Morgunblaðið - 25.06.1997, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ1997 41
FRETTIR
SIGURLAUG Þorkelsdóttir og nokkur barnabörn hennar.
Ættarmót að Hólum í Hjaltadal
AFKOMENDUR Sigurlaugar Skagafirði halda ættarmót dag-
Þorkelsdóttur og Símonar ana 27.-29. júní að Hólum í
Pálmasonar frá Brimnesi í Hjaltadal.
i Fjölbreytt
dagskrá í
Skaftafelli
í ÞJÓÐGARÐINUM á Skaftafelli
verður í boði fjölbreytt dagskrá dag-
| ana 25.-30. júní.
Miðvikudaginn 25. júní kl. 14
i verður gengið út á varnargarða
I Skeiðarár. Rætt verður um sögu
svæðisins og nýafstaðið hlaup.
Gangan tekur 2 klst.
Fimmtudaginn 26. júní kl. 14 verð-
ur farið í gönguferð inn Auraslóðina
að Skaftafellsjökli. Hugað verður að
gróðri og öðrum ummerkjum sumar-
byijunar. Gangan tekur 2 klst.
Föstudaginn 27. júní kl. 14 verður
gengið út á varnargarða Skeiðarár
Iog m.a. rætt um þátt hennar í mót-
un lands og lýðs. Gangan tekur um
2 klst.
Laugardaginn 28. júní kl. 11 verð-
ur lagt af stað í göngu inn að Bæjar-
stað. Rætt verður um þjóðgarðinn,
sögu hans og gróðurfar auk annars
sem fyrir augu ber. Nauðsynlegt er
að vera vel skóaður og gott að hafa
með sér nesti því gangan tekur 6-7
tíma.
Sunnudaginn 29. júní kl. 11-12
verður barnastund í umsjá landvarða
fyrir 5-8 ára krakka. Farið verður
| í stutta náttúruskoðunarferð, leikið
og spjallað. Kl. 14 er boðað til sögu-
stundar í Selinu með þjóðgarðs-
verði. Verður saga ábúenda og sam-
búð þeirra við landvættina rakin.
Sögustundin tekur um 2Vi klst. og
meðan á henni stendur verður reitt
fram kaffi og með því að íslenskum
sveitasið.
Mánudaginn 30. júní ki. 14 verður
farið í söguferð í Selið sem er gam-
all torfbær í vörslu Þjóðminjasafns-
ins. Á leiðinni verður rætt um sögu
héraðsins með gróðurfarslegu ívafi.
Gangan tekur um 2 klst.
Gengið eftir
dölum til sjávar
HAFNARGÖNGUHÓPURINN fer í
i miðvikudagskvöldgöngu sinni frá
Hafnarhúsinu kl. 20. Þaðan verður
farið með SVR, leið 110, upp að
I Þingási, niður Elliðaárdal og Foss-
* vogsdal að Tjaldhóli við Fossvogs-
botn. Val um að ganga þaðan niður
á höfn eða fara með SVR.
í lok göngunnar verður litið inn
á sýninguna Skáldað í tré, Skógar-
dagar. Allir velkomnir.
Norrænir sér-
| kennarar þinga
á Laugarvatni
SAMTÖK sérkennarafélaga á Norð-
urlöndum halda 24. ráðstefnu sína
á Laugarvatni dagana 25.-28. júní
nk. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Höf-
um við gengið til góðs ...“ Fyrirles-
arar munu í erindum fjalla um
áhugaverðar rannsóknir á stöðu sér-
kennslumála í dag.
Helstu fyrirlesarar eru Kristín
Aðalsteinsdóttir sem talar um hvort
til sé sameiginleg hugmyndafræði á
Norðurlöndum sem skeri sig frá öðr-
um Evrópulöndum. Henning Johans-
son gerir grein fyrir hvað rann-
sóknaraðilar við Háskólann í Luleá
hafa lært af reynslunni undanfarin
ár, Soren Langager skoðar sér-
kennslu í ljósi siðfræðinnar, Ole
Gustafsson segir frá reynslu Finna
af flutningi grunnskólans frá ríki til
sveitarfélaga og Málfrid Hatteland
lýsir fyrirkomulagi á ráðgjafarþjón-
ustu í hinum dreifðu byggðum Norð-
ur-Noregs. Auk þess verða kynnt
ýmis verkefni úr skólastarfi. Þátt-
takendur eru 150 frá öllum Norður-
löndum.
