Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.06.1997, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUD AGUR 12. JÚNÍ1997 67 VEÐUR 12. JÚNl reykjavIk (SAFJÖRÐUR SIGLUFJORDUR DJUPIVOGUR Fjara 5.03 Flóð 11.23 0.41 3.04 Fjara 17.20 7.09 9.28 2.10 0,6 8.13 1,6 14.27 0,6 20.39 1,6 Flóð 23.42 13.28 15.57 Fjara 19.23 21.37 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Sólar- upprás 3.00 1.42 1.23 2.32 Sól í há- degisst. 13.23 13.31 13.11 12.55 Sól- setur 23.48 1.20 1.00 HinglI suðri 19.12 19.20 19.00 23.20 18.43 Morpunblaðið/Sjómæiingar Isiands t 11 ** Rigning A Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hita: * *. % * V* I Vindörinsýnirvind- £ */ * siydda r~ StytWnði l ss ' ~ ~ “• ..................................1 ........... ..... „ , Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað .«% » » Snjókoma y El "V , . * 4 I vinaonn symr vina* » Siydda VJ Slydduél I stefnu og fjöðrin CntAbnmB V? ci J vindstyrk, heii fjöður , , er 2 vindstig. * Jélj = Þoké Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Gola af vestlægri eða breytilegri átt. Vestan-, norðan- og norðaustanlands verður að mestu skýjað, en léttskýjað sunnan- og suðaustanlands. Hætt er við síðdegisskúrum á stöku stað til landsins og dálítilli súld sums staðar við ströndina fyrir norðan og vestan. Hiti verður víða yfir 15 stigum síðdegis sunnan- og suðaustanlands, en annars nálægt 9 stigum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir hæga breytilega átt, skýjað með köflum og sums staðar súld við norðurströndina en annars þurrt. Á laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag eru horfur á hægri breýtilegri eða norvestlægri átt. Þá skýjað og sums staðar súld við norður- og vesturströndina, en annars þurrt og víða léttskýjað suðaustan- og austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 og einnig í þjónustu- stöðvum Vegagerðarinnar úti um land. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð norður aflandinu, þokast til norðnorðausturs og grynnist. Vaxandi hæðarhryggur yfir Grænlandshafi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavík 6 súld Lúxemborg 21 rigning Bolungarvík 4 rigning og súld Hamborg 25 skýjað Akureyri 10 skýjað Frankfurt 28 skýjað Egilsstaðir 12 úrk. igrennd Vín 26 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 13 hálfskviað Algarve 22 léttskýjað Nuuk 5 alskýjað Maiaga 29 skýjað Narssarssuaq 11 rigning Las Paimas 25 léttskýjað Þórshöfn 11 hálfskýjað Barcelona 25 léttskýjað Bergen 18 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Ósló 23 skýjað Róm 30 léttskýjað Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Feneyiar 27 heiöskírt Stokkhólmur 24 hálfskýjaö Winnipeg 17 léttskýjað Helsinki 24 léttskýjað Montreal 21 heiðskfrt Dublin 14 þokumóða Halifax 18 reykur Glasgow 12 rigning New York 23 heiðskírt London 21 skýjað Washington 20 léttskýjað Paris 26 Oriando 24 skýjað Amsterdam 22 skýjað Chicago 17 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. Spá kl. 12.00 í dag: H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 hengingaról, 4 spak- ur, 7 afhendi, 8 meðul- in, 9 dýrbít, 11 hluta, 13 reykir, 14 grunar, 15 einlægni, 17 snjó- laust, 20 fálm, 22 hnik- ar, 23 viðurkennir, 24 flokk, 25 náskyldar. LÓÐRÉTT: 1 uppgerðarveiki, 2 endurtekið, 3 fæðir, 4 grunnflötur, 5 asna, 6 stelur, 10 skora á, 12 nöldur, 13 gruna, 15 þoli, 16 ósætti, 18 kven- dýrið, 19 hreinar, 20 klifur, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kindarleg, 8 vinnu, 9 móður, 10 nes, 11 ijúka, 13 arinn, 15 svöng, 18 skúra, 21 ryk, 22 ruddi, 23 eilíf, 24 hrikaleg. Lóðrétt: 2 innbú, 3 druna, 4 romsa, 5 eyðni, 6 sver, 7 hrun, 12 kyn, 14 rík, 15 sori, 16 öldur, 17 grikk, 18 skell, 19 útlæg, 20 alfa. í dag er fímmtudagur 12. júní, 163. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Gott mannorð er dýr- mætara en mikill auður, vinsæld er betri en silfur og gull. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Engey, Jón Baldvinsson og Reykjafoss fór. Skag- firðingur fór í gær. Faxi kom í gærkvöldi. Mærsk Baffin fór í gær- kvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: Okhotino fór í fyrra- kvöld á veiðar. Bakka- foss fór frá Straumsvík í gær. Ólafur Jónsson kom til löndunar í gær- morgun. Fréttir Ný dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tími er á fimmtudögum kl. 18-20 og er símsvör- un í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Siminn er 557-4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6, verður opin fimmtudaginn 19. júní. Síðan verður lokað til 31. júlí. Ekki tekið á móti fatnaði fyrr en í ágúst. Mannamót Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Handavinna kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, stund með Þórdísi kl. 9.30, handmennt kl. 10, brids fijálst kl. 13, bókband kl. 13.30, bocc- iaæfing kl. 14, kaffi kl. 15. