Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 9 FRÉTTIR „ Alelda á tveimur mínútum“ EKKI liggja fyrir skýringar á að bifreið í eigu Pósts og síma fuðraði upp á skömmum tíma við Vatns- daisbrú á mánudag. Bifreiðin var á vegum viðgerðardeildar ljósleiðara og hafði dýr búnaður verið fluttur úr henni skömmu áður. Flak bifreið- arinnar var flutt til Reykjavíkur þar sem RLR mun rannsaka það í von um að greina eldsupptök. Benedikt S. Haraldsson bílstjóri var að ferja bílinn, sem nýlega hafði verið gert við, til Akureyrar, og segist hafa fundið megna reykjar- lykt þegar hann nálgaðist brúna og um það ieyti sem hann hægði á sér hafi ökumaður bifreiðar sem kom úr gagnstæðri átt bent honum á að eldur logaði undan bílnum. Dýr búnaður fluttur skömmu áður „Þetta gerðist mjög fljótt og við réðum ekkert við eldinn. Við reynd- um að slökkva eidinn í sameiningu en bíllinn var orðinn alelda að fram- an á um tveimur mínútum eftir að ég fann lyktina fyrst. Þá var mér ljóst að ekkert var hægt að gera og hljóp að hliðarhurðinni og reif út dótið mitt,“ segir Benedikt. Eldurinn stóð út úr vélarrúminu og kveðst Benedikt ekki útiloka að olíuleiðsla eða annað slíkt hafi losn- að og sprautast yfir heita vélina, með þeim afleiðingum að eldur kviknaði. „Sprengihættan var mest, þó svo að hann hafi aðeins brunnið, og ég held að það hafi verið eini Full búð af sumarfotum og skóm fyriryngstu börnin. FIX - CLAIRE KIDS - LEGO - FIXONI . 0 LÆSI 8 Æ Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! voðinn sem ég hefði getað orðið inni og kveðst Benedikt telja að fyrir,“ segir hann. erfitt verði að greina eldsupptök í Aðeins grindin er eftir af bifreið- fiakinu, svo illa er það farið. Röndóttar og köflóttar smekkbuxur st. 74-116 kr. 1.990,- Jogginggallar frá kr. 1.590. gendur?1 Barrvakot Krmglunni4-6sln"588 134° thrö/u- Við bjóðum allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI í eldhúsið, barnaherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. Góður magn- og staðgreiðsluafsl. NeftoJ^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR /rQniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 ÓTTU ÞESS BESTA í MAT OG DRYKK. ÞAÐ KOSTAR EKKI MEIRA reiais & CHATEAUX. 4i ^RIGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐURÁ BERGSTAÐASTRÆTI 37 SÍMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 Bráðum kemur 17 júní... Teg. 806, Brettaskór, st. 28-35 Litir: Orange/blóir Veri 3.200 Teg. 284, Sandalar, St. 28-36, Litir: Gulir/orange 2.990 Póstsendum samdægurs SKOUERSLUN KQPAUOGS HAMRABOR6 3, SÍMI 554 1754. Opið laugard. kl. 10-14 Teg. 339 Strigaskór, St. 28-35 Litir: Orange/gulir Verð 1.990 Teg. 88, Tréklossar, St. 26-34 Litir: Rauðir/blóir Stretchbuxurnar vinsælu komnar aftur fy&Qý&afiihiUi Kngjateigi 5, sínii 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. VASAÚR MEÐ LOKI Falleg úr við íslenska hátíðarbúninginn Verð l'rá kr. 5.270 Vönduð vasaúr með loki. Verðmæt timamótagjöf. Úrin eru fáanieg úr 18 karata gulli, 18 karata gullhúð eða úr silfri. Sjáum um álelrun Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, sími 551 0081. Karel Appel, .Cry for Freedom", stærð 100x80 cm, seld hjá Sotheby’s í Amsterdam, 30. maí 1995 fyrir Dfl. 531.250 (ca 19,1 millj. isl. kr.) CoBrA 1948-1998 Vegna fimmtíu ára afmælis CoBrA hefur Sotheby's ákveðið að halda sérstakt uppboð á verkum Cobra hópsins, sem verður haldið í Amsterdam 4. mars 1998. í því tilefni mun sérfræðingur okkar í nútímalist í Amsterdam verða staddur í Reykjavík dagana 18. og 19. júní til að líta á verk Svavars Guðnasonar og annarra Cobra manna. Upplýsingar gefur Sigríður Ingvarsdóttir alla virka daga í síma 552 0437 og bréfsíma 562 0437. SOTHEBY’S H*Off Gel-strimlar fyrir fótleggi og bikini-svæði. Háreyðingar-Gel fyrir viðkvæma húð. Heitt vax. Kalt vax fyrir augabrúnir. Fæst í næsta apóteki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.