Ráðstefna sem þessi er haldin
þriðja hvert ár til skiptis á Norður-
löndum. Að þessu sinni er hún skipu-
lögð af Félagi íslenskra sérkennara
sem farið hefur með formennsku í
samtökum sérkennarafélaga und-
anfarin þijú ár.
Ráðstefnan verður sett í dag,
miðvikudaginn 25. júní, kl. 20 í
Menntaskólanum á Laugarvatni og
slitið kl. 14 laugardaginn 28. júní.
Akstur safna-
rútunnar
hefst á ný
AKSTUR Safnarútunnar í Reykjavík
hefst að nýju í dag, miðvikudaginn
25. júní, og stendur út ágústmánuð.
Eins og í fyrra mun rútan aka á
milli menningarstofnana en viðkomu-
staðir eru: Árbæjarsafn, Hallgríms-
kirkja, Kjarvalsstaðir, Landsbóka-
safn íslands, Listasafn íslands, Lista-
safn Siguijón Ólafssonar, Náttúru-
fræðistofnun íslands, Norræna húsið,
safn Ásmundar Sveinssonar, safn
Ásgríms Jónssonar, Stofnun Árna
Magnússon og Þjóðminjasafn ís-
lands.
Safnarútan ekur alla daga vik-
unnar nema mánudaga og leggur
af stað frá Lækjargötu kl. 13, 14,
15 og 16. Farmiðinn í rútuna kostar
300 kr. en miðar eru seldir í vagnin-
um og í Upplýsingamiðstöð ferða-
mála í Bankastræti.
Undirskriftir
gegn viðskipta-
banni
BOÐAÐAR eru mótmælaaðgerðir í
90 borgum víðsvegar í heiminum
dagana 23.-29. júní nk. til að binda
enda á viðskiptabannið gegn írösku
þjóðinni.
Hér á landi verður efnt til undir-
skriftasöfnunar dagana 23.-27. júní
síðdegis á Austurvelli í Reykjavík
(norðanmegin). Þar verða einnig
veittar upplýsingar um afleiðingar
viðskiptabannsins, þátttöku Islands
í því og um lagalega ábyrgð ís-
lenskra ráðamanna, segir í fréttatil-
kynningu.
Norskur vísna-
söngvari í
Reykjavík
NORSKI tónlistarmaðurinn Hans-
Inge Fagervik heldur tvenna tón-
leika í Reykjavík, hina fyrri annað
kvöld, fimmtudagskvöld, í húsi
KFUM og KFUK við Holtaveg og
hina síðari næstkomandi mánudags-
kvöld í Fíladelfíukirkjunni við Hátún.
Hefjast þeir bæði kvöldin klukkan
20.30.
Hans-Inge Fagervik er frá Norð-
ur-Noregi og starfaði sem prestur
um hríð en flytur nú boðskap kristn-
innar í söng og syngur eigin lög og
texta við gítarundirleik eða með
hljómsveit. Auk þess að halda tón-
leika heima fyrir hefur hann farið í
tónleikaferðir um Evrópu, Bandarík-
in, Ástralíu og víðar. Hann hefur
sent frá sér 13 geislaplötur og átti
m.a. titillag kvikmyndar sem gerð
var til að vinna gegn eiturlyfjanotk-
un. Hefur hann hlotið menningar-
verðlaun fyrir framlag sitt til vímu-
varna.
Athugasemd frá Þorvaldi S. Þorvaldssyni skipulagsstjóra
' Tillögur að skipulagi á horni
Aðalstrætis og Túngötu
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi athugasemd frá Þor-
valdi S. Þorvaldssyni, skipulags-
Ístjóra í Reykjavík:
„Vegna fréttar í Morgunblaðinu
föstudaginn 20. júní af fundi skipu-
lags- og umferðarnefndar 9. júní
sl. og umræðum um fundargerð
sama fundar í borgarstjóm, tel ég
rétt að koma á framfæri nokkrum
skýringum.
