskarði 43,54
5. Sigrún Sigurðardóttir á Goða frá Vallanesi 42,28
Þrígangur - Pollar (fet, brokk og tölt)
1. Guðný B. Guðmundsdóttir á Litla-Rauði frá Svignaskarði
2. Theodóra Sigurðardóttir á Hlyni frá Bólstað
3. Bjarnleifur S. Bjamleifsson á Perlu frá Flagbjarnarholti
4. Freyja Þorvaldsdóttir á Hauki frá Enni
5. Guðlaug Rut Þórsdóttir á Sælu frá Reykjavík
6. Hagalín V. Guðmundsson á Vöggi frá Felli
Fimmgangur
Unglingar
1. Svandís D. Einarsdóttir á Vöku frá Stóra-Langadal 46,80
2. Sigurður Halldórsson á Drótt frá Kópavogi 46,20
3. Pála Hallgrímsdóttir á Fjölni frá Gili 32,40
4. Berglind R. Guðmundsd. á Funa frá Svignaskarði 28,20
Ungmenni
1. Asta D. Bjarnadóttir á Hróki frá Litla-Dal 50,40
2. Birgitta D. Kristinsdóttir á Kastró 45,30
3. Maríanna Bjarnleifsdóttir á Pjakki frá Miðey 45,90
4. Inga Rut Hjaltadóttir á Flóa 41,40
5. Hanna H. Bjarnadóttir á ísbirni 35,70
1. flokkur fullorðinna (opinn fl.)
1. Siguijón Gylfason á Kolbaki frá Viðvík 59,10
2. Páll B. Hólmarsson á Þrumu frá Þóreyjarnúpi 51,60
3. Magnús R. Magnússon á Sjóla frá Þverá 55,50
4. Jón Styrmisson á Draupni frá Sauðárkróki 48,00
5. Bjami Sigurðsson á Dalablesa 50,40
Tölt
Pollar
1. Guðný B. Guðmundsd. á Litla-Rauð frá Svignaskarði
2. Bjamleifur S. Bjarnleifsson á Perlu frá Flagbjamarholti
3. Freyja Þorvaldsdóttir á Glaumi frá Búðarhóli
4. Hagalín V. Guðmundsson Vöggi frá Felli
5. Theodóra Sigurðardóttir á Hlyni frá Bólstað
Börn
1. Berglind R. Guðmundsd. á Fjöður frá Svignaskarði 76,00
2. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrygg 74,00
3. María Einarsdóttir á Kolskegg 57,60
4. Vala D. Birgisdóttir á Rökkva 52,80
5. Reynir A. Þórsson á Þrymi frá Vindheimum 42,40
Unglingar
1. Sigurður Halldórsson á Krapa 70,40
2. Þórdís Guðmundsd. á Funa frá Kjartansst.koti 66,80
3. Ásta Kr. Victorsd. á Freistingu frá Leysingjastöðum 59,20
4. Sigríður Þorsteinsdóttir á Gusti frá Litlu-Gröf 62,00
5. Pála Hallgrímsdóttir á Mozart frá Þóreyjarnúpi 56,80
Ungmenni
1. Asta Dögg Bjamadóttir á Eldi frá Hóli 76,40
2. Birgitta D. Kristinsdóttir á Ósk frá Refsstöðum 70,40
3. Hanna H. Bjamadóttir á Toppi frá Staðabakka 69,20
4. Hildur Sigurðardóttir á Blesa frá Kálfhóli 64,00
5. Sveinbjörn Sveinbjörnsson á Toppi frá Árbakka 68,00
2. flokkur fullorðinna (áhugamenn)
1. Jón Styrmisson á Adam frá Götu 72,80
2. Magnús Ólafsson á Vini frá Svanavatni 68,80
3. Siriý H. Stefánsdóttir á Ögn frá Árbakka 61,20
4. Vildís Ósk Harðardóttir á Sunnu frá Svínavatni 65,20
5. Gylfi Gylfason á Hlekk 59,60
1. flokkur fullorðinna (opinn fl.)
1. Páll B. Hólmarsson á Hrammi frá Þóreyjarnúpi 84,40
2. Halldór Svansson á Ábóta frá Bólstað 81,60
3. Sigrún Erlingsdóttir á Ási frá Syðri-Brekkum 86,80
4. Guðmundur Skúlas. á Maístjömu frá Svignask. 81,20
5. Halldór Victorsson á Hugin frá V-Fíflholtshjál. 76,00
Slaktaumatölt (T-2)
1. Hulda G. Geirsdóttir á Felix frá Stóra-Sandfelli 39,28
2. Berglind R. Guðmundsd. á Prins frá Svignaskarði 38,66
3. Birgitta D. Kristinsd. á Jötni frá Heiðabæ 36,63
4. Pála Hallgrímsd. á Fjölni frá Gili 32,82
Gæðingaskeið
1. Magnús R. Magnússon á Sjóla frá Þverá 103,56
2. Halldór Svansson á Lómi frá Bjarnastöðum 90,60
3. Halldór Victorsson á Nökkva frá Bjarnastöðum 84,60
4. Jón Styrmisson á Draupni frá Sauðárkróki 59,52
5. Gylfi Gylfason á Hnotu frá Hrauni 45,00
150 m skeið
1. Páll B. Hólmarsson og Faldur frá Árbakka 16,89
2. Guðmundur Skúlason og Skeijála frá Svignaskarði 17,20
3. Reinhold Richter og Kobbi 18,30
ísl. tvíkeppni
Börn
Svandís Dóra Einarsdóttir og Ögri frá Uxahrygg 124,08
Unglingar
Þórdís Guðmundsd. og Funi frá Kjartansstaðakoti 106,82
Ungmenni
Ásta Dögg Bjamadóttir og Eldur frá Hóli 126,99
2. flokkur fullorðinna
Jón Styrmisson og Adam frá Götu 118,1
1. flokkur fullorðinna
Páll B. Hólmarsson og Hrammur frá Þóreyjarnúpi 131,97
Stigahæstu knapar
Böm
Svandís Dóra Einarsdóttir 124,08
Unglingar
Sigurður Halldórsson 161,15
Ungmenni
Ásta Dögg Bj arnadóttir 177,39
2. flokkur fullorðinna
Jón Styrmisson 225,62
1. flokkur fullorðinna
Páll B. Hólmarsson 256,77
Skeiðtvikeppni
Magnús R. Magnússon og Sjóli frá Þverá 159,06
Glæsilegasta parið
Berglind Rósa Guðmundsd. og Fjöður frá Svignaskarði