Morgunblaðið - 25.06.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1997 55
DAGBÓK
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
°C Veður
11 súld
6 skýjað
6 alskýjað
7 alskýjað
8 rigning og súld
4 súld
0 þokuruöningur
9 alskýjað
11 skýjað
18 skýjað
17 skúr á síð.klst.
15 skúr
18 skúr á sfðJdsL
”C
Lúxemborg 16
Hamborg
Frankfurt
Vln
Algarve
Malaga
Las Palmas 16
Barcelona 24
Mallorca 27
Róm 24
Feneyjar
Veður
skýjað
skúr á síð.ktst.
hálfskýjaö
skýjað
heiðskírt
mistur
skýjað
skýjað
hálfskýjað
léttskýjað
Dublin
Glasgow
London
Paris
Amsterdam
14 skýjað
14 skýjað
16 skýjað
15 skýjað
14 skýjað
Winnipeg 19
Montreal 18
Halifax 15
NewYork 23
Washington 25
Orlando 24
Chicago 26
heiðskírt
heiðskírt
léttskýjað
skýjað
heiðskirt
skýjað
hálfskýjað
Byggf á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni.
25. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.35 0,2 9.42 3,5 15.46 0,4 22.07 3,8 2.57 13.26 23.55 5.28
ÍSAFJÖRÐUR 5.45 0,1 11.37 1,8 17.50 0,3 5.36
SIGLUFJÖRÐUR 1.39 1,3 7.52 0,0 14.27 1,1 20.08 0,2 5.15
DJÚPIVOGUR 0.40 0,3 6.35 1,9 12.49 0,3 19.10 2,1 2.29 12.58 23.27 4.59
Sjávartiæð miöast við meðalstórstraumstiöai Moraunblaöiö/Siómælinaar (slands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
***** Ri9nin9
* %% ts|vdda
Alskýjað ^ ^ s
V7 Slydduél
Snjókoma V/ Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- _
stefnu og fjöðrin s Þoka
vindstyrk, heil fjöður ** „...
er 2 vindstig. * Suld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðvestlæg átt, gola eða kaldi. Léttir til
um sunnan- og vestanvert landið en um
norðanverðu landinu verður skýjað og súld,
einkum á annesjum. Hiti verður á bilinu 7 til 15
stig, en þó svalara á annesjum norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag lítur út fyrir hæga norðvestlæga
átt, skýjað norðan til en skýjað með köflum
sunnanlands. Á föstudag líklega suðvestan
kaldi og rigning um vestanvert landið en víða
léttskýjað austan til. Á laugardag má búast við
skúrum um mest allt landið. Á sunnudag og
mánudag lítur út fyrir hæga norðanátt með
skýjuðu og svölu veðri norðanlands en bjartviðri
syðra. Hiti 3 til 15 stig, hlýjast sunnan til.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægð suður af landinu og hreyfist til austurs, en
hæð yfir austurströnd Grænlands þokast til suðvesturs.
Ul0y&tn*MaftÍft
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 ber með sér, 4 grískur
bókstafur, 7 samvisku-
bit, 8 kuskið, 9 hol, 11
likamshlutinn, 13
vangi, 14 styrkir, 15
skraut, 17 haka, 20
skel, 22 ilmur, 23 galsi,
24 þrástagast á, 25
kvendýrið.
1 síli, 2 náiægt, 3 vit-
laus, 4 elgur, 5 böggull,
6 tóman, 10 krafturinn,
12 veiðarfæri, 13
knæpa, 15 strákpatta,
16 svertingi, 18 afferm-
ing, 19 eldstæði, 20
kvenmannsnafn, 21
korna.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 moðhausar, 8 semur, 9 dapur, 10 ani, 11
rýran, 13 nærri, 15 skalf, 18 strók, 21 lóm, 22 látna,
23 ámar, 24 krakkanum.
Lóðrétt: 2 ormur, 3 hýran, 4 undin, 5 aspir, 6 æsir,
7 krói, 12 afl. 14 ætt, 15 salt, 16 aftur, 17 flakk,
18 smána, 19 runnu, 20 kyrr.
I dag er miðvikudagur 25. júní,
176. dagnr ársins 1997. Orð
dagsins: Hver sem ber ekki sinn
kross og fylgír mér, getur ekki
verið lærisveinn minn.
(Lúk. 14, 27.)
Skipin
Reykjavíkurhöfnd gær
kom Heidi B. Þá fóru
Reykjafoss, Satúrn og
Ásbjöra. Mælifell var
væntanlegur í nótt. Fyrir
hádegi koma Ottó N.
Þorláksson, Kaldbakur
EA og norski báturinn
Kató.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Satúm frá
Straumsvík og St. Pauli
kom og fer í dag til
Reykjavíkur. í dag er
Olshana væntanlegur af
veiðum.
Brúðubíllinn verður í
dag kl. 10 í Sæviðar-
sundi og við Vesturberg
ki. 14.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er
opin á Hávallagötu 14
kl. 17-18.
Mannamót
Norðurbrún 1. Félags-
vist kl. 14. Verðlaun og
kaffiveitingar. Helgi-
stund á morgun fimmtu-
dag kl. 10 í umsjá sr.
Guðlaugar Helgu Ás-
geirsdóttur. Hún verður
með viðtalstíma fyrir þá
sem þess óska að helgi-
stund lokinni.