Þegar skipulags- og umferðar-
nefnd voru sameinaðar varð ný
nefnd sjö manna nefnd en báðar
nefndirnar voru áður fimm manna
og þannig skipaðar eru aðrar nefnd-
( ir borgarinnar. í fimm manna
nefndum nægir að þrír séu til stað-
ar til að taka löglega ákvörðun.
Þessi fundur var nokkuð sérstæður
að því leyti að hvorki formaður né
skrifstofustjóri borgarverkfræð-
ings, sem er ritari nefndarinnar,
voru á fundinum og auk þess marg-
ir varamenn.
Enginn ágreiningur var á fund-
inum um umrætt mál sem var til
kynningar og þeir fundarmenn sem
þurftu að hverfa af fundi undir
umræðum voru búnir að tjá sig
samþykka í meginatriðum. Við af-
greiðslu málsins voru tveir fulltrúar
R-lista og einn fulltrúi D-lista. Það
er því ljóst að þrír fundarmenn
gátu ekki samþykkt þá bókun sem
lögð var fram og hefur hún form-
lega verið dregin til baka og málið
afgreitt í eðlilegt ferli til umhverfis-
málaráðs og kemur síðan aftur til
skipulags- og umferðarnefndar sem
afgreiðir það til borgarráðs.
Flutningur ísafoldarhússins hef-
ur áður verið ræddur á árunum
1990-’91, ’96 og í jan. 1997. Á
staðfestu skipulagi Kvosarinnar frá
1986, sem enn er í gildi, er gert
ráð fyrir að ísafoldarhúsið víki og
reisa megi nýbyggingu á lóðinni. Á
umræddum skipulags- og umferð-
arnefndarfundi kom einnig skýrt
fram að þessi vinna væri hluti af
þróunaráætlun miðborgarinnar eins
og uppbygging á Alþingisreit sem
var kynnt á sama fundi.
Hans-Inge Fagervik er nú í þriðja
sinn á íslandi. Tónleikarnir heijast
klukkan 20.30 bæði kvöldin og er
miðaverð kr. 500. Auk tónleikanna
í Reykjavík kemur hann fram á al-
menna kristilega mótinu í Vatna-
skógi um næstu heigi sem haldið er
á vegum Sambands íslenskra kristni-
boðsfélaga.
Kringlukast í
Kringlunni
KRINGLUKAST, markaðsdagar
Kringlunnar, hefst í dag í sextánda
sinn og eru verslanir og mörg þjón-
ustufyrirtæki í verslunarmiðstöðinni
með tilboð á nýjum vörum og veit-
ingastaðir hússins eru einnig með
tilboð. Margir hafa notað tækifærið
til að gera kaup á nýjum vörum á
þessum dögum í Kringlunni.
Kringlukastið stendur í fjóra daga,
frá miðvikudegi til laugardags og
er nú í annað sinn í enn stærri
Kringlu.
Lögð er áhersla á að einungis sé
boðið upp á nýjar vörur þannig að
ekki er um útsölu að ræða. Algeng-
ast er að veittur sé 20-40% afslátt-
ur af þeim vörum sem eru á tilboði
en í sumum tilvikum er afslátturinn
meiri.
Hluti tilboðanna á Kringlukasti
er kynntur í sérstöku 12 síðna blaði
sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings!
