Morgunblaðið - 25.06.1997, Page 46

Morgunblaðið - 25.06.1997, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ C|p ÞJOÐLEIKHUSID sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Fös. 27/6 nokkur sæti laus — lau. 28/6. Síðustu sýningar leikársins. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Á morgun fim. uppselt — fös. 27/6 uppselt. Síðustu sýningar leikársins. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. FOLKI FRETTUM A SAMA TIMA AÐ ÁRI fim. 26. júní kl. 20.00, örfá sæti laus föst. 4. júlí kl. 20.00, fim. 10. júlí kl. 20.00. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Midasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. Plata ára- tugarins? ► FLESTIR sérfræðingar er- lendra tónlistarblaða eru yfir sig hrifnir af „OK Computer", nýjustu plötu óskabarna Ox- ford-borgar, hljómsveitar- innar Radiohead. Má þar nefna að í blöðunum New Musical Express, Select og Qfær platan hæstu mögu- legu einkunnir, 10 eðafimm stjörnur. í niðurlagi dóms síðastnefnda tímaritsins, Q, segir, eftir hástemmt lof og útlistun á hveiju lagi fyrir sig: „Og þar höfum við það. Kennileiti á hverri breiddar- gráðu. Ekki sísta afrek OK Computer er að furðu-sýru- hljómsveit getur komið manni til að gapa af aðdáun, þegja af undrun og fá fleiri en einn kökk í hálsinn. Að hlusta á plötuna er epísk reynsla sem dregur úr manni allan tilfinningalegan mátt. Núna er örugglega hægt að skipa Radiohead í flokk með bestu hljómsveitum heims.“ Platan mótaðist á tónleika- ferðalagi um Bandaríkin með söngkonunni Alanis Morrisette. „Við spiluðum bara með Alanis ■ Morrisette peninganna vegna og líka af því að við fengum tækifæri til að þróa lögin á tón- leikum," segir Colin Green- wood bassaleikari. „Svo líka vegna ánægjunnar sem fylgdi því að hræða táningsstelpur með þunglyndistónlistinni okk- ar. Jonny [Greenwood gítar- leikari] lék alltaf 10 mínútna gítarsóló í lok lagsins „Parano- id Android". Hann lifði sig al- gjörlega inn í það. Við sárbáð- um hann um að sleppa því. Lít- il börn áttu það til að gráta þegar það var loksins búið og biðja mæður sínar um að fá að fara heim.“ RADIOHEAD: Jonny Greenwood, Thom Yorke, Phil Selway, Ed O’Brien og Colin Greenwood. GLEOILEIKUR EFTIR ARNA IBSEN Fös. 27/6 örfá sæti laus — fós. 4/7 örfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.00 MIIASALA í SÍMA 555 0553 Leikhúömat&eðill: , A. HANSEN — bæði fyrir oq eftir - hafnarfjarðarleikhúsið (ifs| HERMQÐUR VW OG HAÐVÖR Ný Toyota Corolla forsýnd ÞAÐ VAR mikið um dýrðir í Borg- arleikhúsinu síðastliðinn föstudag þegar áttunda kynslóð Toyota Cor- olla var forsýnd hér á landi. Saga þessarar gerðar Toyota var rakin í myndum og máii, allt frá því fyrsta Corollan kom á götuna og til dags- ins í dag. Inn í söguna var fléttað leikþáttum og dansatriðum. Kynn- ingunni lauk á því að hulunni var svipt af fjórum mismunandi gerðum Corolla með tilheyrandi sprenging- um og eldglæringum. Höfundar sýningarinnar voru Jón Öm Marinósson og Egill Eðvarðsson sem einnig leikstýrði. Helena Jóns- dóttir samdi og stjórnaði dansatrið- um, María Ólafsdóttir annaðist bún- ingagerð. Loftur Ágústsson deildar- stjóri var tengiliður P. Samúelssonar ehf. við Saga Film sem sá um fram- kvæmdina á sýningunni. Morgunblaðið/Jim Smart BRÉFMIÐUM rigndi yfir nýju bílana í sýningarlok. Hér sést 6 gíra Toyota Corolla G6 bíll. PÁLL Samúels- son sljórnar- formaður og Elín Jóhannes- ^ dóttir á tali við Rúnar Hreins- son og Ernu Gísladóttur. Eitt blað fyrir alla! - kjarni máhins! Aótt^ °s PáJsttn, BframLÓttÍr °§" Bogi Samúels’sonar JfmdastJÓri p. EMMA Bunton, sem þekkt er sem„Baby Spice“, í hjólastól. Kiyddpía í hjólastól ► KRYDDPÍAN Emma Bunton varð fyrir því óhappi að detta við dans- iðkun á dögunum. Óhappið átti sér stað við upptðkur á sjónvarpsþætti. Afleið- ingin varð sú að Emma gat sig hvergi hrært og þurfti að skutla píunni um 1 hjóla- stól.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.