Árskógar 4. í dag kl.
13 frjáls spilamennska.
Kl. 13-16.30 handa-
vinna.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 almenn
handavinna og pútt kl.
13.30.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
myndlistarkennsla, kl.
10 spurt og spjallað, kl.
13 boceia og kóræfing,
kl. 14.30 kaffiveitingar.
Hvassaleiti 56-58.
Danskennsla kl. 14 hjá
Sigvalda. Kaffiveitingar
kl. 15 og ftjáls dans und-
ir stjóm hans. Allir vel-
komnir.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, smiðjan, stund með
Þórdísi kl. 9.30, boccia
kl. 10, bankaþjónusta kl.
10.15, handmennt al-
menn kl. 10, ýmislegt
óvænt kl. 13.30, kaffi kl.
15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. I sumar
verður púttað með Karli
og Emst ki. 10-11 á
Rútstúni alla mánudaga
og miðvikudaga á sama
tíma.
Aflagrandi 40. Samvem-
stund í Hallgrímskirkju
kl. 14-16. Rútuferð frá
Aflagranda ki. 13.30.
Uppl. og skráning í s.
562-2571.
Ferðaklúbbui inn
Flækjufótur. Nokkur
sæti laus í sumarferð á
Vestfirði 7.-12. júlí nk.
Uppl. í síma 557-2468
og 553-1211.
Hana-Nú, Kópavogi.
„Samfélagið í nærmynd"
Rás 1 Ríkisútvarpinu
býður Hana-Nú í afmæli
sitt i dag. Rúta frá Gjá-
bakka kl. 10.30 árdegis.
Uppl. í s. 554-3400.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun fimmtudag er
sund í Breiðholtslaug og
leikfimiæfingar. Kenn-
ari: Edda Baldursdóttir.
Kl. 10.30 helgistund.
Umsjón Sigrún Gísla-
dóttir. Kl. 13 verður far-
ið í ferðalag um Nesja-
velli og Þingvöll. Kaffi-
hlaðborð í Básnum í Ölf-
usi. Ekið um Selfoss og
Óseyrarbrú. Skráning og
uppl. á staðnum og í s.
557-9020.
Parkinsonsamtökin á
íslandi fer í sína árlegu
sumarferð laugardaginn
28. júní. Skráning á
skrifstofu í s. 552-4440
á morgun miðvikudag
milli kl. 17 og 20.
Hæðargarður, félags-
miðstöð aldraðra. Dags-
ferð verður farin í Þórs-
mörk á morgun fimmtu-
dag. Brottför kl. 9. Þátt-
töku þarf að tilkynna í s.
568-3132.
Hraunprýðikonur í
Hafnarfirði Fyrirhuguð
er dagsferð um Reykja-
nes laugardaginn 5. júlí
nk. Skráning sem fyrst
hjá Hrafnhildi í s.
555-1648, Auðbjörgu í
s. 555-4759 og Sigríði í
s. 565-5271 eða ! húsi
félagsins að Hjallahrauni
9, mánudaginn 30. júní
kl. 17-20.
Laugvetningar árg. ’46
’47 ’48. Farið verður á
Laugarvatn vegna af-
mælishátíðar 28. júní nk.
Uppl. og skráning hjá
Steingerði í s. 567-3930
og hjá Ólöfu í s.
553-6173.
Kirkjustarf
Ellimálaráð Reykjavík-
urprófastsdæma. Sam-
vera fyrir eldri borgara
í Hallgrímskirkju í dag
kl. 14-16. Halla Jóns-
dóttir, flytur hugleið-
ingu. Almennur söngur,
kaffiveitingar og létt
spjall.
Áskirkja. Samveru- ^
stund fyrir foreldra' "
ungra barna kl. 10-12.
Dómkirkjan: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloft-
inu á eftir. Æskulýðs-
fundur í safnaðarheimil-
inu kl. 20.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12.
Háteigskirkja. Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag
kl. 18.
Neskirkja. Bænamessa
kl. 18.04. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Selfjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðar-
heimilinu.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund í dag kl.
12.10. Tónlist, altaris^W^
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimilinu eftir stund-
ina.
Digraneskirkja. Sum-
arferð Kirkjufélags
kirkjunnar á sunnanvert
Snæfellsnes verður farin
sunnudaginn 29. júní.
Skráning í ferðina í
kirkjunni í s. 554-1620.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudaga kl. 10.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl.
Beðið fyrir sjúkum. Tek-
ið á móti fyrirbænum f s.
567-0110.
Kletturinn, kristið sam-
félag, Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði. Biblíulestur
í kvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Landakirkja. KFUM og
K húsið opið unglingum
kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ(5)MBL.1S, / Áskriftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaki£>:
Sjálfsafgreiðslu-
afsláttur
Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreidsluafslátt af hverjum lítra
af eldsneyti á eftirtöldum þjðnustustöðvum Olís.
• Sæbraut við Kleppsveg
• Mjódd í Breiðholti
• Gullinbrú í Grafarvogi
• Klöpp við Skúlagötu
• Háaleitisbraut
• Ánanaustum
• Hamraborg, Kópavogi
• Langatanga, Mosfellsbæ
• Reykjanesbraut, Garðabæ
• Vesturgötu, Hafnarfirði
• Suðurgötu, Akranesi
• Básnum, Keflavík