Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1997 45 sjómál. í 6 málum voru skip skráð erlendis, þar af voru bætur greidd- ar í 3 málum. í hinum 3 málunum var ekki krafist bóta. 1995 voru tilkynnt samtals 459 sjómál. í 12 málum voru skip skráð erlendis, þar af voru bætur greidd- ar í 8 málum. í hinum 4 málunum var ekki krafist bóta. 1994 voru tilkynnt samtals 486 sjómál. í 13 málum voru skip skráð erlendis, þar af voru bætur greidd- ar í 5 málum. í hinum 8 málunum var ekki krafist bóta. í öllum tilvikunum sem um ræð- ir hafði verið gengið úr skugga um að laun sjómannanna væru gefin upp til skatts hér á landi. Ákveðið að slysatryggja áfram til bráðabirgða Ofangreind könnun á tilkynntum sjóslysamálum síðustu þriggja ára leiddi í ljós að bætur hafa áður verið afgreiddar athugasemdalaust vegna slysa sjómanna á hentifána- skipum, hafi laun þeirra verið greidd hér á landi. Forráðamenn Eimskips munu hafa fengið munnlegar upplýsingar um það frá starfsfólki slysatrygg- ingadeildar að sjómenn á hentifána- skipum væru slysatryggðir ef laun þeirra væru gefin upp til skatts hér á landi og höfðu slík mál verið af- greidd athugasemdalaust. Því má telja að forráðamenn skipafélag- anna hafí verið í góðri trú og ekki mátt ætla annað en að slík mál yrðu áfram afgreidd eins og tíðkast hafði undanfarin ár. Samkvæmt 11. gr. stjómsýslulaga nr. 37/1993 skal gæta samræmis og jafnræðis í laga- legu tilliti við úrlausn mála, þ.e. lík mál skulu afgreidd á líkan hátt. Einnig verður að gæta meðalhófs, sbr. 12. gr. stjómsýslulaga, þ.e. að íþyngjandi ákvörðun skuli aðeins tekin þegar lögmætu markmiði sem að er stefnt verður ekki "náð með öðm og vægara móti. Stjórnvaldi er heimilt að afturkalla ákvörðun sína að eigin frumkvæði þegar það er ekki til tjóns fyrir aðila, sbr. 25. gr. stjómsýslulaga. Þó hér sé um að ræða mistök sem þarf að leiðrétta er með hlið- sjón af eðli þessara mála sann- gjarnt og í samræmi við góða stórn- sýsluhætti að gefa ákveðinn frest og aðlögunartíma, en skera ekki fyrirvaralaust á. í ljósi fyrri afgreiðslna slysa- tryggingadeildar og með hliðsjón Skjótvirkur stíflueyðir stíflum Eyðir fljótt • Tuskur • Feiti • Lífraen efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Tilbúinn stíflu eyöir Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. Blab allra landsmanna! JKorötiníiliiMÍi - kjarni raálsins! GREIIMARGERÐ af tilvitnuðum ákvæðum stjórn- sýslulaga taldi deildin í samráði við forstjóra rétt að afturkalla fyrri ákvarðanir um synjun bótaskyldu í þremur slysamálum sjómanna á hentifánaskipum og veita almenn- an frest til næstu áramóta. Mögulegar leiðir í málum hentifánaskipa í fyrsta lagi er unnt að breyta lögunum, standi vilji löggjafans til þess. í öðru lagi er tryggingaráði veitt heimild í 2. mgr. 24. gr. al- mannatryggingalaga til að verða við beiðni íslensks fyrirtækis um slysatryggingu starfsmanna þess sem erlendis starfa. Heimild þessa mætti hugsanlega túlka á þann veg að hún næði einnig yfir sjómenn á hentifánaskipum sem þiggja laun frá íslenskum aðilum. Að lokum mætti hugsa sér þá lausn að þau skipafélög sem kjósa að skrá skip sín erlendis þurfi ein- faldlega að tryggja sjómenn á þeim skipum hjá vátryggingafélögunum. Niðurstaða Tryggingastofnun ríkisins telur að samkvæmt gildandi rétti sé ekki heimilt að greiða slysabætur vegna sjómanna er slasast við vinnu sína um borð í skipum sem skráð eru erlendis (að undanskildum ákveðn- um tilvikum varðandi EES-svæðið eins og áður hefur komið fram). Til að svo væri unnt þyrfti laga- breytingu til, eða sérstaka ákvörð- un tryggingaráðs skv. 2. mgr. 24. gr. almannatryggingalaga, en vegna þess sem áður er rakið skal veitt undanþága fram til næstu áramóta. