Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 65
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 65 MYMPBÖIMP/KVKMYMDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYNDBÖND Konumar taka völdin Köld eru kvenna ráð (The First Wives Club)__ Gamanmynd ★ ★★ Framleiðandi: Scott Rudin. Leik- stjóri: Hugh Wilson. Handritshöf- undur: Robert Harling. Kvik- myndataka: Donald Thorin. Tónlist: Marc Shaiman. Aðalhlut- verk: Goldie Hawn, Bette Midler, Diane Keaton, Dan Hedaya, Maggie Smith, Bronson Pinchot. 98 min. Bandaríkin. Cic-myndbönd 1997. Útgáfudagur: 10. júní. Myndin er öllum leyfð. ELISA, Annie og Brenda eru Þq'ár vinkonur úr framhaldskóla, sem hafa að miklu leyti misst sam- bandið í gegnum tíðina. En þegar eiginmenn þeirra yfírgefa þær fyrir MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Hann heltir Hatur (A Boy Called Hate)~k 'h Þrumurnar (Rolling Thunder)k 'h Qlœpastundin (Críme Time)ir ★ 'h Aftökullstlnn (The Assassination File)-k ★ Þytur f laufl (Windin the Willows)k ★ Moll Flanders (MoU Flanders)-k ★ ★ Draugurinn Susie (Susie Q)k'h Jólin koma (Jingle All the Way)k ★ Leyndarmál Roan Inlsh (The Secret ofRoan Inish)k ★ 'h Eigl skal skaða (First Do No Harm)k ★ ★ Ótti (Fear)-kk'h Jack (Jack)k ★ Vondlr menn í vígahug (Marshall Law) ★ 'h Helgi í sveitinni (A Weekend in the Country)k ★ ★ yngri konur tengjast þær böndum og ákveða að refsa þeim ærlega. I fyrstu blindar hefndin takmark þeirra en smám saman uppgötva þær að með því að rífa niður veldi karla sinna geta þær byggt upp eitthvað gott sem gagnast öll- um konum. „Köld eru kvenna ráð“ reiðir sig algerlega á sjarma og hæfileika þrenningarinnar Hawn, Keaton og Midler og gengur dæmið upp. Þær fara allar á kostum í hlutverkum sínum og kitla hláturtaugar áhorf- enda í hvert skipti sem færi gefst. Persónurnar sem þrenningin leikur hafa þær allar leikið ótalmörgum sinnum áður, svo þetta er eins og að drekka vatn fyrir þær. Oft verð- ur þessi kvenlega gamanmynd svo- lítið vitlaus en aldrei svo að það verði leiðinlegt að horfa á hana. Karlpeningurinn samanstendur af fautum og fúskurum, sem hafa það sameiginlegt að eiga allt vont skil- ið, svo það er gaman að fylgjast með vandræðum þeirra. Aukaleik- arahópurinn er mjög traustur og þá sérstaklega Maggie Smith og Bronson Pinchot. Handritið er oft á tíðum bráðsmellið og öll tækni- vinnsla er til sóma. Leikstjórn Hugh Wilson er einnig með ágætum. Köld eru kvennaráð er fyrirtaks afþreying, sem ég mæli hiklaust með fyrir reiðar konur og aðra aðdáendur gamanmynda. Ottó Geir Borg anna hafa myndir hans örlítið glat- að hinum blóðuga sjarma sem bjó yfir Hong Kong-myndum hans. Ofbeldishefð er sjónvarpsmynd sem átti að vera upphafið að sjónvarps- þáttaröð. Þar sem sjónvarpsmiðill- inn leyfir ekki eins mikið ofbeldi og kvikmyndirnar verður myndin aldrei mikið meira en sótthreinsuð útgáfa af gömlum Hong Kong- myndum Woos. En hún er fjörug og skemmtileg og ætti ekki að valda aðdáendum mynda hans miklum vonbrigðum, þótt tónlistin hafi farið mikið í taugarnar á mér. Ottó Geir Borg Hong Kong-hasar Ofbeldlshefð ftflojent Tradltlon)______ Spennumynd ■kk'h Framleiðandi: Wendy Geran. Leiksljóri: John Woo. Handrits- höfundar: Glenn Davis og William Laurin. Kvikmyndataka: Bill Wong. Tónlist: Amin Bhatia. Aðalhlutverk: Sandrine Holt, Ivan Sergei, Nicholas Lea Michael Wong. 98 mín.Bandaríkin. Bergvik 1997. Útgáfudagur: 3. júní. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. liiirs stofnun ráðið þau til að uppr- æta ósnertan- lega glæpa- flokka og sá fyrsti er flokkur uppeldisföður þeirra. Þeim til aðstoðar er fyrr- verandi lögga, sem leikin er af MAC, Li Ann og Michael eru hppeldissystkini, sem hafa verið Þjálfuð alla sína ævi til að vera hin- ■r fullkomnu þjófar. En ástarþrí- hyrningur á milli þeirra veldur því að allt fer úr böndunum. Nokkru seinna liggja leiðir Mac og Li Ann aftur saman, en þá hefur leynileg Nicholas Lea, sem er betur þekktur sem þijóturinn Alex Kryzeck af aðdáendum Ráðgátna. Þetta byijar ekki vel hjá þríeykinu því að menn- irnir eru báðir ástfangnir af Li Ann og ekki bætir það úr skák að fyrsti andstæðingur þeirra er enginn ann- ar en Michael. John Woo er einn fremsti hasar- myndaleikstjóri heimisins í dag og því til sönnunar eru myndir á borð við „Hard Boiled" og „The Killer". Eftir að hann kom til Bandaríkj- Línukautar U L T R A | W H E E L S USA Margar gerðir og stærðir. Mikið úrlval af varahlutum og hlífum. Verð frá kr. 5.614.- stgr. Opið laugardaga kl. 10-16 ön hnnF* Skeifunni 11, sími 588 9890 iTyrir ‘TiCboð 17.j áður uní 1IÚ Sumarúípur 12.900 1.000 CHeiLsársúIpur 16.900 5.000 Stuttpápur 16.900 9.900 \(j ^Ht ‘Mörfcin 6, suni 5 /I5ID 88 551S Til sötu Sölutum, „grill“ (ath. möguleiki á að opna pizza) í verslunarrými í austurborginni. • Mikil velta • Mikil íssala • 13.000 manna hverfi • 240 fm gott húsnæði • Hagstæð leiga • Langtíma leigusamningur STOREIGN FASTEI G NASALA Sími 551 2345 júnítilboð uppgrip H H
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.