Morgunblaðið - 25.06.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.06.1997, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ C|p ÞJOÐLEIKHUSID sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Fös. 27/6 nokkur sæti laus — lau. 28/6. Síðustu sýningar leikársins. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Á morgun fim. uppselt — fös. 27/6 uppselt. Síðustu sýningar leikársins. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. FOLKI FRETTUM A SAMA TIMA AÐ ÁRI fim. 26. júní kl. 20.00, örfá sæti laus föst. 4. júlí kl. 20.00, fim. 10. júlí kl. 20.00. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Midasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. Plata ára- tugarins? ► FLESTIR sérfræðingar er- lendra tónlistarblaða eru yfir sig hrifnir af „OK Computer", nýjustu plötu óskabarna Ox- ford-borgar, hljómsveitar- innar Radiohead. Má þar nefna að í blöðunum New Musical Express, Select og Qfær platan hæstu mögu- legu einkunnir, 10 eðafimm stjörnur. í niðurlagi dóms síðastnefnda tímaritsins, Q, segir, eftir hástemmt lof og útlistun á hveiju lagi fyrir sig: „Og þar höfum við það. Kennileiti á hverri breiddar- gráðu. Ekki sísta afrek OK Computer er að furðu-sýru- hljómsveit getur komið manni til að gapa af aðdáun, þegja af undrun og fá fleiri en einn kökk í hálsinn. Að hlusta á plötuna er epísk reynsla sem dregur úr manni allan tilfinningalegan mátt. Núna er örugglega hægt að skipa Radiohead í flokk með bestu hljómsveitum heims.“ Platan mótaðist á tónleika- ferðalagi um Bandaríkin með söngkonunni Alanis Morrisette. „Við spiluðum bara með Alanis ■ Morrisette peninganna vegna og líka af því að við fengum tækifæri til að þróa lögin á tón- leikum," segir Colin Green- wood bassaleikari. „Svo líka vegna ánægjunnar sem fylgdi því að hræða táningsstelpur með þunglyndistónlistinni okk- ar. Jonny [Greenwood gítar- leikari] lék alltaf 10 mínútna gítarsóló í lok lagsins „Parano- id Android". Hann lifði sig al- gjörlega inn í það. Við sárbáð- um hann um að sleppa því. Lít- il börn áttu það til að gráta þegar það var loksins búið og biðja mæður sínar um að fá að fara heim.“ RADIOHEAD: Jonny Greenwood, Thom Yorke, Phil Selway, Ed O’Brien og Colin Greenwood. GLEOILEIKUR EFTIR ARNA IBSEN Fös. 27/6 örfá sæti laus — fós. 4/7 örfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.00 MIIASALA í SÍMA 555 0553 Leikhúömat&eðill: , A. HANSEN — bæði fyrir oq eftir - hafnarfjarðarleikhúsið (ifs| HERMQÐUR VW OG HAÐVÖR Ný Toyota Corolla forsýnd ÞAÐ VAR mikið um dýrðir í Borg- arleikhúsinu síðastliðinn föstudag þegar áttunda kynslóð Toyota Cor- olla var forsýnd hér á landi. Saga þessarar gerðar Toyota var rakin í myndum og máii, allt frá því fyrsta Corollan kom á götuna og til dags- ins í dag. Inn í söguna var fléttað leikþáttum og dansatriðum. Kynn- ingunni lauk á því að hulunni var svipt af fjórum mismunandi gerðum Corolla með tilheyrandi sprenging- um og eldglæringum. Höfundar sýningarinnar voru Jón Öm Marinósson og Egill Eðvarðsson sem einnig leikstýrði. Helena Jóns- dóttir samdi og stjórnaði dansatrið- um, María Ólafsdóttir annaðist bún- ingagerð. Loftur Ágústsson deildar- stjóri var tengiliður P. Samúelssonar ehf. við Saga Film sem sá um fram- kvæmdina á sýningunni. Morgunblaðið/Jim Smart BRÉFMIÐUM rigndi yfir nýju bílana í sýningarlok. Hér sést 6 gíra Toyota Corolla G6 bíll. PÁLL Samúels- son sljórnar- formaður og Elín Jóhannes- ^ dóttir á tali við Rúnar Hreins- son og Ernu Gísladóttur. Eitt blað fyrir alla! - kjarni máhins! Aótt^ °s PáJsttn, BframLÓttÍr °§" Bogi Samúels’sonar JfmdastJÓri p. EMMA Bunton, sem þekkt er sem„Baby Spice“, í hjólastól. Kiyddpía í hjólastól ► KRYDDPÍAN Emma Bunton varð fyrir því óhappi að detta við dans- iðkun á dögunum. Óhappið átti sér stað við upptðkur á sjónvarpsþætti. Afleið- ingin varð sú að Emma gat sig hvergi hrært og þurfti að skutla píunni um 1 hjóla- stól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.