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í „Konnakoti", Hverfis- götu 105, 2. hæð, kl. 20.30 í kvöld. Allir vel- komnir. Ferðaklúbburinn Flækjufótur, ferðalög fyrir alla. Nokkur sæti laus í sumarferðina á (Orös. 22,1.) Vestfirði 7.-12. júlí nk. Uppl. í síma 557-2468 og 553-1211. Brúðubíllinn verður í dag í Fróðengi ki. 10 og í Frostaskjóli kl. 14. Öldungadeild félags ísl. hjúkrunarfræð- inga. Sumarskemmti- ferð félagsins verður far- in fimmtudaginn 19. júní nk. Farið verður að Skál- holti og ekið þaðan í Hveragerði. Kaffiveit- ingar í Skálholti og kvöidverður í Hvera- gerði. Lagt verður af stað frá Suðurlandsbraut 22 stundvíslega kl. 13 og komið til baka um kl. 19.30. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins í síma 568-7575. Þátttak- ejjdur skrái sig þar fyrir 17. júní. Stjómin. Vesturgata 7. Grill- veisla verður haldin föstudaginn 13. júní kl. 18. Gillveislumatur. Sig- urgeir Björgvinsson (Siffi) stýrir fjöldasöng. Þórhallur Sigurðsson leikari (Laddi) skemmtir. Sýndur verður ferðafatn- aður. Hijómsveit Hjör- dísar Geirs leikur fyrir dansi. Skráning og uppl. í síma 562-7077. Vegna grillveislunnar fellur nið- ur eftirmiðdagsskemmt- unin sem venjulega er á föstudögum. Furugerði 1. Á morgun, föstudag, kl. 14 guðs- þjónusta, prestur sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Kaffiveitingar ki. 15. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Nokkur sæti laus i hringferð um landið 24.-30. júní. Fararstjóri er Sigurður Kristinsson. Uppl. og skráning á skrifstofu félagsins í síma 552-8812. Bernskan, fslandsdeild OMEP. Munið gróður- setningu í Bemskuskógi næsta sunnudag. Fjöi- mennið og takið með ykkur gesti. Húnvetningafélagið hefur frestað skógrækt- arferð í Þórdísarlund, sem vera átti 14. júní, um eina viku. Skógrækt- ardagur verður laugar- daginn 21. júní. Uppl. veitir Ingimundur i síma 557-6848. Félagsmiðstöðin Hæð- argarði. Dagsferð Þing- völl - Gullfoss - Geysir - Hellisheiði til baka fimmtudaginn 19. júní kl. 9. Vinsamlega til- kynnið þátttöku sem fyrst. Kirkjustarf Grensáskirkja. Ferða- lag eldri borgara í dag, fimmtudaginn 12. júní. Heimsókn í Karmelklau- strið í Hafnarfirði. Út- skálakirkja og Hvalsnes- kirkja, skoðun undir leið- sögn sr. Önundar Björns- sonar. Kaffiveitingar í Golfskálanum Leimm. Komið við í Innri-Njarð- víkurkirkju. Lagt af stað kl. 13 og áætluð heim- koma kl. 18. Akstur er í boði sóknarinnar, en hver og einn greiði fyrir veitingar. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Samvera eldri borgara verður í dag kl. 14-16. r - Hugleiðing, almennur söngur og kaffiveitingar. Messias-Fríkirkja. Bænastund alla morgna kl. 5.30. VídaiinskirRja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Kefiavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund ki. 17.30 i umsjá Lám G. Oddsdóttur. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðarstund í kvöld kl. 18.30. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk- um. Landakirkja. Kyrrðar- stund kl. 11 á Hraunbúð- Skálmarnesmúlakirkja i Reykhólahreppi. Messa sunnudaginn 15. júní kl. 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 669 1111. Askriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<g>CENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiö. , BEKO fékk viðurkenningu I hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. ^ • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • Islenskt textavarp R Æ Ð U R N I R Umboðsmenn: Lógmúla 8 • Sími 533 2 800 Reykjavfkr, Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Mólningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðiþga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvtk.Straumur.lsafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavtk. Austurland: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vlk, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöövarfirði. Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg.Grindavfk. Hðnnun: Gunnar Steinþérsson / F(T / BO-12.96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.