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson SPILAÐUR var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjudaginn 3. júní 1997. 30 pör mættu og urðu úrslit N-S: BjamiSigurðsson-LárusHermannsson 351 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 334 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 330 Ólafurlngvarsson-BjömKjartansson 328 Helgi Vilhjálmsson - Ami Halldórsson 328 A-V: Stefán Jóhannesson - Þórhallur Árnason 373 Heiður Gestsdóttir - Þorsteinn Sveinsson 331 EmstBackmann-JónAndrésson 328 EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 327 Meðalskor 312 Spilaður var Mithcell-tvímenning- ur föstudaginn 6. júní. Úrslit N-S: Vilhjálmur Sigurðsson - Þórður Jömndsson 279 Gunnþórunn Erlingsd. - Sigrún Pétursdóttir 238 Stefán Jóhannesson - Hörður Davíðsson 233 Garðar Sigurðsson—Ragnar Halldórsson 233 A-V: Fróði Pálsson—Þórarinn Árnason 297 ÞorsteinnErlingsson-LárusHermannsson 267 Ásta Sigurðardóttir - Helgi Vilhjálmsson 238 Helga Ámundadóttir - Hermann Finnbogason 234 Meðalskor 216 Mánudaginn 2. júní spiluðu 19 pör Mitchell-tvímenning. N-S: Ólafur Ingvarsson—Jóhann Lútersson 268 Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 250 Eggert Einarsson—Karl Adólfsson 234 A-V: Bergsveinn Breiðfjörð - Guðjón Friðleifsson 245 Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson 243 Jón Magnússon - Júlíus Guðmundsson 242 Meðalskor 216 Fimmtud. 5. júní spiluðu 17 pör. N-S: Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvatnsson 243 ÞórarinnÁrnason-BergurÞorvaldsson 238 Elín Jónsdóttir - Gunnþómnn Erlingsdóttir 237 A-V: Láms Hermannsson - Eysteinn Einarsson 242 Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 236 Þorleifur Þórarinsson - Sæmundur Bjömsson 234 Meðalskor 216 Eldhúsinnréttingar án afborgana og vaxta fram á næsta ár Ef þú kaupir eldhúsinnréttingu hjá IKEA fyrir 150.000 kr. efla meira meflan á eldhúsdögum stendur, býðst þér að kaupa AEG Favorit 4020-W uppþvottavél á hlægilegu verði eða 29.900 kr. (rétt verð 73.579 kr.) “TST MÐGRWSLUR IbWmWM .ú5 ^OSDAg^ g.-l6.ÍPS ^OhÚSOF •4 Æ jóðtrúin hermir að setja skuli salt og rúgbrauð allra hluta fyrst I nýtt eldhús, þá sé vfst að aldrei verði matar vant á því heimilinu. Nú getur þú tekið saltið og rúgbrauðið tii því næstu daga býður IKEA þér einstakt tækifæri til að eignast nýja eldhúsinnréttingu. Þú getur fengið vandaða IKEA innréttingu á raðgreiðslum sem hefjast ekki fyrr en á næsta ári. Jú, þú last rétt; engar afborganir fyrr en á næsta ári - og að auki vaxtalaust út þetta ár! \ IKEA innréttingarnar eru vönduð smiði, skáparnir eru úr 18 mm melaminlögðum spónaplötum, hurðirnar eru gegnheilar og úrvalið er fjölbreytt. Starfsfólk IKEA veitir faglega ráðgjöf um skipulag eldhússins - þér að kostnaðarlausu. Og að sjálfsögðu færðu allt leirtau og eldhúsáhöld I verslun IKEA. Nú getur þú látiö drauminn um nýtt eldhús rætast án þess að heimilisbókhaldiö fari úr böndunum. Mundu - engir vextir og engar afborganir fyrr en á næsta ári. fyrir alla snjalla Afgreiðslutfmi Mán.-föstud. 10:00-18:30 Laugardag: 10:00-17:00 Sunnudag: 13:00-17:00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.