Morgunblaðið - 15.06.1997, Page 33

Morgunblaðið - 15.06.1997, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 JÚNÍ 1997 B 33 Jörð til sölu Góð vel hýst jörð í neðanverðri Árnessýslu. Hentar jafnt hestamönnum og til hefðbundins búskapar. Einnig til sölu, traktorar, sláttuvélar og heyvagnar. Upplýsingar í síma: 486 3349. Jörð til sölu Jörðin Hlíð í Álftafirði N. ís. ertil sölu ef viðun- andi tilboð fæst. Á jörðinni er steinbyggt ein- býlishús ca 80 m2, endurnýjað fyrir ca 4 árum. Einnig er á jörðinni búvélageymsla sem er ca 100 m2. Jörðin er að hluta ræktuð og möguleik- ar til ræktunar mikill. Jörðin er ekki í ábúð en hefurverið nýttallatíð. Ájörðinni hvíla engin veðbönd. Áskilin er réttur til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í símum 555 2922 og 893 3179, Kjartan, og 456 4926 og 853 7721, Jón. Byggingaverktakar Getum útvegað á góðu verði og með stuttum fyrirvara margar stærðir af PINER bygginga- krönum. Einnig steypumót, ný og notuð frá MEVA, HUNNEBECK, NOE, DOKA o.fl. Eigum ávallt á lager margar gerðir af fjarlægð- arstólum (stjörnum) úr plasti og járnatengi- bakka frá SEIFERT. Leitið upplýsinga, Mót heildverslun, Sóltúni 24, s. 511 2300, GSM 892 9249. Háaleitisbraut Mjög góð ca 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Vestursvalir. Laus strax. Upplýsingar í síma 892 2789. Miðbraut - Seltjarnarnes Hús þetta ertil sölu ásamt byggingarlóð fyrir - nýtt hús við hlið þessa húss. Eignin ertil sýnis í dag kl. 13.00. Upplýsingar í síma 892 2789. Fiskvinnsluvélar óskast Óskum eftir öllum tegundum notaðra fisk- vinnsluvéla á skrá til sölumeðferðar. Erum í sambandi við innlenda og erlenda aðila sem hafa áhuga á að kaupa notuð fiskvinnslu- tæki. Upplýsingar í síma 533 3999 og fax 533 3998. PHflBUS HÚSNÆÐI ÓSKAST Langtímaleiga Leitum að góðu einbýlishúsi, raðhúsi eða sér- hæð innan Hringbrautar eða á góðum stað miðsvæðis í Reykjavíkfyrirtraustan viðskipta- vin okkar. Æskilegur leigutími er a.m.k. 2 ár. Allar nánari upplýsingarveittará skrifstofutíma í síma 551 1540. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐiNSGÓTU 4. SIMAR 551-1540. S52-1700. FAX 562-0540 Kaupmannahöfn eða nágrenni Óskum eftir íbúðtil leigu. Erum hjón í námi með tvær dætur. Vinsamlegast hafið samband í símum 462 4443 og 462 4646. Stór íbúð eða hús óskastfrá 1. ágústtil lengri tíma. Æskileg stað- setning:Garðabær. Algjör reglusemi, skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 565 9362 Herbergi óskast til leigu fyrir erlenda stúdenta frá seinni hluta júlí- mánaðar í allt að níu mánuði. Húsnaeðið þarf helst að vera í nágrenni Háskóla íslands. Vinsamlegast hafið samband við Alþjóðaskrif- stofu háskólastigsins, Neshaga 16,107 Reykj- avík, í síma 525 4311 eða 525 5852 á milli kl. 10.00—12.00 og 14.00—16.00 alla virka daga. íbúð á svæði 101 eða 107 Einstæð móðir með litla stúlku óskar eftir 2ja- 3ja herbergja íb. í vesturbæ Rvk. Er í Kennara- háskólanum, reglusöm og reyklaus. Góð greiðslugeta fyrir góða íbúð. Skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl.í síma 561 4481. María Gíslad. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Framhaldsfundur sjóðfélaga Fimmtudaginn 19. júní nk. veður haldinn fram- haldsfundur sjóðfélaga Eftirlaunasjóðs starfs- manna Landsbankans og Seðlabankans í Há- skólabíói. Hefst dagskrá fundarins kl. 21.00. Fundur þessi erframhald sjóðfélgafundar sem hófst 29. janúar sl. og var frestað. Á fundinum var kynnt breytingartillaga við reglugerð sjóðsins. Dagskrá: 1. Tillaga til breytinga á reglugerð sjóðsins lögð fram til framhaldsumræðu og af- greiðslu. 