Morgunblaðið - 25.06.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.06.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ1997 5.1 \ ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVORU BIO! ★ ^_5S3_2075 [npolby ★ STÆRSIft TJftlJBB Mffl HX Komdu og sjáðu nýjustu mynd Jackie Chan - myndin er stúfuii af spaugi og sprelli auk þess sem Jackie slær sjálfum sér við í gerð ótrúlegra, en raunverulegra áhættuatriða. Það verður enginn svikinn af þessari toppskemmtun. AHT. í lok myndarinnar eru sýndar mishepnaðar tökur á ýmsum áhættuatriðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. David Neve Courteney Matthew Rose Skeet Jamie and Drew flRQUmE CflMPBEll Cox LlllflRD McGOWAN ULRICH KENNEDY ‘ BflRRYMORE :.,I :"‘i '.r. hli'r//<■/•.". .iiinmKifinfilim ffimAfiwmi WiHBn KOMDU EF ÞÚ ÞORIR!!! ★ ★★ 1/2 DV Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa Svnd kl. 4.40, 6.50, 9 oq 11.15. b. í. ie. EIMGLENDINGURINN THE ENGLISH PATIENT kraoo Sýnd kl. 6 og 9. KRAOO Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. B. i. 12. DFCKlDAniMM issa II l|: mM Ibr 1 i I li www.skifan.com sími5519000 5 CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR = FYRSTA STÓRMYND ARSINS Bruce Willis - Gary Oldman Milla Jovovich pY'T Rás 2 M‘BL LEIKSTJORÍBLUC BESSOIU Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B. i. 10 ára ^ - Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr spennumyndinni Óvætturinn. >• Ovætturinn frumsýnd HÁSKÓLABÍÓ og Laugarásbíó hafa hafið sýningar á spennumyndinni Óvætturinn eða „The Relic“ eins og hún nefnist á ensku. The Relic er visindaskáldsaga í anda Aliens með Tom Sizemore og Penelope Ann Miller í aðalhlutverkum og framleið- andi er Gale Anne Hurd sem er fræg fyrir framleiðslu „science fiction" mynda. Myndin gerist á þjóðminjasafni í New York í þann mund þegar safnið er að opna sýningu á munum frá Suður-Ameríku. Á opnunardeginum fínnst næturvörður safnsins myrtur og aflimaður á hroðalegan hátt og er lögreglan fengin til að rannsaka morðið. Fljótlega koma fleiri aflimað- ir líkamar í ljós og er þá allt tiltækt lið lögreglu kallað saman til að leita hátt og lágt á safninu því greinilegt er að ekki er um neinn venjuiegan morðingja að ræða. Með efnagrein- ingu á blóði úr líkunum komast vís- indamenn safnsins að því að þeir eru að glíma við einhveija undarlega erfðafræðilega blöndu af manni og dýri sem hefur ekki sést áður. Leikstjóri The Relic er Peter Hy- ams. Morgunblaðið/Guðlaugur Wium ^ KONUR úr Snæfellsbæ hita upp fyrir hlaupið undir sljórn Elvu Frímannsdóttur íþróttakennara. Kvennahlaup í Snæfellsbæ Ólafsvík - Að þessu sinni var metár kvennahlaup er í Ólafsvík. 25 konur í hlaupinu og er þetta fimmta árið í þátttöku kvenna í Kvennahlaupinu tóku þátt í fyrsta skipti, og þátttak- sem konur frá Hellissandi taka þátt. sem fram fór sunnudaginn 15. júní an aukist jafnt og þétt. Upphaflega byijuðu 10 konur í sl. Þetta er í sjöunda skipti sem Á Hellissandi tóku 70 konur þátt hlaupinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.