Morgunblaðið - 12.06.1997, Side 60

Morgunblaðið - 12.06.1997, Side 60
60 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ Háskólabíó Gott 151^ SÍMI 552 2140 FRUMSÝNING: í BLÍÐU OG STRÍÐI SANDRA BULLOCK CHRIS O'DONNEL AND WAR Sandra Bullock og Chris O'Donnel, tvær vinsælustu stjörnur kvikmyndanna í dag, leika aðalhlutverkin í þessari skemmtilegu og rómantísku kvikmynd eftir Óskarsverðlaunaleikstjórann Richard Attenborough. Myndin er byggð á sönnum atburðum í lífi rithöfundarins Ernest Hemingway sem leiddi til þess að hann skrifaði hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd. Sýnd kl. 6.50, 9.05 og 11.15. CLINT EASTWOOD GÉNE HACKMAN ED HARRIS ABSOLUTE POWER Hörkuspennandi tryllir i leikstjórn Clint Eastwood sem jafnframt fer meö aöalhlutverkiö. Morö hefur veriö framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn valdamesti maöur heims. Sýnd kl. 9 og 11.15. ÁTT ÞÚ GOTT LISTAVERK SEM ÞÚ VILT SELJA? ÞÁ ER UPPBOÐ RÉTTA LEIÐIN Gallerí Borg er elsta starfandi uppboðsfyrirtæki landsins og eigandi Gallerí Borgar, Pétur Pór Gunnarsson, hefur 15 ára reynslu í sölu listmuna. Um 2000 manns koma á forsýningu uppboðs- verka og ekki er óalgengt að um 250 til 400 manns sæki uppboðið sjálft. Á undanförnum árum eru mörg dæmi þess að góð myndverk hafi selst yfir matsverði, t.d. Kjarvalsmynd sem metin var á 500-600.000 kr. en seldist á 1.400.000 og mynd eftir, Jón stefáns- son sem metin var á 1.400-1.600.000 en seldist á 2.200.000. Það segir sig sjálft, ef tveir aðilar eða fleiri hafa áhuga á sama verki á uppboði, þá er verðið fljótt að hækka! Erlendis eru yfirleitt öll helstu listaverk stórmeist- aranna seld á uppboðum. Ef þú átt gott verk gömlu meistaranna sem þú selur „beinni" sölu gætir þú verið að tapa umtalsverðum fjármunum. Komum í heimahús og metum. Erum að undirbúa næstu uppboð. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. tSroél&íí BORG Sími 552 4211 Skemmtanir ■ REGGAE ON ICE í dag er útgáfudagur nýja geisladisksins sem ber heiti hljómsveitar- innar. Þetta er annar diskurinn sem strákam- ir senda frá sér á jafn mörgum árum. Á laug- arda^g leikur hljómsveitin á Sjallanum Akur- eyri en fyrr um daginn verða tonleikar á Ráðhústorginu. Á sunnudaginn verða síðan útgáfutónleikar í Ráðhúsi Reylgavíkur og hefjast þeir kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. ■ RÓSENBERG Hljómsveitin Orange Carpet leikur fimmtudagskvöld á tónleikum sem hefjast kl. 22. Þar leikur hljómsveitin eigið efni en þess má geta að hljómsveitin hefur vakið athygli plötuútgefenda. ■ BJARNI ARA OG MILLJÓNAMÆR- INGARNIR leika föstudagskvöld í Nýja Bíó, Siglufirði, laugardagskvöld á Kaffi Krók, Sauðárkróki og á þriðjudagskvöld í miðbæ Hafnarfjarðar frá kl. 22-24. ■ RÉTTIN ÚTHLÍÐ verður 5 ára á laugar- dagskvöld og verður af því tilefni haldið kú- rekaball. Hanna Mjöll sér um kennslu á kú- rekadönsum frá kl. 23 og fram eftir kvöldi. Næg tjaldstæði. ■ BÚÐARKLETTUR f BORGARNESI er nýr veitinga- og skemmtistaður í elsta húsi Borgamess og býður upp á fjölbreyttan matseðil og lifandi tónlist um helgar. Um helgina leikur dúettinn Gammeldansk fyrir gesti og á mánudagskvöldið leikur heima- hljómsveitin Shoprock með sambland af diskó og íjölbreyttri danstónlist. ■ SÓL DÖGG leikur föstudags- og laug- ardagskvöld á skemmtistaðnum Jón Bakan, Bolungarvík. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika Svenni og Halli (Gömlu brýn- in) fyrir dansi. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld leikur hljómsveitin Hunang og D.J. Klara verður í diskótekunu. Á laugardags- kvöld sér D.J. Klara um tónlistina til kl. 3. Á mánudagskvöld sér svo Danshljómsveit Eyjólfs (Eyva) Kristjánssonar um stuðið til kl. 3. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags- og laugardagkvöld verður dans- leikur með hljómsveitinni Stjórninni. ■ BLUES EXPRESS leikur laugardags- og mánudagskvöld á Blúsbarnum. ■ ÚLTRA leikur fimmtudagskvöld á Fóg- etanum, laugardagskvöld í Sjómannsstof- unni Vör, Grindavík og mánudagskvöld í Festi Grindavík. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Hálft í hvoru. Á sunnudagskvöld leik- ur Aðalsteinn Leó og á mánudagskvöld leik- ur hljómsveitin Konfekt opið til kl. 3. ■ NAUSTKRÁIN Á fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags-, sunnudags-, mánudags og þriðjudagskvöld leikur Hyómsveit Önnu Vilhjálms. ■ KÁNTRfKLÚBBURINN KÚREK- INN, Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópavogi stendur fyrir dansæfíngu öll fimmtudagskvöld kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningarhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn Neal Fullerton er kominn aftur til íslands og leikur hapn og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahúss- ins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Babýlon. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfs- son perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugardags- kvöld en þá kemur fram Hilmar Sverrisson, tónlistarmaður úr Skagafirðin- um. í Súlnasal á laugardags- kvöld verður síðan dansleikur með Saga Class frá kl. 22-3. ■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um helgina. Víkinga- sveitin leikur fyrir dansi. Vík- ingaveislur í fullum gangi. Veitingahúsið Fjaran er opin öll kvöld. Jón Möller leikur á píanó fyrir matargesti. ■ VESTANHAFS leikur um helgina á Felgunni, Patreks- firði en staðurinn mun brátt hætta rekstri. Hljómsveitina skipa Björgvin Gíslason, Jón Björgvinsson og Jón Ingólfs- son. ■ PKK leikur föstudags- og laugardagskvöld á Pollinum, Akureyri. ■ SKÍTAMÓRALL leikur laugardagskvöld { Höfðanum, Vestmannaeyjum og mánu- dagskvöld á Gauki á Stöng. Hljómsveitin leikur síðan á útitónleikum á Selfossi á 17. júní. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin í hvítum sokkum sem skipuð er þeim Guðmundi Rúnari Lúðvíks- syni og Hlöðver Guðnasyni. í Leikstofunni föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson trúbador frá kl. 22. ■ DISKÓTEKIÐ ROCKY ásamt Grétari Laufdai leikur Qölbreytta tónlist laugardags- kvöld í Festi Grindavík frá kl. 22-3. ■ GREIP bregður sér austur fyrir fjall laug- ardagskvöld og leikur í Gjánni Selfossi. Á mánudagskvöldið leikur svo hljómsveitin á Kristjáni IX, Grundarfirði. ■ SNIGLABANDIÐ leikur föstudagskvöld í Hlöðufelli, Húsavík og laugardagskvöld í Víkurröst Dalvík. Væntanlegur er á markað- inn nýr 10 laga geisladiskur með Sniglaband- inu á næstu vikum sem hefur hlotið nafnið Ágúst kemur kl. tvö. ■ SÍÐDEGISTÓNLEIKAR HINS HÚSS- INS verða haldnir á Ingólfstorgi föstudaginn SVAVAR K. Kristinsson og Þráinn Á. Baldvinsson, meðlimir hljóm- sveitarinnar The Moonboots, en hljómsveitin leikur laugardagskvöld í Tunglinu og Gauki á Stöng 17. júní. 13. júní kl. 17. Að þessu sinni spila hafn- firsku hljómsveitirnar Pppönk og Woofer. Hljómsveitirnar báðar kynna frumsamið efni en smáskífa með Pppönk kemur út í júlí og Woofer hefur nýverið sent frá sér smáskífuna Táfýlu. ■ CAFÉ ROYALE Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin T-Vertigo. ■ FÓGETINN Á^ fimmtudagskvöld skemmtir hljómsveitin Últra og á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hins landskunni Rúnar Júl. ásamt Tryggva Hiibner. ■ CATALINA Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur Guðmundur Haukur. ■ THE MOONBOOTS leikur laugardags- kvöld í Tunglinu og á 17. júní á Gauki á Stöng. Hljómsveitin sérhæfír sig í nýróm- antískri tónlist í anda Duran Duran o.fl. og hana skipa Svavar K. Kristinsson, söngur, Þráinn Á. Baldvinsson, gítar, Helgi Guð- bjartsson, trommur, Ólafur Á. Haraldsson, hljómborð og Snorri Hergill, bassi. ■ DEAD SEA APPLE verða með tónleika á Astró fímmtudagskvöld og Gauki á Stöng föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin er nýkomin frá New York þar sem hún var að leika fyrir BMG plötufyrirtækið sem hefur m.a. Whitney Houston og Toni Braxton innan sinna vébanda. WOOFER leikur á síðdegistónleikum Hins hússins á Ingólfstorgi föstudag kl. 17 ásamt Pppönk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.