Viimingar í
Heita pottinum
24. júní 1997
Kr. 2.477.000 Kr. 12.385.000 (Tromp)
25307B 25307E 25307F 25307G 25307H
Kr. 80.000
14271B 14271E
48063B 48063E
48671B 48671E
57383B 57383E
Kr. 400.000 (Tromp)
14271F 14271G 14271H
48063F 48063G 48063H
48671F 48671G 48671H
57383F 57383G 57383H
Kr. 15.000 Kr .75.000 (Tromp)
535B 10031B 23181B 33836B 46367B 53291B
535E 10031E 23181E 33836E 46367E 53291E
535F 10031F 23181F 33836F 46367F 53291F
535G 10031G 23181G 33836G 46367G 53291G
535H 10031H 23181H 33836H 46367H 53291H
2589B 14497B 23771B 35328B 48834B 57326B
2589E 14497E 23771E 35328E 48834E 57326E
2589F 14497F 23771F 35328F 48834F 57326F
2589G 14497G 23771G 35328G 48834G 57326G
2589H 14497H 23771H 35328H 48834H 57326H
4636B 21964B 30278B 37284B 50543B 57373B
4636E 21964E 30278E 37284E 50543E 57373E
4636F 21964F 30278F 37284F 50543F 57373F
4636G 21964G 30278G 37284G 50543G 57373G
4636H 21964H 30278H 37284H 50543H 57373H
9766B 22880B 31224B 39388B 50767B 59114B
9766E 22880E 31224E 39388E 50767E 59114E
9766F 22880F 31224F 39388F 50767F 59114F
9766G 22880G 31224G 39388G 50767G 59114G
9766H 22880H 31224H 39388H 50767H 59114H
Kr. 5.000 Kr. 25.000 (Tromp)
172B
172E
172F
172G
172H
3423B
3423E
3423F
3423G
3423H
3845B
3845E
3845F
3845G
3845H
4048B
4048E
4048F
4048G
4048H
6204B
6204E
6204F
6204G
6204H
7731B
7731E
7731F
7731G
7731H
8960B
8960E
8960F
8960G
8960H
9477B
9477E
9477F
9477G
9477H
11026B
11026E
11026F
11026G
11026H
11811B
11811E
11811F
11811G
11811H
12159B
12159E
12159F
12159G
12159H
12587B
12587E
12587F
12587G
12587H
12809B
12809E
12809F
12809G
12809H
13359B
13359E
13359F
13359G
13359H
13585B
13585E
13585F
13585G
13585H
13776B
13776E
13776F
13776G
13776H
15662B
15662E
15662F
15662G
15662H
15747B
15747E
15747F
15747G
15747H
16492B
16492E
16492F
16492G
16492H
17662B
17662E
17662F
17662G
17662H
18589B
18589E
18589F
18589G
18589H
19153B
19153E
19153F
19153G
19153H
19297B
19297E
19297F
19297G
19297H
19997B
19997E
19997F
19997G
19997H
20071B
20071E
20071F
20071G
20071H
21016B
21016E
21016F
21016G
21016H
21279B
21279E
21279F
21279G
21279H
22318B
22318E
22318F
22318G
22318H
23622B
23622E
23622F
23622G
23622H
23628B
23628E
23628F
23628G
23628H
24649B
24649E
24649F
24649G
24649H
27562B
27562E
27562F
27562G
27562H
28584B
28584E
28584F
28584G
28584H
29278B
29278E
29278F
29278G
29278H
29580B
29580E
29580F
29580G
29580H
29839B
29839E
29839F
29839G
29839H
30079B
30079E
30079F
30079G
30079H
33070B
33070E
33070F
33070G
33070H
33153B
33153E
33153F
33153G
33153H
33157B
33157E
33157F
33157G
33157H
34290B
34290E
34290F
34290G
34290H
34344B
34344E
34344F
34344G
34344H
34719B
34719E
34719F
34719G
34719H
38886B
38886E
38886F
38886G
38886H
41421B
41421E
41421F
41421G
41421H
41503B
41503E
41503F
41503G
41503H
42221B
42221E
42221F
42221G
42221H
42414B
42414E
42414F
42414G
42414H
42574B
42574E
42574F
42574G
42574H
42599B
42599E
42599F
42599G
42599H
43028B
43028E
43028F
43028G
43028H
44302B
44302E
44302F
44302G
44302H
4561OB
4561OE
4561OF
4561OG
4561OH
49828B
49828E
49828F
49828G
49828H
49904B
49904E
49904F
49904G
49904H
50552B
50552E
50552F
50552G
50552H
51144B
51144E
51144F
51144G
51144H
52487B
52487E
52487F
52487G
52487H
52556B
52556E
52556F
52556G
52556H
52631B
52631E
52631F
52631G
52631H
53182B
53182E
53182F
53182G
53182H
53263B
53263E
53263F
53263G
53263H
53363B
53363E
53363F
53363G
53363H
53410B
5341OE
5341OF
53410G
5341OH
53790B
53790E
53790F
53790G
53790H
53795B
53795E
53795F
53795G
53795H
56204B
56204E
56204F
56204G
56204H
56802B
56802E
56802F
56802G
56802H
56862B
56862E
56862F
56862G
56862H
57336B
57336E
57336F
57336G
57336H
57386B
57386E
57386F
57386G
57386H
59687B
59687E
59687F
59687G
59687H
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.