Morgunblaðið - 15.06.1997, Síða 22

Morgunblaðið - 15.06.1997, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 15 JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLÝSINGAR Undirbúningsfélag Verðbréfaskráningar íslands hf. óskar eftir að ráða FRAMKVÆMDASTJORA Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu og færni til að skipuleggja og stjóma undirbúningi að stofnsetningu verðbréfaskráningar á íslandi og sjá um rekstur hennar þegar henni hefur verið komið á fót. Starfíð krefst stjórnunar- og skipulagshæfileika í breiðum skilningi þar með talið hæfileika til samstarfs við hina ýmsu aðila sem koma að verkefninu og getu til að samhæfa og samræma ólík sjónarmið. Góð kunnáttu í ensku er nauðsynleg og kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg. Ekki eru gerðar lágmarks kröfur um menntun eða starfsreynslu en æskilegt er að umsækjandi geti sýnt fram á hæfni sína í starfí með tilvísun til fyrri starfa. Reynsla af störfum við tölvu- og upplýsingakerfi og störfum tengdum verðbréfamarkaði er æskileg. Fyrir réttan mann er hér í boði spennandi, sjálfstætt og fjölbreytt stjórnunarstarf í nýju umhverfi þar sem reynir á stjórnunarhæfileika, sköpunarhæfni og ímyndunarafl. Launakjör verða samkeppnishæf. Umsóknarfrestur er til 27. júní n.k. Umsóknum skal skila til stjómarformanns félagsins, Þorsteins Þorsteinssonar, c/o Búnaðarbanki íslands, Austurstræti 5, 155 Reykjavík og veitir hann allar frekari upplýsingar í síma 525 6052. Undirbúningsfélag Verðbréfaskráningar islands hf. er félag sem stofnað hefur verið af ríkissjóði, ýmsum fjármálafyrirtækjum, svo sem bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og ennfremur lífeyrissjóðum og hlutafélögum sem skráð eru á Verðbréfaþingi Islands. Tilgangur félagsins er að stofnsetja og reka verðbréfaskráningu sem sjái um rafræna skráningu eignarhalds á verðbréfum. Ráðgert er að hlutafé félagsins verði 65 milljónir króna og áætlað er að félagið verði með 5 fastráðna starfsmenn. Reiknað er með að undirbúningur, svo sem hönnun og smíði tölvukerfa, útboð vélbúnaðar, ráðning starfsmanna og þjálfun þeirra og útvegun húsnæðis taki allt að tvö ár og verðbréfaskráningin taki til starfa að því tímabili loknu. ÚRLAUSN AÐGENGI Úrlausn Aðgengi ehf. er fyrirtæki sem starfar að þróun hugbúnaðariausna og hefur gert til margra ára. Fyrirtækið framleiðir m.a. Innheimtukerfi lögmanna, fasteignasölukerfið Húsið (fyrir Windows '95), Lagasafn íslands AG auk þess að reka gagnabankann Réttarríkið á Veraldarvefnum. Jafnframt starfar fyrirtækið nú við gerð sfmaskrár á tölvutæku formi fyrir Póst & síma hf. Viltu vinna að þróun hugbúnaðar ? Óskum eftir að ráða kerfisfræðinga í þróunarvinnu hjá Úrlausn Aðgengi ehf. Störf kerfisfræðinga hjá fyrirtækinu felast aðallega í forritun í C++ við þróun ofangreinds hugbúnaðar auk annarra áhugaverðra verkeíha. Við leitum að kerfisfræðingum með haldbæra reynslu af hugbúnaðarvinnu. Viðkomandi þurfa að geta unnið sjálfstætt, hafa góða samstarfshæfileika og frumkvæði til að takast á við krefjandi verkeíhi. Við bjóðum metnaðarfullum aðilum upp á áhugaverð verkefiii og spennandi starfsumhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 23. júní n.k. Ráðning verður skv. nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Guðný Harðardóttir. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar frá kI.10-13. STRA STARFSRÁÐNINGAR GUÐNY HARÐARDOTTIR Mörkinni 3,108 Keykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044 Aflvaki hf. hefur frá 1992 unttið að eflingu, þróun og uppbyggingu atvinnulífs á höfuðborgarsvæðinu. Stærstu hluthafar eru Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarbær og þrír lífeyrissjóðir. AFLVAKIf RÁÐGJAFI FJÁRFESTINGASVID Starfssvió • Umsjón með þeim þáttum er snúa að prfestingu ( fyrirtækjum og / eða lánveitingum til fyrirtækja. • Viðskiptaleg verkefriaþáttlaka í samræmi við markmið félagsins. • Arðsemismat og arðsemisgreining. • Mat á lánsumsóknum og flárfestingakostum. • Effirlit með fjárfestingum og lánvertingum. • Ýmis sérverkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Góð rekstrar- eða tæknimenntun. • Reynsla úr fyrirtækjaumhverfi og / eða reynsla við greiningu og mat á fjárfestingakostum. • Hæfileiki i mannlegum samskiptum og samningagerð. • Góð tölvukunnátta. í boði er sjálfstætt og krefjandi starf í fjölbreyttu umhverfi fýrir áhugasaman og drífandi aðila. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fýrir 25. júni n.k. merktar: “Ráðgjafi - Aflvaki hf.” RÁÐGARÐURhf SIJÚRNÖNARCÆREKSmARR^X^ Furugsril B 108 R»yk]«vik Siml 533 1800 Paxs 893 1808 N«tf«ngt rgmldlun8trnknet.it NtlmttFOai httpj//www.tr«knet,l»/r*dg«rdur A KÓPAVOGSBÆR Lausar stöður við grunnskóla Kópavogs Lindaskóli: 3 kennarastöður. 50% starf skólaritara. Lindaskóli er nýr skóli sem mun hefja starfsemi í haust. Á fyrsta ári verða starfandi 1., 2. og 3. bekkur. Skólinn verðurtil húsa í Smáraskóla næsta vetur, en fyrirhugað er að hann flytji í eigið húsnæði í Lindahverfi haustið 1998. Leitað er að áhugasömum kennurum sem vilja taka þátt í og móta nýjan skóla frá byrjun. Upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnsteinn Sigurðsson, í síma 554 3909. Þinghólsskóli: Staða sérkennara sem m.a. er ætlað að skipu- leggja sérkennslumál skólans og hafa umsjón með þeim. Upplýsingar gefur skólastjóri, Gudmundur Oddson, í síma 554 2250 (heimasími 554 1132). Digranesskóli: Staða íþróttakennara til eins árs. 50% staða myndmenntakennara. Upplýsingar gefur skólastjóri, Sveinn Jóhannsson, í síma 554 0290 (heimasími 554 2438). Snælandsskóli: 50% staða kennara fyrir 7. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri, Reynir Guð- mundsson, í síma 554 4911. Umsóknarfrestur um ofangreind störf ertil 30. júní nk. Starfsmannastjóri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.