Morgunblaðið - 25.06.1997, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Rannsóknir
og þróun
MIKILL vöxtur hefur orðið í rannsóknum og vöruþróun
hér á landi. Hlutfall kostnaðar af landsframleiðslu hefur
hækkað úr 1,39% árið 1993 í 1,53% árið 1995.
BUSBENDING3
1700 ársverk
VÍSBENDING segir:
„Samkvæmt könnun Rann-
sóknarráðs íslands voru út-
gjöld til rannsókna árið 1995
um 7 milljarðar króna. Könn-
unin náði til 300 rannsóknar-
aðila, þar af 200 fyrirtæbja.
Tæplega 1700 ársverk féru í
rannsóknir og þróunarstarf á
árinu 1995 og unnu um 2.900
manns við þeimnan málaflokk.
Samkvæmt þessari könnun
fjármögnuðu fyrirtækin í land-
inu tæplega 35% af heildarút-
gjöldum, opinberir aðilar rúm-
lega 57%, erlendir aðilar rúm-
lega 4% og sjálfseignarstofn-
anir tæplega 4%.“
• •••
250% vöxtur
„ÁÆTLAÐ er útgjöldin hafi
vaxið um 250% á 10 ára bili frá
1985 til 1995 á sama verðlagi.
Rannsóknir innan fyrirlækja
hafa stóraukizt á þessum árum
eða úr 15% 1985 í 32% 1995. Á
sama tíma minnkuðu rannsókn-
ir opinberra rannsóknarstofn-
ana úr tæplega 50% í 37%. Lík-
leg ástæða þessa er talin aukin
alþjóðavæðing þar sem sam-
keppnin kalli á öflugt rann-
sóknarstarf til stuðnings þeirri
nýsköpun sem nauðsynleg er
fyrir fyrirtækin. Viðfangsefni
rannsóknarstarfsemi eru
margvísleg, t.d. er talið að út-
gjöld til rannsóknar- og þróun-
arstarfs á sviði frumvinnslu séu
tæplega 17% af heildarútgjöld-
um, tæp 30% á sviði almenns
iðnaðar, fiskiðnaðar og bygg-
ingarstarfsemi og tæp 25% í
grunnrannsóknum . . .“
• •••
Fyrirtækin
ogríkið
„ATHYGLISVERT er að opin-
berir aðilar fjármagna mun
meira af rannsóknar- og þró-
unarstarfsemi hérlendis en víð-
ast hvar í hinum OECD-löndun-
um. Miðgildi OECD fyrir fjár-
mögnun opinberra aðila var
44%_ en það var tæplega 63%
þjá íslendingum. Miðgildi fjár-
mögnunar fyrirtækjanna innan
OECD-landanna var 47% en
tæplega 32% á íslandi. Því má
ætla að íslenzk fyrirtæki muni
þurfa að veija mun meira fé
til þessarar starfsemi á næstu
árum því að ósennilegt er að
erlendir keppinautar sætti sig
við að hið opinbera greiði þessa
starfsemi hér á Iandi.“
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád-fíd. kl.
9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga
kl. 9-22.____________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___
BORGARAPÖTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LVFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-föst.
9-19. Laugard. 10-16. S: 653-5212._____
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alia daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Laeknasími 511-5071._______
ÍÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fid. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NE8APÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14,________________
SKIPHOLTSAPÓTEK: SkipholU 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14._________
ENGKHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekiö: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarSarðarapótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarljarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu I s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.______________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500._____
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí-
daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567,
læknas. 421-6566.____________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blöð-
gjafa er qain mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. i s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólartiringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041.
NeyðamúmerfyHraUtiand-112.
BRÁÐAMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er q>in all-
an sólartiringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinaltansól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSIIMGAR OG RÁPGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20._____
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á ranasóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 allav.d. nema miðvikudagaísíma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um btjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þri^udag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
maaður í sfma 564-4650.______________
BARNAHEILL. Foreldralína, uj>j)eldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólguqúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilljólgu „Colitis
Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reylgavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Ijögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. haíð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.________________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjúnustusknf-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðslufundir haldnir skv. óskum.
