Morgunblaðið - 12.06.1997, Page 62

Morgunblaðið - 12.06.1997, Page 62
62 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ * IfcíáF ^ '551 6500 /DD/ í öllum sölum LAUGAVEGI 94 ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig, hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI , ÍTÍÉW ú-.d;.._dv Ít.ÍzJftj.A#-ivibi, tí? II § =/DD/ ANACO N DA Haspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust í Bandaríkjunum í síðastliðnum mónuði og var toppmyndin í samfleytt þrjór vikur. Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), Jon Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa ó stáltaugum að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. EINNAR NÆTUR GAMAN iim Sýnd kl. 9. BEVERLY HILLS PETE Sampras og Kimberly Williams una sér vel saman, Líkur sækir líkan heim ► LEIKKONAN Kimberly Williams og tennisstjarnan Pete Sampras eru par sem vekur athygli þessa dagana. „Ég held að Pete sé að leita að einhverjum góðhjörtuðum sem er tengdur fjöl- skyldu sinni,“ segir bróðir hans, „þannig er Kimberly og þannig er hann sjálfur.“ Claire sest á skólabekk ►CLAIRE Danes sem lék í myndinni Rómeó og Júlíu ákvað þegar hún var fimm ára að verða leikkona. Hún sér ekki eftir þeirri ákvörðun enda hefur henni alltaf gengið mjög vel að fá hlutverk. Hún byijar í háskóla í haust og hlakkar mjög til. Marg- ir hafa spurt hana hvort hún og mótleikari hennar í myndinni, Leonard DiCaprio, hafi átt í ást- arsambandi. Svo er ekki. „Við hittumst mjög lítið fyrir utan tökur, “ segir Claire. „Ég var líka í ástarsorg á þessu tímabili.“ STJARNA Claire Danes skín skært um þessar mundir. Hún reynir samt að halda sig á jörðinni. .'»■ A4MBIQ1IM: SAMBMMM A4MBIOIM Ef kvikmyndin Scream hefurfengið hárin til að rísa, þá máttu ekki missa af þessari! Metsölubók Stephen King er loksins komin á tjaldið. Spennandi og ógnvekjandi! B. i. 16 ^DDDIGm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 ■ Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem gerði The Rock og Crimson ■ Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich ■ sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus". Spennumynd ársins 1997 sem ■ fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Upp eða niður? ►LEIKARINN Devon Sawa er goð í augum banda- rískra táningsstúlkna. Hann er orðinn 18 ára og brátt mun koma í ljós hvort hann nær að fóta sig í heimi „fullorðinna" stjarna. Sumarið gæti skorið úr um áframhald leikaraferilsins. Þá verður frum- sýnd myndin Wild America. Devon er orðinn þreyttur á að vera iíkt við Leon- ard DiCaprio. „Ég ætla mínar eigin Ieiðir.“ Því verður hins vegar ekki á móti mælt að leikarinn minnir nokkuð á Leonard DiCaprio. DEVON hefur ekki mikinn áhuga á næturlífi Hollywood- stjarna. „En ef Madonna byði mér út segði ég ekki nei.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.