Morgunblaðið - 12.06.1997, Side 41

Morgunblaðið - 12.06.1997, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 41 En hvort sem ég er með eða móti er margt sem ég ræð ekki við. Á sjávarútveg var settur kvóti og sóknin bönnuð á mið. Áður fyrr menn nálægðar nutu og nægur var fiskur við land. En stjómvöld þorpanna bjargræði bmtu svo byggðimar hrannast í strand. Hvað er hugsanlegt helst til ráða að heimta er kannske létt. I landinu forðum var byggð fyrir báða burgeisa’ og alþýðustétt. Því uxu þorpin að sjór var sóttur og sjálfsagt að allir hefðu þann rétt. Nú er lamandi þrek og þróttur en þrifaleg sægreifa stétt. Striðið er hafið og verkin skal vinna til vemdar búsetu hér. Togarar ættu’ að fá miklu minna og meti það hver sem er. Smábátar sækja björg í búið og bæta almennan hag. Ef til vill sýnist það öfugsnúið en Island er svona í dag. Ranglætið víki og kvótinn hverfi þann kaleik ég vil ekki sjá. Og síðari kynslóðir aldrei erfi eitthvað sem má ekki fá. Að uppræta meinið er öllum til bóta og endurvakin skal fyrri dyggð. Þá munum við fapandi friðarins njóta fijálsir í heimabyggð. E.S. Ég hef verið flokksbundinn sjálf- stæðismaður í hartnær hálfa öld og trúi því ekki að ríkisstjórn undir forsæti Davíðs Oddssonar leiðrétti ekki þessi mál svo lang stærstur meirihluti þessarar þjóðar geti vel við unað. * Þessi grein var rituð á meðan verkfallið var á Vestfjörðum. Höfundur er framkvæmdastjóri. ^ - - - Kringlunni, sími 568 6688 Í|l - kjarni málsins! f í sjálfskiptan - á ferð! Chrysler Stratus 2.5 LE er í senn sjálfskiptur og beinskiptur - þú getur valið á milli skiptinga eftir aðstæðum og stemningu hverju sinni. Stratusinn er aflmikill, fjörmikill og viljugur, ríkulega búinn, fallegur, munúðarfullur, öruggur og staðfastur. Þörfum þínum er fullnægt í Chrysler Stratus, amerískum draumabíl. Láttu sjá þig með honum! Chrysler Stratus • 160 hestöfl • 2.420.000 kr. CHRYSLER STRATUS 2.5 LE. AUKABÚNAÐUR Á MYNO: ÁLFELGUR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.