S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Árrnúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-
1999-1-8-8. _________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 8.30-20, í Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga
og í Hafnarstræti 2 kl. 9-18 alla daga. „Westem
Union" hraðsendingaþjónusta með peninga á báð-
um stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._______
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.___
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.___________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.____________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.____________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGM ANN A V AKTIN: Endursaldsiaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímap. f s.
462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og3. fimmt
í mánuði kl. 17-19. Tímap. f s. 555-1295. í Reykja-
vfk alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tíma. f
s. 568-5620.____________________________
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 330?, 123
Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriíjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvtk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forsLm./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. _
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reylgavfk, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN AJmennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju f Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu HávaJlagötu 16.
Flmmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.___________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavfk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gep
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830. ____________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
ungiingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN '78: Uppi. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23._____________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Uugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605._____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með I>öm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.______
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._______________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sól-
arhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588
7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Sfmatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.__________._,_____________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050._________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hœð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5S85.___________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin alla daga kl. 8.30-19. S:
562-3045, bréfs. 562-3057._________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.____________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitirforeldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmséknartímar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
H AFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.__________________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls a-d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatfmi bamadeildar er frá 15-16. Fijáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn.______
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.____________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: W. 15-16 eðaeft-
ir samkomulagi.___________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra._________
GEÐDEILD LANDSPlTALANS VifilsstSð-
um: Elftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.____________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).______________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 ogeftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AIIadagakl. 15-16
og 19-19.30. _____________________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. gukrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN_____________________________________
ÁRBÆJARSAFN: í sumar verður safnið opið frá kl.
9- 17 alla virka daga nema mánudaga og frá kl. 10-18
um helgar. Á mánudögum er Árbær opinn frá kl.
10- 14.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16,
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21. fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐIGERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
SÓLHEIM AS AFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vlðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C, op-
ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16._____
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-föst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu i Eyr-
arbakka: Opið alla daga kl. 10-18. Uppl. í s.
483-1504.______________________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið
alla daga kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 565-5438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud.
kl. 13-17._____________________________
BYGGÐASAFN SNÆFELLINGA: Norskahús-
inuíStykkishólmieropiðdaglegakl. ll-17isumar.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESl:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arljarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-föst. kl. 9-17.
Laugd. 13-17. Þjóðdeild og Handritadeild er lokað-
ar á
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
^æmDsnNDEX'
Alinnréttingar
Hönnum og smíðum eftir
þínum hugmyndum
t.d. skápa, afgreiðsluborð,
skilti, auglýsingastanda,
sýningarklefa o.mfl.
Faxafeni 12. Sími 553 8000
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er alltaf opinn._________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17
til 1. september.
Sími 553-2906.________________________
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar-
nesi. í júni verður safnið opið sunnud. og laugard.
kl. 13-17, þriðjjud. ogfimmtud. kl. 13-22,_
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
vikur v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, bréfs. 461-2562. Opið aila daga kl.
11-17._______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl.9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554-0630.___________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
NESSTOFUSAFN: í sumar er safnið opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ.Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Simi 555-4321._________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg-
ar kl. 13.30-16._______________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hátíðar-
sýning handrita í Ámagarði er opin daglega kl.
13-17 til ágústloka.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17 til 30.
september. Frítt fyrir böm yngri cn 16 ára og eldri
borgara. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hóp-
arskv. samkl. Uppl. I s: 483-1166, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga
nema mánudagakl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
dagatil föstudaga kl, 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15-sepL S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 10-17. Sími 462-2983.
ÚTIVISTARSVÆÐI_________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18.
Kaffihúsið opið á sama tíma.___
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL er opinn
kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskúl-
inn er opinn á sama tíma.