Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1997 21 ERLENT Javier Solana framkvæmdastjóri NATO Lék úrslita hlutverk Brusscl. Reuter. MEÐ ÞVÍ að takast að koma í höfn sögulegu samkomulagi milli Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Rússlands hefur Javier Solana, framkvæmdastjóri bandalagsins, tryggt sér að hans verði minnzt í sögubókum, þar sem þess verður þó ugglaust einnig getið að hann var sjálfur áður andvígur NATO, í hlutverki sínu sem utanríkisráð- herra Spánar sem kaus að standa utan hernaðarsamvinnu banda- Reuter JAVIER Solana, fram- kvæmdastjóri NATO. lagsins. „Hann lék úrslitahlut- verk. Hann hélt bandamönnum sameinuðum," lét sendiherra eins NATO-aðildarríkisins hafa eftir sér þegar í höfuðstöðvum banda- lagsins í Brussel fregnaðist af árangri viðræðna Solanas við rússneska ráðamenn í Moskvu. Solana, sem tók við embætti framkvæmdastjóra bandalagsins í desember 1995, var fengið hið erfiða hlutverk í desember I fyrra að stýra viðræðum NATO við Rússland um samkomulag, sem þjóna myndi sem kjarnaeining nýs öryggiskerfis í Evrópu jafnframt því að yfirstíga ótta Rússa við áformaða stækkun NATO til aust- urs. Andspænis öflugum áróðri Rússa gegn áformunum hélt hann ró sinni og gerði Rússum ljóst að NATO vildi ná samkomulagi við þá, en óháð því myndi hin áform- aða stækkun eiga sér stað. í gegn um sex umferðir harðra samningaviðræðna á síðastliðnum sex mánuðum tókst Solana að viðhalda samheldni NATO-ríkj- anna og varðist þrýstingi Rússa sem vildu takmarka athafnafrelsi nýrra aðildarríkja, svo sem Pól- lands, Ungveijalands og Tékk- lands. „Það er enginn vafi, þetta er persónulegur sigur. Þetta er gott fyrir Solana, gott fyrir NATO, gott fyrir Rússa og gott fyrir hina nýju meðlimi," sagði einn tals- maður höfuðstöðva NATO. Skattar draga ekki úr reyking- um fátækra London. Reuter. FÁTÆKIR reykja meira en hinir ríku og háir skattar á vindiinga draga ekkert úr þeim, samkvæmt niðurstöðum rannsókna á 240 þúsund manns. Samkvæmt niðurstöðum rann- sóknarinnar, sem stóð yfir í 11 ár, eru 40% meiri líkur á að fólk undir fátækramörkum reyki en auðugir landar þeirra. Þó svo að reykingar séu á undanhaldi í Bandaríkjunum þegar á heildina er litið er því öfugt farið í röðum þeirra verst settu, sögðu Alan Flint og Thom- as Novotny við Kaliforníuháskóla í San Francisco, en þeir stjórn- uðu rannsókninni. Alan Marsh, félagssálfræðing- ur við stofnun i London sem rannsakar opinbera stjórnar- stefnu, hefur komist að þeirri niðurstöðu með rannsóknum sín- um, að auknir skattar á tóbak fæla ekki fátæklinga frá reyk- ingum, síður en svo. „Þetta á tvímælalaust við í öðrum ríkjum einnig,“ sagði Flint. Honum reiknast til, að breskir fátækling- ar skili ríkinu aftur 16% opin- berra bóta sinna i formi skatta á tóbak, eða sem svarar 600 miHj- ónum punda á ári, jafnvirði 70 milljarða króna. „Hækki sígaretturnar veija þeir bótunum eftir sem áður til kaupa á þeim,“ sagði Flint. IBRINK DRÁTTAR- BEISLI Eigum fyrirliggjandi dráttarbeisli i flestar gerðir bifreiða. Rafmagnstengi einnig fáanleg. Nánari upplýsingar fást hjá sölu- mönnum okkar i slma 588 2550. BílavörubúSin FJÖDRIN ífararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SlMI 588 2550 | QQ 0® 2.495 ki Vinmrvettlingar......199 kr, Gar5vettlingar 3 pör 499 kr, 989 kr Plastfata 10 1 Útipottar Heyhrífa Kantskeri 199 kr Greinakiippur....frá 545 kr, Gar&úbarar Handverkfœri Gúmmístígvéi....frá 995 kr. 399 kr 789 kr / HAGKAUP ' Garðhrlfa 549 kr fifrírfjölskiflduHa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.