2. Kosning fulltrúa sjóðfélaga í stjórn. 3. Önnur mál. Tillaga stjórnarsjóðsinstil breytinga á reglu- gerð hans liggurframmi á skrifstofu sjóðsins, Bankastræti 7, 3. hæð. Athugið breyttan fundarstað. Stjórn Eftirlaunasjóðs starfsmanna Landsbankans og Seðlabankans. íbúð í Vín 2 herb. íbúð miðsvæðis í Vín til leigu í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 0043 1 503 5926 milli kl. 17 og 21. SUMARHÚS/LÓQIR Sumarhúsalóðir til sölu Til sölu eru úr dánarbúi nokkrar sumar- bústaðalóðir við Pingvallavatn í landi Miðfells í Þingvallasveit. Nánari upplýsingar veitir skiptastjóri, Kristinn Bjarnason hdl., Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík, í síma 588 3666. KEIMIMSLA HÁSKÓLINN Á AKUREYRI Háskólinn á Akureyri Auglýsing um innritun nýnema Heilbrigðisdeild: Kennaradeild: Rekstrardeild: Sjávarútvegsdeild: Hjúkrunarfræði Iðjuþjálfun Grunnskólakennaranám Leikskólakennaranám Rekstrarfræði Iðnrekstrarfræði Framhaldsnám í gæðastjórnun Sjávarútvegsfsræði Matvælaframleiðsla Umsóknarfrestur nýnema framlengdur t il 25. júní nk. Ákveðið hefur verið að kennsla í iðjuþjálf- un hefjist við heilbrigðisdeild Háskóians á Akureyri á þessu hausti. Umsóknarf rest- ur er til 25. júní nk. og er einnig heimilt að sækja um annað nám til þess tíma. Með umsókn á að fylgja staðfest afrit af próf- skírteinum. Með umsókn skal fylgja 25% skrá- setningargjalds, kr. 6.000 sem er óafturkræft fyrir þá nemendur sem veitt er skólavist. Skilyrði fyrir innritun í háskólann er stúdents- próf eða annað nám sem stjórn háskólans met- ur jafngilt. í framhaldsnám í gæðastjórnun gilda þó sérstök inntökuskilyrði um B.Sc. gráðu í rekstrarfræði eða annað nám sem stjórn há- skólans metur jafngilt. Áfyrsta ári í heilbrigðis- deild er gert ráð fyrir að fjöldatakmörkunum verði beitt. Þannig verði fjöldi þeirra 1. árs nema sem fá að halda áfram nami í vormisseri 1998 takmarkaður við töluna 30 í hjúkrunar- fræði og 15 í iðjuþjálfun. Áfyrsta ári leikskóla- brautar í kennaradeild verðurfjöldi innritaðra nemenda takmarkaður við 40. Með umsóknum um leikskólakennaranám þurfa auk afrits af prófskírteinum að fylgja upplýsingar um starfsferil og með- mæli tveggja aðila. Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félags- stofnunar stúdenta á Akureyri er til 20. júní nk. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veittar á skrifstofu háskólans, Sólborg, 600 Akureyri, sími 463 0900, frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar um húsnæði á vegum Félags- stofnunar stúdenta á Akureyri veitir Jónas Steingrímsson í síma 894 0787 og 463 0968. Háskólinn á Akureyri. Mjaltir Sauðburður Frumtamningar Landnýting Rafsuða Fjölbreytt nám til lífsbjargar í dreifbýlinu. Bændaskólinn á Hvanneyri, sími 437 0000, http://www.hvanneyri.is. Innritun stendur yfir. Spennandi starfsnám. Lánshæft samkvæmt reglum LÍIM. Stýrimannaskólinn í Reykjavík GMDSS — fjarskiptanámskeið hefst miðvikudaginn 18. júní kl. 16.00. ARPA — ratsjárnámskeið hefst föstudaginn 27. júní í beinu framhaldi af GMDSS eða fyrr ef óskað er. Upplýsingar og skráning í síma 551 3194, bréfsími (fax) 562 2750. Skólameistari. <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.