Morgunblaðið - 25.06.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.06.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ1997 45 I DAG Arnað heilla /?/'iÁRA afmæli. í dag, OUmiðvikudaginn 25. júní, verður sextugur Sig- fús Thorarensen, verk- fræðingur. Hann og kona hans Hjördís Þorsteins- dóttir taka á móti gestum á heimili sínu, Markarflöt 16, Garðabæ, frá kl. 17 til 20 í dag, afmælisdaginn. BBIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson UTSPILIN hafa verið í sviðsljósinu undanfarið, en það er sá angi spilsins sem menn læra seint til hlítar. Hins vegar er farsælt að hafa einhveijar þumalfing- ursreglur að styðjast við. Ein er sú að leita ætíð að tilgangi með útspili. Önnur farsæl regia er að „hafa það sem einfaldara reyn- ist“. Með öðrum orðum, vera ekki að flækja málin óþarflega. Þetta verður síð- asta þrautin frá æfingamóti Norðurlandanna: (7) Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 63 V 98642 ♦ KD962 ♦ K Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur sýnir 20-22 punkta og fjórlit í hjarta, en makker hans virðist eiga spaðalit. Hvert er útspilið? í þetta sinn er liturinn ekkert vandamál. Það er sjálfsagt að koma út með tígul. En hvort á að spila litlum tígli eða mannspili? Hver væri tilgangurinn með því að spila út kóng eða drottningu? Augljóslega sá, að negla niður gosa annan í blindum eða á hendi sagn- hafa. Makker þarf þá að eiga tíuna þriðju a.m.k., og síðan þarf norður að komast inn á laufkóng. En er einhver hætta því samfara að byija á hátígli? Svo sannarlega. Liturinn gæti hæglega stíflast ef makker á gosa annan, eða, sem verra er... Norður ♦ 63 ▼ 98642 ♦ KD962 ♦ K Vestur ♦ ÁKD V ÁK107 ♦ 743 ♦ Á105 Austur ♦ G9872 * G3 ♦ G105 * DG7 Suður + 1054 V D5 ♦ Á8 ♦ 986432 ... ásinn annan! Svona var spilið í reynd, og eins og nærri má geta, vakti það enga kátínu í bijósti suðurs að sjá tígulkónginn koma út. Hann lét lítinn tígul og fékk næsta slag á ásinn. Skipti svo yflr í smátt lauf. Sagnhafi ætlaði ekki að leggja allt undir svo snemma spils og stakk upp ás! pT /AÁRA afmæli. Fimm- l) V/tug er í dag, miðviku- daginn 25. júní Hrafnhild- ur Saniúelsdóttir, Hlé- gerði 1, Hnífsdal. Eigin- maður hennar er Jósef Vernharðsson. Þau hjónin taka á móti gestum laugar- daginn 28. júní á heimili sínu, frá kl. 17 til 20. P AÁRA afmæli. í dag, tívrmiðvikudaginn 25. júní, er fimmtug Rósa Vestfjörð Guðmundsdótt- ir, framkvæmdasljóri, Langholti 31, Akureyri. Hún og eiginmaður hennar Kári Þórðarson, eiga og reka Prentsmiðjuna Ás- prent/POB ásamt sonum sínum. Þau verða að heim- an á afmælisdaginn. GULLBRÚÐKAUP. Sólveig Eggerz Pétursdóttir og Árni Jónsson, Breiðvangi 13, Hafnarfirði áttu fimm- tíu ára brúðkaupsafmæli laugardaginn 21. júní. Þau vonast til að sjá sem flesta vini og vandamenn í kaffí- sopa í Oddfellowhúsinu, á morgun, fimmtudaginn 26. júní kl. 20. Hlutavelta ÞESSAR ungu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu við Hrísalund á Akureyri og söfnuðu 1.282 krónur sem þær færðu Rauða krossinum. Þær heita Lilja Sif Þórisdóttir og Hildur Sara Steinarsdóttir. Með morgunkaffinu Ast er... jCi/lAO 4-5 að taka tileftirsig. TM Reg. U.S. Pat Ofl. — all rlghis roserved (c) 1997 Los Angalos Times Syndicale SJÁÐU hvað ég bjó til. ÞETTA var fínt. Nú skaltu prófa án hjálpar- dekkjanna. STJ ÖRNUSPA cítir Frances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert iaginn við að laða fram það besta í fólki, sérð fieiri en eina hlið á málum og ert sáttasemjari. Hrútur (21. mars- 19. apríl) fl* Þú þarft á einveru að halda í dag og ættir að halda þig fjarri ástvini þínum. Þið get- ið hist í kvöid. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að byija daginn snemma, ef vel á að ganga í dag. Gefðu þér líka tíma til að sinna fjölskyldunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú kemur heilmiklu í verk í dag. Leggðu áherslu á að styrkja Ijölskylduböndin. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) HI8 Þú ert uppnuminn af list þessa dagana og þarft að fá útrás, hvað það varðar. Ein- hver ágreiningur gæti komið upp milii hjóna um hvemig kvöldinu sé best varið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú getur þakkað ákveðinni persónu það, að þú hefur eignast nýtt áhugamái. Vertu samt viss um að þetta sé það sem þú vilt. Að vekja falskar vonir, er ekki af hinu góða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Hugsaðu þig vel um, áður en þú hellir þér út í fjárhagslegt fyrirtæki. Vinur þinn gæti gefið góð ráð. í kvöld skaltu ekki segja neitt vanhugsað. Vog (23. sept. - 22. október) Nú ættirðu að gefa þér tíma, í einveru og hugleiða á sjálf- an þig. Það hjálpar þér til að taka ákvörðun sem þú þarft að taka. Láttu ekkert trufla þig. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Eitthvað gæti komið upp í dag, sem truflar annars gott samstarf milli þín og félaga þíns, svo þið þurfið að ræða málið í hreinskilni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ættir að eiga frumkvæði að því að hafa samband við fólk, sem þú hefur ekki heyrt, né séð, lengi. Þú verð- ur ekki fyrir vonbrigðum, því þú færð góðar fréttir. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þó allt virðist ganga þér í haginn, ertu eitthvað óánægð- ur. Kannski er svarið að fmna hjá fjölskyldunni, sem þú hef- ur vanrækt að undanfömu. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þolinmæði þín er á þrotum svo þú ættir að taka þér hvíld um tíma til að safna kröftum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert uppfullur af hug- myndum um hvernig pening- unum sé best varið, en ekki eru þær allar skynsamlegar. Leitaðu til ráðgjafa. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hvernig bíl mundir þú fá þér ef þú ynnir rúmlega 44 milljónir í Víkingalottóinu? ATH! Adeins 20 kr. röðin V I K I N G A L#TT# Til mikils að vinna! 1106511 QJALDFRJÁtST ÞJÓNUSTUNÚMER Alla miðvikudaga fyrir kl. 16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.