Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 71
ÚTSKRIFTARFATMAÐUR 10% afsláttur af kjólum 09 drögtum STYCKY FINGERS Mod. ecrate^ Claude Zaigf^ Toi du Monde Kjólar frá 2.550 Dragtir frá 12.900 Jakkaföt frá 14.700 liUíunc acl á, tnáti /tért. Dömudeild Laugavegi, sími 511 1717. Dömudeild Kringlunni, sfmi 568 9017. MORGUNBLAÐIÐ -kjarni málsins! FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 71 * A háum hælum þrátt fyrir meiðsl ► NAOMICAMPBELL er ekta tildurrófa og það er fátt sem hún lætur sig ekki hafa þegar fegurðin er annars vegar. Þrátt fyrir að hún hafi misstigið sig illilega þegar hún var að sýna á tískusýningu í París, hindraði það hana ekki í því að fara út að skemmta sér með kærastan- um á háum hælum með ökklann vafinn. Tilefni bæjarferðar þeirra Naomi og kærastans Jo- aquins Cortes, sem er dansari, var að þau voru að fagna frum- sýningu danssýningar Joaq- uins. Roots mod. 3. Litir svartur og brúnn Verð Roots mod. 6. Litir svartur og brúnn Verð 4.990, FÓLK í FRÉTTUM Christopher ætlar sér að losna við hjólastólinn Útsölustaðir Snyrtistofan GUERLAIN óðinstorgi CLARA Kringlunni STELLA Bankastrceti OCULUS Austurstrœti SANDRA Hafiiarfirði Keflavíkurapótek AMARO Akureyri SNYRTIVÖRUVERSLUNIN Glœsibœ Guerlain PARIS 12M remið sem lagar sig áð þör- •m húðarinnar dag eftir dag, nótt eftir nótt, allt árið. 12M ér nýtt 24 stunda krem frá GUERLAIN. Það örvar fru- mustarfsemi í innstu lögum húðarinnar, veitir húð þinni þá nœringu sem hún þarfnast, þegar hún þarfnast þess og gefur henni fyllingu og bjart yfirlit. 12M er forvarnarkrem sem gefur lífsorku húðfrum- anna aukinn kraft. 12M inni- heldur sólvamarstuðul nr. 8. Byrjaður að vinna aftur CHRISTOPHER er þess full- viss að hann muni einn dag losna við hjólastólinn. Með- ferðin sem hann er í hefur skilað góðum árangri en er mjög dýr. Nú byggist allt á því hvort Christoper fái nóg að gera til þess að geta borg- að reikningana og haldið bat- anum áfram. FYRIR TVEIMUR árum féll !eik- arinn Christopher Reeve af hest- baki og lamaðist fyrir neðan háls. Síðan slysið átti sér stað hefur hann verið í mjög ströngum æfing- um og það er þeim að þakka að hann hefur fengið aftur tilfinningu í axlir, hægri hönd og vinstri fót. Það er nokkuð sem enginn hafði reiknað með að gæti gerst! Til að borga meðferðina, sem er mjög dýr, er Christopher fyrir löngu byijaður að vinna aftur þar sem tryggingarpeningarnir voru fljótir að klárast. Á síðasta ári fór Christopher með stórt hlutverk í sjónvarpsmynd, einnig leikstýrði hann leikriti og hefur verið með í sjónvarpsayglýsingum. Christop- her er einnig byijaður að skrifa sjálfsævisögu. „Ég hef svo gaman af því að vinna. Samt veit ég að ég er í rauninni mjög heppinn. Það eru margir í minni aðstöðu sem hafa það miklu verra en ég. Ég nota mikið af tíma mínum til þess að ferðast um og tala við fólk, til að sýna því að það verður að beijast og ekki gefast upp, sama hversu svart útlitið er,“ segir Christoper. Leikarinn hefur nú þegar safnað miklum peningum sem hann hefur látið renna til rannsókna, sem eiga að hjálpa fólki sem er í sömu að- stöðu og hann. Reuter i Frumsýning á kolanámumynd í New York ► LEIKARARNIR Pete Postl- ethwaite og Ewan McGregor mættu til frumsýningar mynd- arinnar „Brassed Off“ í New York á þriðjudag. Pete er þekktastur fyrir leik sinn í myndinni „In the Name of the Father“ og Ewan McGregor sló í gegn í „Trainspotting". Þeir leika báðir í „Brassed Off“, en myndin fjallar um umdeilda lokun kolanámu á Norður- Englandi 1992. Kringlunnl 8-12 Síml 568 6062 SKÓHÖLLIImIFTI BÆJARHRAUNI 16-555 4420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.